Vísir - 27.02.1978, Blaðsíða 18
22
r
Snorri Jónsson varofforseti ASI i vÍStali vifi Vlsl I morgun:
Stutt allsherjar-
verkfall undirbúið
,,Sem byriunaraðqerð helur m|Ofl veriö r*ll um Ivcqgia lil akvoröun um byr|unaraöqeröir Buasl ma viö aö lundur,standi
þriggia daqa alliheriarverklall lyrslu daqana i mars Um þella nokkuö Iram ylir hadeq.ö", saqö. Snorri Jonsson
veröur lekin endanlcq akvoröun a sameigmlegum lundi sem helst Visir spuröi Snorra hvaö kiaraskerömqin v,rri mikil samkva-ml
nuna klukkan II", saqði Snorri Jonsson. varalorseti ASl, i samtali ulrciknmqum ASi Snorri saqöi aö qrolt reiknaö þa n*mi hun a
viö Visi i morgun þcssu ari cmum manaöarlaunum oq meirt h|a sumum hopum
Undan lariöhclur veriö starlandi samraösnelnd ASl. BSRB. Far launalolks
manna oq liskimannasambandsms. Samband* bankamanni oq ba var Snorn spuröur hvorl launþeqasamtokm vildu aö qrunn
BHM Tvo siöast loldu sambondin hotu þatttoku a lundmum a kaup yröi hækkaö lil samra?mis viö visitoluskeröinquna
manudaqinn var .. Kiororö okkar er Samnmqana i qildi Viö skyrum þaö qiarnan
.. Viö holum ræll aögeröir gegn k|araskeröingunni oq a iundmum þanmq. aö viö letum okkur n«qia aö þaö yröi allur i qildi þaö scm a l
sem er aö heliasl nu klukkan II veröur tekm endanleg samcigmleq okkur er tekiö - sagöi Snorri -SG
Sjónvarp
í kvöld
kl. 22.00
Hvað er framundan?
Hvert stefnir?
Á sameiginlegum fundi
helstu launþegasamtaka
landsins s.l. föstudag var
ákveöiö aö efna til alls-
her jarverkf alls næst-
komandi miðvikudag og
fimmtudag. Þetta munu
verða víðtækustu verkföll
sem hér hafa orðið. Þessi
mál munu verða rædd í
þætti Gunnars G.
Schram í sjónvarpinu í
kvöld.
Gunnar Schram.
I þættínum munu koma
fram einn eða fleiri ráð-
herrar, fulltrúi frá laun-
þegasamtökunum og
einnig fulltrúi vinnuveit-
enda. Þá mun prófessor
Guðmundur Magnússon
ræða hina hagfræðilegu
hlið þessara mála. Inn í
þessar umræður verður
svo fléttað viðtölum við
aðra aðila.
Þátturinn, sem er í
beinni útsendingu, hefst
klukkan tiu.
—JEG.
Mánudagur 27. febrúar 1978 vism
Mánudagur
27. febrúar
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 iþróttir Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
20.50 Einhver, sem likist mér
^ (L) Bandarisk sjónvarps-
kvikmynd. Aðalhlutverk A
Beau Bridges og Meredith
Baxter. Joanne Denner er
tökubarn. HUn er 22 ára
gömul, og gegn vilja fóstur-
foreldra sinna hefur hún leit
að foreldrum sinum. Þýð-
andi Öskar Ingimarsson.
22.00 Hvaö er framundan? (L)
Umræðuþáttur um stefnu og
stöðu launþegasamtakanna
og rikisst jórnarinnar.
Umræðunum .stjórnar
Gunnar G. Schram.
23.00 Dagskrárlok
Meredith Baxter og Beau
Bridges i hlutverkum sinum i
sjónvarpskvikmyndinni I kvöld.
Sjónvarp í kvöld
kl. 20.50:
í leit að
foreldrum
sínum
1 kvöld er á dagskrá sjónvarps-
ins bandarisk sjónvarpsmynd.
Kvikmyndin nefnist „Einhver,
sem likist mér”. Aöalhlutverkin
eru i höndum Beau Bridges, sem
er ungur upprennandi leikari, og
Meredith Baxter.
Kvikmyndin fjallar um ætt-
leiðingu og eitt af þeim vanda-
málum sem henni geta stundum
fylgt: þegar barnið vill finna sina
réttu foreldra. 1 þessu tilfelli sem
við fáum að sjá i kvöld er það
stúlka, Joanne Denner, sem hefur
verið ættleidd. Myndin gerist
þegar hún er orðin 22 ára. Hún
fær löngun til að komast að þvi
hverjir séu foreldrar hennar.
Fósturforeldrum hennar er litið
um þennan áhuga hennar gefið.
En Joanne hefur leitina þrátt fyr-
ir andstöðu þeirra.
Islenska þýðingu myndarinnar
gerði Óskar Ingimarsson.
—JEG.
(Smáauglýsínqar — simi 86611
J
Atvinna óskast
Já rnsmiöameistari óskar eftir
atvinnu strax. Uppl. i sima
92-3856.
Húsnæóiíbodi
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,
spariö óþarfa snúninga og kvabb
og látið okkur sjá um leigu á ibúö
yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlun Húsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opiö alla daga kl. 1-6, nema
sunnudaga.
4ra herbergja rúmgóö
ibúð til leigu. Uppl. I sima 86597
eftir kl. 6. Tilboö.
Til leigu i Hllöunum
samliggjandi stofa og herbergi
með innbyggðum skápum. Sér
inngangur og sér snyrting. Góð
umgengni og reglusemi áskilin.
Tilboðsendist augld. Visis fyrir 5.
mars merkt „Laust nú”.
Húsnæói óskast
Til leigu óskast strax,
eða frá mánaðamótum febrúar-
mars, 50-100 ferm. iðnaðarhús
næöi. Mjög æskilegt aö kælir eða
frystir væri fyrir hendi. Uppl. I
sima 25370.
24 ára stúlka
i góðri atvinnu óskar.eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð I gamla bænum,
strax eða fljótlega. Tilboö sendist;
augld. Visis fyrir laugardaginr,
4/3 merkt „Reglusemi 11318”.
Hjón meö tvö börn
óska eftir ibúð strax. öruggar
greiöslur, og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 18584.
Ungur námsmaöur
úr sveit óskar eftir l-2ja her-
bergja ibúð nálægt miðbænum.
Algjör reglusemi fyrir hendi og
einhver fyrirframgreiösla ef ósk-
að er. Uppl. i sima 15722 eftir kl.
18.
Hjúkrunarfræðing
vantar 2ja-3ja herbergja ibúð á
leigu sem næst miðbænum. Uppl.
i sima 76806 milli kl. 19 og 21.
Óska eftir aö taka á leigu
einstaklings- eða 3ja herbergjs.
ibúö. Góðri umgengni og örugg-
um mánaðargreiöslum heitið.
Uppl. i sima 82143.
Hjón meö 13 ára dreng
óska eftir 3ja-5 herbergja ibúð
strax. Uppl. i sima 20568.
Tveir reglusamir og ábyggilegir
piltar
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á
leigusemfyrst.Uppl.i síma 27804
milli kl. 18 og 21.
Hafnarfjörður og nágrenni.
Ung hjón með eitt barn óska eftir
aö taka á leigu ibúð frá 1. april i
7-8 mánuði. Uppl. i sima 53830.
ibúö óskast á leigu
meðeöa án húsgagna frá 15. mars
til 1. júni. Uppl. i sima 82956.
Keflavík — Njarövik.
Óskum eftir 2ja-3ja herbergja
ibúð. Uppl. i sima 92-2487.
ibúö óskast.
29 ára einhleypur maður óskar
eftir 2ja-3ja herbergja ibúð.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 15515.
3ja-4ra herbergja einbýlishús,
má vera gamalt og þarfnast ein-
hverra lagfæringa óskast á leigu.
Til greina kemur 3ja herbergja
ibúð með sér inngangi á rólegum
stað. Tilboð sendist augld. Visis
merkt „Aðstoð”.
Ung stúlka
óskar eftir litilli ibúð. Uppl. í sima
92-7543 um helgina en annars i
sima 12428.
Fasteignir
Fasteignir til sölu.
Hús við Freyjugötu, 6 herbergja
ibúð við Mávahlið, 5 herbergja i-
búð viö Kleppsveg. Eignaskipti
möguleg á 3ja herbergja ibúð. Ný
raðhús. Ennfremur verslunar- og
iðnaðarhúsnæði. Sérhæð, 140-180
ferm., mikil útborgun eða eigna-
skipti á raðhúsi. Haraldur Guð-
mundsson, löggiltur fasteigna-
sali, Hafnarstræti 15. Simar 15415
og 15414.
Bílaviðskipti
Til sölu varahlutir i
Malibu árg. ’67 t.d. 10 bolta drif,
vökvastýri og head á 6 cyl, 250 ofl.
Uppl. i sima 43850 og 54580.
Good Year.
Til sölu 4 jeppadekk 10x15”. Uppl.
i síma 73265.
Gullfallegur Audi LS árg. '73
til sölu. Uppl. i sima 82452 og
84432.
Bflavélar — girkassar.
Höfum fyrirliggjandi 107 hp. Bed-
ford diselvélar, hentugar i Blazer
og G.M.C. Einnig uppgerða gir-
kassa og milligirkassa i
Land-Rover og 4ra gira girkassa.
Thems Trader og Ford D seria.
Vélverk Bildshöfða 8, sima 82540
og 82452.
Til sölu i Willys.
Grind árg. ’42, Vel i árg. ’46.
b/læjugrind. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 82954.
Volvo 144 de luxe árg. ’73
til sölu. Skipti koma til greina á
jeppa árg. ’74-’75. Uppl. i síma
1743 Selfossi til kl. 21.
Mercury Montego árg. ’70
til sölu, skemmdur eftir árekstur
vél keyrð 70 þús. milur, sjálf-
skipting nýlega yfirfarin, selst
hvernig sem er. Simi 44332 eða
42904.
Fiat 127 árg. ’73
til sölu. Hagstætt verð. Simi
35868.
Bensinmiöstöð til sölu
i VW. Uppl. i sima 74047.
Datsun 1200 árg. ’73
til sölu, ekinn 63 þús. km.
Sprautaður, góð dekk, útvarp og
dráttarkúla. Á sama stað óskast
fólksbill eða jeppi sem þarfnast
viðgerðar. Uppl. i sima 34305 og
82173.
Comet árg. ’72
til sölu eða i skiptum fyrir ódýr-
ari. Uppl. i sima 92-2463.
Til sölu Fiat 125
special árg. 1970 með vinyltopp 5
girakassi vélekin 10 þús. km. nýr
geymir nýtt pústkerfi nýklæddur
toppur. Þarfnast boddýviðgerðar.
Uppl. i sima 40325.
Opel Kadett Coupé
sportsmodel árg. ’74. Fallega
rauður. Ekinn 41 þús. km. Góöur
og vel með farinn bill. Einn eig-
andi. Greiðsluskilmálar sam-
komulag. Uppl. I sima 37666.
Til sölu Cortina 1600 L
árg. ’71. Skoðaður ’78. Ný
spráutaður. Verö kr. 750 þús.
Uppl. i sima 23821.
Til sölu Moskwitch
árg. ’75. Skoðaður ’78. Verð að-
eins kr. 85 þús. Uppl. i sima 32756.
Til sölu Fiat 128
árg. ’74 i góðu lagi. Uppl. i sima
72301 e. kl. 2.
Fiat Special árg. ’72.
Til sölu Fiat special T 1972 árs
gömul vél, þarfnast viðgerðar á
boddý. Uppl. i sima 43037.
óska eftir bretti
ogframstykki á Skoda ’70. Uppl. i
sima 85102.
Fíat 125 árg. ’68 til sölu.
Göðurbill. Sæmileg dekk, vél góð.
Verð kr. 250 þús. Uppl. i sima
75143 eftir kl. 3.
Mercury station ’65
390 cub. sjálfskiptur. til sölu.
Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i
sima 43629.
Óskum eftir aö kaupa
vél i VW 1300 árg. ’71. Uppl. i sima
74832 e. kl. 18.
Óska eftir aö kaupa
blæju á Willys'jeppa. Uppl. i sima
42623.
Chevrolet Vegá, árg. ’73,
þarfnast sprautunar og smálag-
færinga. Til greina kemur að
selja hann á skuldabréfi. Uppl. i
sima 40554.
Volvo 144 DL, árg. ’73,
sjálfskiptur, til sölu. Skipti koma
til greina. Simi 36081 frá kl. 6.
Bilaviðgerðir
Bifr eiðaviðgeröir,
vélastillingar, hemlaviðgerðir,
vélaviðgerðir, boddýviðgerðir.
Stillum og gerum við sjálf-
skiptingar og girkassa. Vanir
menn. LykiU, bifreiðaverkstæði,
Smiðjuvegi 20, Kópavogi simi
76650.
Bílaleiga
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Leigjum út sendiblla
verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr.
pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr.
pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið
alla virka daga frá 8-18. Vegaleið-
ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar
14444, og 25555.