Vísir - 17.02.1978, Blaðsíða 16
I hvað hefurðu
nú verið að eyða
peningum? j
Heyrðu góði! Það
er mitt Verk að
fylgiast meðhvert
^aurarnir fara — _
NEYDARÞJÓNUSTA
BELLA
HEILSUCÆSLA
y
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst í heimilislækni, sími >
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
Hættu nú þessu buili,
Hjálmar, auðvitað er
enginn annar i spilinu.
Eða er þetta kannski
Jesper?
ORÐID
Verðið þvi eftirbreyt-
endur Guðs svo sem
elskuð börn hans.
Efesus 5,1
SKAK
17. febrúar 1913.
Kvennrjettar-konur
hafa gert mikinn skaða viðsvegar I Lund-
únaborg i lok fyrra mánaðar, út af þvi, að
kosningarjettarfrumvarp það, sem fram
hafði komið i þinginu, var tekið aftur,
áður en gengið yrði til atkvæða um það.
Nokkrar konur voru settar i varðhald og
dæmdar i sektir fyrir óspektir, en þær
segjast nú ætla að halda uppteknum hætti
um alis konar spellvirki, þangað til þær
fái rjettindum slnum fram komið.
Hvltur leikur og vinnur.
Hvítur: Soltis
Svartur: Maeder
Heimsmeistaramót stúd-
enta 1969.
1. Hc7!
2. Dxf6+
3. Hxg6 + !
4. Dxg6+
5. Dh6+
6.16
Dxc7
Kg8
hxg6
Kh8
Kg8
Gefið.
651/
AUir_ geta faðmað
björninn, en þá fyrst
byrja erfiðleikarnir,
þegar menn ætla aftur
að fara að losa sig úr
hrömmum hans.
—Rússneskt
Nýlega voru gefin saman
I hjónaband i Kópavogs-
kirkju af séra Arna Páls-
syni ungfrú Agústa
Agústsdóttir og Diego
Valencia Folmero.
Heimili þeirra er að
Hamraborg 16. Stúdió
Guðmundar. Einholti. 2.
Reykjav.: lögreglan, sími
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes, . lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
pg sjúkrabfll 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og I
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380. _
' Vcstmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabfll
1220.
Höfn i HornafirðiLög-
, reglan 8282. Sjúkrabill
. 8226. Slökkvilið, 8222.
A laugardögum og helgi-'
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sfm-
svara 18888.
18.-19. febrúar kl. 07 Þórs-
mörk.
Hin árlega vetrarferð i
Þórsmörk verður um
næstu helgi. Farið verður
kl. 07 á laugardag og
komið til baka á sunnu-
dagskvöld. Farnar verða
gönguferðir um Mörkina
og komið að Seljalands-
fossi i heimleið. Farar-
stjóri: Þorsteinn
Bjarnar. Nánari upp-
lýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni Oldugötu 3.
— Ferðafélag íslands.
Kvenfélag Breiðholts:
Aðalfundur Kvenfélags
Breiðholts verður haldinn
miðvikudaginn 22. febrú-
ar i anddyri Breiðholts-
skóla. Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf
— önnur mál. Fjölmenn-
ið. — Stjórnin
Iþróttafélagið Fylkir
heldur aðalfund þriðju-
daginn 28. febrúar kl. 8 i
félagsheimilinu. Dag-
skrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf, laga-
breytingar og önnur mál.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður.-Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvihð_41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Égilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,.’
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögregla,
og sjúkrabill 2334,.
Slökkvilið 2222. , ,
Isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvík, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Föstudagur 17.
febrúar 1978 iVÍSIH
SIGGISÍXPENSARI
Blll'
/^Og þitt verk að '>
Ifylgjast með hvaðan
( þeirkoma
KgókEingar með
sveppum og papriku
Uppskriftin cr fyrir 4.
1-2 kjúklingar
40 g smjörllki
sait
pipar
kjúklingakrydd
300 g sveppir
2 paprikur
Hreinsið kjúklingana,
hlutiö þá niöur, kryddiö
og brúniö I smjörliki.
Smyrjiö innan ofnfast
mót og raöiö kjúklingun-
um þett saman i mótiö.
Kryddið meira ef meö
þarf.
Hrcinsiö sveppi og pap-
riku og skerið i sneiðar.
Steikið hvorttveggja I
sömu feitinni og kjúkling-
arnir voru steiktir i. Heil-
iö sveppum, papriku og
feiti fyrir kjúklingana og-
setjiö iok á mótiö. Bakiö I
ofni viö hita 225 C I u.þ.b.
1 klst. Berið meö soönar
kartöflur og hrásalat.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
"---------------' T ---------
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Slmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofn-
ana. Sími 27311 svarar
alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis
og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Rafmagnsbiianir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
YMISLEGT
Systrafélagið Alfa verður
meö fataúthlutun að
Ingólfstræti 19 mánudag-
inn 20. febrúar frá kl. 2-4.
Mæörafélagiö heldur
skemmtifund aö Hall-
veigarstööum laugardag-
inn 18. febrúar kl. 8.
Matur og skemmtiatriöi.
Féiagskonur fjöimenniö
og takið meö ykkur gesti.
Aðalfundur Ferðafélags
islands
Verður haldinn þriðju-
daginn 21. febr. kl. 20.30 i
Súlnasal Hótel Sögu.
Venjuleg aðalfundar-
störf. Félagsskirteini 1977
þarf að sýna við inngang-
inn. — Stjórn Ferðafélags
islands.
I dag er föstudagur 17. febrúar 1978. 48. dagur ársins. Árdegis-
flóð er kl. 02.09/ síðdegisflóð kl. 14.50.
J
APOTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna 17-
23.febrúar veröur i Há-
leitis Apóteki og Vestur-
bæjar apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
■ öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara.nr. 51600.
Akureyri.’ Lögregla
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222. _
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
r Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
TIL HAMINGJU