Vísir - 27.02.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 27.02.1978, Blaðsíða 11
Mánudagur 27. febrúar 1978 n launaskrið og kjarasamningar enda með skelfingu. Spurningin, sem fyrir mér vakir, er hvort inn- gjafir af ýmsu tagi i islenska hag- kerfið hafi á árunum 1972 til 1977 verið mun stærri en þekkst hafi áður langa hrið. Fjórar tegundir inn- gjafa Þær tegundir inngjafar i hag- kerfið, sem ég ætla að athuga eru fjórar. t fyrsta lagi er skyndileg aukning fjárfestingar og \ öðru lagi er aukning samneyslunnar. Þriðja tegund inngjafar er aukn- ing útflutningstekna i erlendri mynt. Fjórða inngjöfin er nokkuð frábrugðinhinum þremur, en hún ræðst af þvi, að i nútima-hagkerfi lækka peningalaun manna og verðlag framleiðslunnar helst aldrei jafnvel þó að þjóðartekjur lækki. Hér er um að ræða inngjöf vegna hækkunar á innflutnings- verði, sem stafar af verðbólgu er- lendis, eða af gengisfellingu krón- unnar vegna samdráttar á út- flutningstekjum þjóðarinnar i er- lendri mynt mælt. Verðbólguballið var byrjað Með hinar ýmsu tegundir inn- útflutningsinngjöf og innflutn- ingsinngjöf höfðu aukist allar i senn og mjög mikið. Fyrsta inngjöf Grundvöllur verðbólgunnar var lagður strax árið 1971, en þá var fjárfesting aukin að magni um 42%, en hlutur einkaneyslu og samneyslu i þjóðarframleiðslunni ekki skertur. Hlutfall fjárfesting- ar jókst úr 1/4 af þjóðarfram- leiðslu 1970 i 32% 1971 og hefur siðan verið 30% og þar yfir (mest 36% 1974). Árið 1973 var fjárfest- ing aftur aukin og nú um 20%, og var hún þá 34% af þjóðarfram- leiðslunni. Önnur inngjöf í öðru lagi jókst útflutningsinn- gjöfin stórkostlega á árunum 1972 og 1973. Útflutningstekjur i doll- urum jukust um 27% 1972, og hvorki meira né minna en 51% ár- ið 1973. Útflutningsinngjöf hefur mest áhrif á tekjur og kaupmátt þeirra, sem starfa við sjávarút- veg og skyldar greinar. Þar hefst eftirspurnarbylgjan. Árið 1973 hækkuðu meðallaun sjómanna um 50% en meðallaun iðnaðar- manna 29% og verkamanna 35%. Arið eftir, 1974, náðu verkamenn — Spurningin sem fyrir mér vakir er hvort inngjafir af ýmsu tagi i islenska hagkerfið hafi á árunum 1972 til 1977 verið mun stærri en þekkst hafi áður. Gifurlegur árangur náðist 1976 Þá er aðeins eftir að huga að verðlagsbreytingum áranna 1976 og 1977. Gifurlegur árangur náð- ist i baráttunni við verðbólguna á árinu 1976, án þess þó að menn áttuðu sig fyllilega á þvi, en þá lækkaði verðbólguvöxturinn á einu ári úr 50% niður i rúm 30%. A siðustu mánuðum hefur vöxtur verðbólgunnar aukist á ný, sem kunnugt er. A þremur mánuðum, frá 1. nóvember til 1. febrúar sl., hækkaði framfærslukostnaður um 11.4%, en það svarar til 54% hækkunar á ári. Þvi fór sem fór Hvað gerðist? Ég álít, að þarna hafi ný útflutningsinngjöf ráðið ferðinni. Útflutningstekjur i doll- urum jukust um meira en 30% ár- ið 1976 og um svipað hlutfall aftur i fyrra. Þessi stórfellda innspýt- ing i hringrás efnahagslifsins kom á timum mikillar þenslu og la að ieyfa mér að Bíto é verð na fró öðrum bœjardyrum" ndis dr. Þráins Eggertssonar á aðalfundi Verslunarráðs íslands gjafar i huga finnst mér hentugt að skipta timabilinu frá 1971 i þrjá áfanga, 1972—1973, 1974—1975 og 1976—1977, og ræða orsakir verðbólgunnar sérstak- lega fyrir hvern þeirra. Litum nú á fyrsta áfangann. Arið 1971 var verðbólgan 8%, en hækkar árið 1972 i 14% og árið 1973 var hún 26% (ég nota hér verðvisitölu einkaneyslu i þjóð- hagsreikningum). Verðbólguball- ið var bvrjað, en hvað hafði gerst? Skýringarnar eru þrjár að minu mati, fjárfestingarinngjöf, og iðnaðarmenn svo fram meira en 50% meðalhækkun launa. Þriðja inngjöf í þriðja lagi var mikil innflutn- ingsinngjöf vegna verðbólgu er- lendis. Innflutningsverðlag i er- lendri mynt hækkaði um 14% árið 1973, en sú hækkun var helmingi meirienmesthafðiorðiði tuttugu ár þar á undan. Þarna fóru þvi saman óstjórn á fjárfestingarmálum og bú- skaparmálum almennt og sterk- ari áhrif að utan en þekkst höfðu langa hrið Verðbólgan 1974 og 1975 var af öðrum toga Verðbólgan á árunum 1974 og 1975 var af öðrum toga spunnin. Á þessum tveimur árum rýrnuðu viðskiptakjörin um rúmlega fjórðung, þjóðartekjur á mann stóðu i stað 1974, en minnkuðu um 7% 1975. Loks dró mjög úr vexti útflutningstekna 1974, og tekjurn- ar drógust beinlinis saman um 6% árið 1975. Einnig er að geta innfluttrar verðbólgu en innflutn- ingsverð i dollurum hækkaði um 34% árið 1974, en 1975 dró úr verðhækkun á innflutningi, sem varð aðeins 5%. Af framansögðu ætti að vera ljóst, að á árunum 1974 og 1975 var um að ræða klassiska aðlögun að versnandi ytri skilyrðum þjóð- arbúsins, eins og sagt er. Aðstæð- ur voru að ýmsu leyti svipaðar og 1967 og 1968, og farin var sú verð- hækkunarleið, sem hagskipulag okkar býður upp á. verðbólgueftirvæntingar. Áhrif- anna gætti strax hjá sjómönnum. Meðallaun þeirra hækkuðu um 42% árið 1976, en laun iðnaðar- manna og verkamanna um 30%. Raunverulegur kaupmáttur með- altekna sjómanna jókst þvi um 8.4% árið 1976, en þá minnkaði kaupmáttur meðallauna verka- manna og iðnaöarmanna um 1.6%. Metin voru jöfnuð i fyrra. Feikilega þung umframeftir- spurn eftir vinnu setti svip sinn á kjarasamninga þess árs.Þvi fór sem fór. samtök launafólks. Þetta leysir rikisstjórnina samt engan veginn undan ábyrgðinni af lélegum árangri, eins og stundum má skilja á málgögnum hennar. Það þvert á móti skýrir af hverju henni mistókst. Eyðslustefna Skortur á samstarfsvilja við samtök launafólks er ekki eina skýringin á hinum sérkennilegu það fé, sem hún hefur náð af fólki hér heima. Getur þó enginn sagt að þessi stjórn sé öðrum eftir- bátur um hugkvæmni i skatt- heimtu. Þjóðinni hefur verið steypt i stærri skuldir erlendis, en áður hafa þekkst. Þegar þetta hvort tveggja þraut, var til þess gripið að prenta verðlausa peningaseðla, til þess að ekki yrði lát á hinni opinberu eyðslu. Verst af öllu er að sumar af dýrustu markaðarins. Þegar öll kurl voru komin til grafar, stóðu eftir tvær leiðir sem færar þóttu og unnt var að velja á milli. Var óumdeilt og staðfest með rannsóknum sér- fróðra manna að báðar leiðirnar myndu til þess fallnar að leysa aðsteðjandi vanda, þótt með ólik- um hætti væri. önnur leiðin var miðuð við að kjarasamningar fengju að standa óhreyfðir, en vandinn leystur með samdrætti i Eins og öllum er kunnugt kaus rikisstjórnin siðari leiðina, sem i almennu tali er nefnd kjara- skerðingarleið. Stjórnarandstað- an og fulltrúar launþega mæltu með samdráttarleiðinni. Engan þarf að undra þótt rikisstjórn, sem borin er uppi af borgarleg- um flokkum, kjósi þá leið út úr ógöngum, sem felur i sér nokkra skerðingu á kjörum launafólks. Hitt er athyglisverðara hve sárt “N Finnur Torfi Stefánsson segir, aðsú hafi verið tíðin að borgaralegir stjórnmála- menn hafi gagnrýnt verkalýðssinna ákaft fyrir ríkiseyðslu og rfkisforsjá. Nú hafi hlutverkin hins vegar snúist við. Verkalýðssinnar og samtök þeirra berjist fyrir samdrætti í útgjöldum rikisins á öllum sviðum, sem ekki varða brýnustu félagslega þjónustu, en vilji auka ráðstöfunarfé launþega i staðinn. > efnahagskröggum i góðærinu. önnur meginskýring er meðferð rikisvaldsins á eigin fjármunum og stefnan i fjárfestingarmálum. Það er alkunn hagfræðiregla að i mikilli verðbólgu á rikisvaldið að halda að sér höndum um meiri háttar framkvæmdir og eyðslu fjár. Núverandi rikisstjórn hefur gert þveröfugt. Hún hefur lagt sérstaka áherslu á fjárfrekar stórframkvæmdir, eins og al- kunna er, og fjáraustur. Til eyösl- unnar hefur stjórninni ekki nægt fjárfestingum stjórnarinnar sýna þess engin merki að gefa nokkurn tima arð. Verkefnalaus mann- virkin i auðninni við Kröflu eru minnisvarði þessarar verðbólgu- stefnu. Leiðirnar tvær Allmikil vinna var lögð i undir- búning efnahagsaðgerðanna nú. Mest af þeirri vinnu var unnið i svonefndri verðbólgunefnd, þar sem áttu fulltrúa rikisstjórn og stjórnarandstaða og aðilar vinnu- útgjöldum rikisins ásamt nokkr- um öðrum hliðarráðstöfunum. Var þar gert ráð fyrir samdrætti bæði i framkvæmdum og rekstri rikisins. Lausn hinnar leiðarinnar byggðist fyrst og fremst á skerð- ingu visitölubóta á laun, en hug- myndum um verulegan samdrátt i rikisútgjöldum var hafnað að mestu. Báðar leiðir gerðu aðsjálf- sögðu ráð fyrir nokkurri gengis- fellingu, enda óhjákvæmilegt eins og hag útflutningsatvinnugreina var komið. þingmönnum borgaraflokkanna er um rikisbáknið margfræga og hve tregir þeir eru til aðgerða, sem dregið gætu úr vexti þess. Sú var tiðin að borgaralegir stjórn- málamenn gagnrýndu verkalýðs- sinna ákaft fyrir rikiseyðslu og rikisforsjá. Nú hafa hlutverkin snúist við. Verkalýðssinnar og samtök launþega berjast nú fyrir samdrætti i útgjöldum rikisins á öllum sviðum, sem ekki varða brýnustu félagslega þjónustu, en vilja auka ráöstöfunarfé laun- þega i staðinn Hjá hinum borgara- legu er þessu öfugt farið og þeir verja báknið með oddi og egg. Ríkisf lokkar Skýringar á þessu virðast ljós- ar. Bein tengsl eru milli eyðslu rikisins og persónulegra tekna þegnanna.Almennt séð vex annað á kostnað hins. Þeir stjórnmála- flokkar, sem sækja fylgi sitt i rað- ir launafólks komast ekki hjá þvi að taka tillit til þessarar stað reyndar. Eins og málum er hátt- að um þessar mundir hjá báðum verkalýðsflokkunum hér á landi á hvorugur mikilla hagsmuna að gæta i rikisbákninu. öðru máli gegnir um borgaraflokkana tvo Þaðeru þeir, sem i skjóli stærðar sinnar og langvarandi stjórnar- setu, hafa að mestu leyti byggt upp r!kisbáknið,skipað það mönn- um og ráðið viðgangi þess. Bæði Framsóknarflokkur og Sjálf- stæðisflokkur eiga völd sin og áhrif að miklu leyti undir stærð rikisbáknsins komin. Þetta hefur sannast eftirminnilega með til- raunum ungra manna i Sjálf- stæðisflokknum við að koma bákninu burt. Eftir mikinn handagang og háreysti hafa frjálshyggjumennirnir ungu komist að þeirri niðurstöðu að islenska rikisbáknið sé að finna i tveim smáfyrirtækjum, öðru norður á Siglufirði, en hinu hér i Reykjavik. Af miklum eldmóði hqfur þess verið krafist að bákn þetta verði lagt niöur tafarlaust. Er ekki annað að sjá en við blasi auðunninn og endanlegur sigur og málið sé úr sögunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.