Vísir - 27.02.1978, Blaðsíða 9
VISIR Mánudagur 27. febrúar 1978
9
arnir mœtast"?
Okkur hefur borist bréf frá
fjórum nemendum i Fjölbrauta-
skólanum i Breiðholti. Þar
varpa þeir fram þeirri spurn-
ingu hvort fjölbrautaskólarnir
séu ekki viðurkenndir sem
framhaldsskóiar af öðrum rík-
isstofnunum. Bréf fjórmenning-
anna fer hér á eftir:
Af gefnu tilefni viljum vér
nemar i Fjölbrautaskólanum i
Breiðholti vekja athygli á þvi
við Ríkisútvarpið, sjónvarp, og
aðrar stofnanir sem eru rfkis-
reknar, að fjölbrautaskólar eru
framhaldsskólar samþykktir af
Alþingi íslendinga. Sjónvarpið
hefur nú hafið sýningar á spurn-
ingaþætti sem ber nafnið
„Menntaskólarnir mætast” og
þar eigast við allir menntaskól-
arnir á landinu auk Verslunar-
skóla tslands.
Fjölbrautaskólunum var ekki
boðin þátttaka i þessari keppni
þó svo að meginkjarni þessara
skóla samanstandi af nemend-
um á menntaskóla- og við-
skiptasviði.
Undirritaðir höfðu samband
við Rikisútvarpið, sjónvarp, og
spurðust fyrir um hvers vegna
fjölbrautaskólunum hefðu ekki
verið boðin þátttaka i fyrirhug-
aðri keppni.
Fengust þau svör að þátturinn
hefði orðið of viðamikill og
kostnaðurinn við ferðir og gist-
ingu of mikill. Þess má geta að
fjölbrautaskólarnir eru þegar
orðnir fjórir og eru þeir allir á
suðvesturhorninu, það er i
Reykjavik, Hafnarfirði, Kefla-
vik og á Akranesi.
t stað 7 þátta hefðu þættirnir
orðið 11 að tölu með tilkomu
fjölbrautaskólanna og þvi að
öllum likindum orðið fjölbreytt-
ari.
Það er von okkar nemenda i
Fjölbrautaskólanum i Breið-
holti að þessi stofnun athugi
sinn gang og sjái sér fært að
bjóða fjölbrautaskólunum til
væntanlegrar keppni.
Virðingarfyllst,
Gisli Hafliði Guðmundsson
Ingi Þór Hermannsson
Jón Jósef Bjarnason
Sigurjón Einarsson.
Em um klám og ekki
klám
0347, sem er að norðan,
skrifar:
Ég get nú varla þagað lengur,
þvi það er með mig eins og svo
marga aðra, ég hef vissa skoðun
á málunum. Ég hefði haft gam-
an af að sjá myndina „Veldi
tilfinningana” þvi ef hún er
sóðalegri en „Dauðasyndirnar
þrjár” þá skil ég vel að hún hafi
verið bönnuð. Ekki var bannað
að sýna „Dauðasyndirnar
þrjár”, þrátt fyrir að þar mátti
sjá hroðalegar pyntingar á
kvenfólki. Maður hefur heyrt
ýmsar sögur af kvikmyndinni
„Sæt mynd” en hún var sýnd á
kvikmyndahátiðinni.
Er sadismi i myndinni „Veldi
tilfinninganna”? Eða samfarir
við dýr.?
Ég get fallist á að kalla það
klám þegar fleiri en tveir eiga
aðild að samförum. En sam-
skipti manns og konu kalla ég
ekki klám.
Af hverju má fólk ekki ráða
þvi sjálft hvað það sér?
Mér finnst að i dómnefndum
sem eiga að fjalla um hvort
leyfa á sýningar á kvikmynd-
um eigi að vera sálfræðingar og
félagsráðgjafar, en ekki lög-
reglan og slíkt fólk.
Það var gaman aö umræðu-
þættinum i sjónvarpinu þar sem
fjallað var um þessi mál. Ég hló
dátt að ákafanum i þátttakend-
um.
Hvers vegna eru fjðl-
brautaskólarnir ekki
með í „Menntaskól-
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 81., 83. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1976 á eigninni Sléttahrauni 26, ibúð á 3. hæð t.v., Hafn-
arfirði, þingl. eign Hans Kristjánssonar, fer fram, eftir
kröfu Hafsteins Sigurðssonar, hrl., á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 2. mars 1978 kl. 3.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 57. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1977# á eigninni Asbúð 28, Garðakaupstað, þinglesinni
eign Arna Hróbjartssonar, fer fram, eftir kröfu Garða-
kaupstaðar og Kristins Sigurjónssonar, hrl., á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 2. mars 1978 kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á eigninni Köldukinn 6, efri hæð, Hafnar-
firði, þinglesinni eign Guðrúnar Hafliðadóttur, fram fram
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. mars 1978, kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á eigninni Breiðvangi 8, 4. hæð B, Hafn-
arfirði, þinglesinni eign Björns Halldórssonar, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. mars 1978 kl. 3.30 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
PASSAIUYNDIR
feknar i litum
tilbúnar strax I ;
barna x. f lölskyldu
LJOSMYNDIR
AUSTURSTRÆTI 6 S.12644
Bifreiðaeigendur athugið
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur
almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á-
vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar
gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag-
stæðu verði.
STILLJNG HF.“n
31340-82740.
SAMVINNUTRYGGINGAR
Armúla 3 - Reykjavik - Simi 38500
Óskað er eftir tilboðum i bifr. sem hafa
skemmst i umferðaróhöppum.
Meðal annars:
tegund árgerö
Volvo 144 1973
Blazer 1974
Landrover disel 1974
Fiat 127 1974
Mercury Comet 1974
Mazda 4976
Datsun 4979
Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26,Kópavogi.
mánudaginn 27.2.’78 kl. 12-17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga/
bifreiðadeild/fyrir kl. 17 þriðjudaginn 28.2.
’78.