Vísir - 17.02.1978, Blaðsíða 24
VÍSIR
Ólafur B.
Thors gef ur
kost á sér
„Ég er búinn að taka þá
ákvörðun að verða við til-
mælum kjörnefndar og gefa
kost á mér i prófkjör vegna
borgarstjórnarkosning-
anna”, sagði ólafur B. Thors
forseti borgarstjórnar i sam-
tali við Visi, en sem kunnugt
er gaf Ólafur ekki kost á sér
þegar kjörnefnd auglýsti eft-
ir framboðum i prófkjörið.
„Astæðan fyrir þvi að ég
ætlaði ekki i framboð”
sagöi Ólafur „var að á
uiidanförnum árum hef ég
varið miklum tima i vinnu
fyrir borgina og fannst mér
það ekki samræmast starfi
minu hjá Almennum trygg-
ingum. En vegna eindreg-
inna hvatninga flokksfélaga
hefur mér snúist hugur og
hef ég rætt þessi mál við
stjórn fyrirtækisins sem ég
vinn fyrir.”
Prófkjör Sjálfstæðis-
flokksins i Reykjavik vegna
borgarstjórnarkosninganna
fer fram fyrstu helgina i
mars. — KS
Jón Skúlason póst-
og símamólastjóri:
„Hefði
eyðilagt
orðspor okkar
i frimerkja
útgáfu
„Við höfum enga heimild
til að búa til fjármuni á
þennan hátt og slík útgáfa
aðeins til þess fallin aö eyöi-
leggja orðspor okkar I
frimerkjaútgáfu”, sagði Jón
Skúlason póst- og simamála-
stjóri i samtali við Visi.
Jón sagði að hugmyndin
um útgáfu frimerkjaseriu til
aö fjármagna heims-
meistaraeinvigið hefði
greinilega ekki veriö hugsuð
til enda.
„Tilboðið sem við settum
saman hljððaöi upp á 1.1
milljón svissneskra franka,
eöa um 146 milljónir króna.
Við álitum að hugmyndin um
frimerkjaútgáfu hafi verið
framkvæmanleg og slik
seria hefði skilað 750 milljón-
um brúttó. En þetta gekk
sem sagt ekki — þvi miöur”,
sagði Einar S. Einarsson
forseti Skáksambandsins er
Visir ræddi við hann. —SG
Veitt úr mól-
frelsissjóði
Guðsteinn Þengilsson,
læknir fékk i gær afhentar
krónur 321.550 frá Málfrels-
issjóði, til að standa straum
af kostnaði vegna hæstarétt-
armáls sem til varð vegna
skrifa hans um undirskrift-
arsöfnun Varins lands.
Tólf menn stefndu Guð-
steini, en þaö var álit stjórn-
ar Málfrelsissjóðsins að
málalok þau sem orðið hafa
á máli Guðsteins séu til þess
fallin að letja menn að taka
þátt I umræöum um alvarleg
deilumál, eins og segir i frétt
frá sjóðnum. ga
Smáauglýsing í Visi er enginQ»|« öauglýsing
Ooið virka daaa til kl. 22.00 m
Opið virka daga til kl. 22.00
Laugardaga kl. 10-12
^^^^^^^unnudag£jd^J8-22^^^^^
simi
86611
FÆR KAUPANDINN
AÐ HALDA STOLNU
VINNUVÉLINNI?
KANNAÐ
VERÐUR
HVORT FLEIRI
STOLNAR
VINNUVÉLAR
HAFI VERIÐ
FLUTTAR INN
FRA
ÞYSKALANDI
„Ég hafði að sjálf-
sögðu enga hugmynd
um að þessi vél væri
stolin. Ég tengist mál-
inu einfaldlega á þann
hátt að þýsku aðilarnir
báðu mig um aðstoð við
að selja vélina, sem ég
og gerði”.
Þetta sagði islenski umboös-
maðurinn sem tengist sölunni á
stolnu vinnuvélinni sem viö
sögöum frá i blaöinu I gær, þeg-
ar Vísir hafði samband við hann
f gær til að fá nánari upplýsing-
ar um málið.
„Þegar rökstuddur grunur
fékkst á að vélin væri stolin,
hafði ég samband við þýskan
lögmann”, sagði hann. „Þessi
lögmaður gekk siðan til samn-
inga við tryggingafélag þaö i
Þýskalandi, sem vélin var upp-
haflega tryggö hjá.
Fyrirtækið sem átti vélina
þegar henni var stolið I Ham-
borg hafði fengið hana bætta hjá
tryggingafélaginu þannig að
það er nú raunverulegur eigandi
hennar.
• Til að maðurinn sem keypti
vélina hér á Islandi yröi ekki
fýrir tjóni, hefur verið gengið til
samninga við tryggingaféiagið
Þetta er hin umtalaöa vélskófla sem stoliö var I Hamborg I Vestur-Þýskalandi fyrir nokkrum mánuöum
og siðan seld her á islandi fyrir 20 milljónir króna. Ljósmynd JA.
og eru þéir samningar langt á
veg komriir.
Ég er þess fullviss eftir öll þau
samtöl og skeyti sem ég hef átt
við hinn þýska lögfræðing, að
kaupandinn hérfái aö halda vél-
inni, og er þá þetta leiöindamál
úr minum höndum”.
Aðspurður sagði umboðsmað-
urinn ekki vita hvort hinir þýsku
útflytjendur vélarinnar, hafi
vitaö að hún væri stolin. Hann
þekkti ekki til þeirrar hliðar
málsins, og heldur ekki hvort
þeir hefðu sdt fleiri vélar hér á
landi.
Kannsóknarlögregla rlRisins
fékk málið i hendurnar i fyrra-
kvöid og var þá strax hafist
handa við að yfirheyra þá sem
þvi tengjast hér á Islandi.
Rannsóknin beinist meðal ann-
ars að þvi hvort viðkomandi að-
ilar hefðu flutt margar slikar
vélar inn til landsins, og þá
hvort þær hafi allar verið heið-
arlega fengnar i upphafi.
Hjá rannsóknarlögreglunni
fékk Visir þær fréttir að ekkert
væri komið fram i málinu um-
fram það sem sagt hefði verið
frá I Visi. Enn ætti eftir að yfir-
heyra fólk og að afla upplýsinga
frá Vestur-Þýskalandi og viðar
að.
28 BUNIR
SKRÁ SIG
Undirbúningur rallýkeppni
Bifreiöalþróttaklúbbs Reykja-
víkur er nú I algleymingi bæöi
hjá stjórnendum og keppend-
um. Siðari skráningarfrestur
rann útá miövikudaginn var, og
eru 28 búnir aö láta skrá sig.
Eins og fram hefur komiö er bú-
iö aö fresta keppninni um eina
viku, vegna þess, aö veltigrind-
urnar sem skylda er aö hafa i
öllum bilunum gátu ekki komiö
til landsins á tilskyldum tima.
Veröur keppnin því laugardag-
inn 4. mars. Keppnin hefst og
henni lýkur I BUasölunni Skeif-
unni, Skeifunni 11.
Bilarnir verða skoðaðir þar
kl. 10 um morguninn, og eftir
hádegiö er ætlunin að fara i hóp-
akstur gegnum bæinn. Eftir þaö
veröa bilarnir til sýnis hjá Bila-
sölunni Skeifunni þar til ræst
AÐ LATA
í RALLIÐ
verður, en það verður liklega
um kl. 23 um kvöldið. Einnig er
áætlað að hafa þar opið fram
eftir nóttu og á sunnudag þar
sem hægt verði að fylgjast með
gangi keppninnar, en áætlað er
að bilarnir komi aftur til
Reykjavikur siðdegis á sunnu-
dag.
Undanfarnar helgar hafa
tveir af stjórnarmönnum BIKR
verið að mæla hugsanlegar leið-
ir fyrir keppnina og er búið að
mæla töluvert meira en notað
verður, en leiðin verður endan-
lega valin með tilliti til ferðar
þegar þar að kemur. Er áætlað
að leiðin verði á bilinu 550 til 650
km. Endanlega leiðin verður
ekki birt fyrr en sólarhring fyrir
keppni þar sem nú verður notuö
leiðabók á ferjuleiðum en skilti
á sérleiöum. — ÓG.
„Skáksombandið œtti að
senda viljayfirlýsingu"
— segir Heimir Hannesson, formaður
Ferðamálaráðs um heimsmeistaraeinvígið
„Mér er ljóst aö þaö hefur
veriö erfiöleikum bundiö aö
taka afstööu til málsins vegna
timaskorts, en hér var um aö
ræöa slikt tækifæri til alhliöa
landkynningar aö ekki veröur
metiö til fjár”, sagöi Hcimir
Hannesson formaöur Feröa-
málaráös I samtali við Visi.
Feröamálaráð hafði mikinn •
áhuga á að gert yrði tilboð um
að halda hér heims-
meistaraeinvigið Skák og
bauö fram fjárupphæð i þvi
skyni. Ekki varþó komið fram
með tilboö fyrr en of seint eins
og greint var frá i VIsi I gær og
var það þvi ekki sent.
„Éghef ástæðu tilað ætla að
tilboösmálin hafi ekki verið
rædd sem skyldi meðan tlmi
gafst til. Allir aðilar málsins
komu aldrei saman til að ræöa
möguleika á fjármögnun og
þvi fór sem fór”, sagði Heimir
Hannesson. Hann kvaðst vera
þeirrar skoöunar aðSkáksam-
bandið ætti aö senda viljayfir-
lýsingu tilFIDE um einvigis-
haldiö ef þær aðstæður sköp-
uðust til dæmis að keppendur
óskuðu eftir þvf aö tefla hér.
—SG
i ;i IfiÍÍBwíPw^l
Þaö er Arni Arnason formaöur BÍKR sem þarna er aö teikna upp
leiöina sem ekin veröur I rallýinu 4. mars.
verður á
morgun
Sprenghlægileg
gamanmynd/ Munster-
f jölskyldan, verður sýnd
í Visisblóí klukkan þrjú
á morgun. Myndin
verður sýnd í Lauganás
biói.
i rudd
Hellisheiöi er lokuö og
veröur leiöin ekki opnuö
strax, samkvæmt
upplýsingum sem Visir fékk
hjá lögreglunni i Árbæ.
Þrengslum veröur hins
vegar haldiö opnum og er sú .
leiö vel fær núna. Hellis-
heiöin hefur hins vegar veriö
lokuð siöan I fyrradag, og
veröur liklega ekki rudd,
fyrr en séö veröur að leiðin
veröi opin til einhvers tima.
—EA