Vísir - 27.02.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 27.02.1978, Blaðsíða 8
8 fólk Ellefu mánaðo meðganga Jane Burnell var farin að halda að barn- ið sem hún gekk með ætlaði aldrei að fæðast. En það fæddist þó loks, eftir 11 mánaða með- göngu. Jane, sem býr I Englandi* er eitt af þremur slíkum tilfell- um sem vitað er um siðan 1970. Sérfræðing- artelja skýringuna þá, að þegar Jane hafði gengið með í þrjá mán- uði hætti fóstrið að þroskast, en byrjaðiað vaxa aftur eðlilega eftir ellefu vikur. Ástæðan mun vera sú að eiginmaður Jane varð f yrir slysi og varð / að fjarlægja hnéskel- inaaf öðrum fætinum. Ahyggjur Jane vegna þessa og streita munu vera ástæðan fyrir þvi að fóstrið óx ekki þennan tíma. En eftir ellefu mánuðina fædd- ist svo barnið, stúlka, eðlilegt að öllu leyti. A N M D R E w S Ö M N z D Öll að hressast Leikkonan Rita Hay- worth, sem fyrir aðeins ári siðan var illa komin vegna ofdrykkju, er nú öll að breytast til batnaðar. Mynd þessi var tekin af henni með Dolores Del Rio og Cesar Romero í samkvæmi i Hollywood fyrir stuttu. Rita er nú orðin 59 ára gömul en samkvæmiö var haldið til heiðurs Del Rio sem hefur nýlokið viö að leika i myndinni „The Children of Sanchez". Del Rio er reyndar orðin 72ja ára gömul. Menn dást mjög að Ritu fyrir það hversu vel hún hefur staðið sig, en á meðan hún átti hvað erfiðast vegna ofdrykkj- unnar var hún sögð ein- hver mest einmana vera i heiminum. f Líkist móður sinni... Konan sem leikarinn Mæðginin þykja f urðu lik. Walter Matthau er með Matthau er nú orðinn 57 þarna á myndinni er ára gamall, en móðir móðir hans, sem heitir hans, sem er hin hress- Rose. Mynd þessi var tek- asta, er að verða niræð. in fyrir nokkru á Miami. Umsjón: Edda Andrésdóttir Mánudagur 27. febrúar 1978 VISIR Hann skoftaöi vandlega steinana og brosti — Einn var laus r-uT— | Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: llrúturinn, 21. mars — 20. aprll:. Ini átt vift niikift annrlki aft strifta I dag og líklegt aft ekki gefist tlmi til hvildar fyrr en dagur er á enda. Nautift, 21. april — 21. maí: I>ú virftist frekar óákveftin(n) I personulegum málum. Ihugaftu málin velog leitaftu ráftlegginga gófts vinar. Tviburarnir, ** 22. mai — 21. júni: Andrúmsloftift er frekar þrúg- andi heima fyrir vegna skorts á nærgætni einhvers nákomins. Trúlegt er aft þú hittir einhvern sem þú sleist sambandi vift vegna ágreinings. Ljónift, 24. júli — 23. ágúst: Nýr vinur lifgar heilmikift upp á tilveruna. Vegna mistaka ann- arra gætir þú lent í vandræftum Samt sem áftur verftur dagurinn hin ánægjulegasti og þú færft óvænt heimboft i kvöld. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Sjálfsvirfting þin hefur aukist síftustu daga, en þú verftur aft sýna meira sjálfstraust. Vo8'n' < 24. scpt. — 22. nov: Litilsháttar laslciki vinar gæti orftift til þess aft þú verftur aft breyta áætlunum þinum DrekHnn, ' 24. okt. — 22. nóv.: Gerftu ekki aftra aft trúnaftar- mönnum þinum — þar sem lik- lcgt er aft kunningi þinn gæti borift þaft út og notaft þaft gegn bér. Bogmafturinn, 23. nóv. — 2Í. des.: Hrósyrfti einhvers — sem þú berft mikla virftingu fyrir — hvetja þig til frekari dáfta. Ferftalag er liklegt seinni hluta dags Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: I>ú ert i miklu áliti vegna skarp- leika þins og kimnigáfu, en reyndu aft komast hjá aft særa tilfinningar annarra. Timabundnar breytingar valda þér einhverjum áhyggjum. Ileyndu aft samlagast breyting- unum — og áftur en langt um lift- ur nýturftu gófts af. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Haltu þér ekki of nákvæmlega vift gerftar áætlanir Stjörnurnar eru þér hlifthollar, þannig aft þú getur leyft þér einhverja til- breytingu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.