Vísir - 27.02.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 27.02.1978, Blaðsíða 20
24 (Smáauglýsingar — sími 86611 Mánudagur 27. febrúar 1978 VISIR j Til sölu Sem ný Candy.þvottavél, svefnbekkur og stóll með háu baki og fótskemill til sölu. Uppl. i sima 73037 eftir kl. 7. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæöu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði Simi 71386. Til sölu vélsleði Evenrude Skimmer 40 hestöfl árg. ’76. Litið ekinn. Uppl. I sima 96-41160. Trésmlðavél. Combineruð trésmiðavél til sölu. Uppl. milli kl. 7 og 8 i sima 23115. Til sölu notaður sturtubotn, blöndungur og hengi. Uppl. i sima 43618 eftir kl. 5. Notuð eldhúsinnrétting, Rafha eldavélasett og Ignis kæli- skápur til sýnis og sölu nú um helgina. Simi 42846. Til sölu vegna flutnings litið notaður Westinghouse is- skápur 270 litra, svefnbekkur og kommóða frá Vörumarkaðnum. Nýtt Sharp G.F. 8080 útvarps- og kasettutæki frá Karnabæ og 3 Sivalo hillur. Uppl. i sima 23428. Til sölu kantlimingargrind, 8 tjakka. Að Dalshrauni 12, Hafnarfirði. Uppl. i sima 52159. Riffluð flauelsföt á fermingardreng, skór nr. 43 tvennir skautar nr. 38 og 40. hjólaskautar og úlpa á 9-10 ára. Uppl. i sima 51163. tsskápur og sjónvarp til sölu. Vil selja mjög vel með farinn Philco isskáp og vandað 23 tommu sjónvarp. Uppl. i sima 74922 eftir kl. 7 e.h. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Ahersla lögð á góða umgengni. Uppl. i sima 30126. Geymið aug- lýsinguna. Húsdýraáburður til sölu, heimekinn. Uppl. i sima 51004. Óskast keypt Vil kaupa notaðan utanborðsmótor, 10-20 hestöfl. Uppl. i sima 93-1348, Akranesi. óska eftir að kaupa loftpressu, þarf ekki að vera með kút. Uppl. i sima 93-1057 milli kl. 18.30 og 19.30 á kvöldin. Óska eftir að kaupa notaðan isskáp. Uppl. i' sima 86436. Jarðýtutönn óskast, barf helst að vera 4 metrar á breidd. Uppl. i sima 99-5191, 99- 5288 og 99-5240. Vil kaupa 15'’ felgur Bronco. A sama stað til sölu 40 ferm. ein- litt ullar gólfteppi, notað, ásamt filti. Uppl. i sima 25077. Rennibekkur óskast til kaups. Renníbekkur fyrir tré óskast. Simi 86822. Húsgögn Stofuskápur (skenkur) til sölu. Uppl. í sima 32833. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð sendum i póstkröfu. Uppl. að Oldugötu 33, simi 19407. Klæðningar og viðgerðir ábólstruðum húsgögnum. Höfum italskt sófasetttilsölu. Mjög hag- stætt verð. Úrval af ódýrum áklæðum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er og s jáum um viðgerð á tréverki. Bólstrun Karls Jónsson- ar, Langholtsvegi 82. Simi 37550. Svefnsófasett og sófaborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 82997. Sófasett 3ja sæta, 2ja sæta og stóll, verð kr. 95 þús., sófaborð kr. 15 þús, innskotsborð kr. 15 þús, hornborð kr. 10 þús., 2ja hæða skenkur kr. 45þús, skrifborð kr. 20 þús,allt úr tekki og vel með farið til sölu. Simi 27267 næstu kvöld. 23” svart-hvitt sjónvarp, 1. flokks tækbá góðu verði. Uppl. i sima 82635. 23” svart-hvitt sjónvarp. Tækið er i fallegum tekk kassa, mynd og hljóð er mjög gott, verð kr. 36 þús. Árs ábyrgð fylgir. Uppl. i sima 36125 i dag og næstu daga. 24” Radionette svart-hvitt sjónvarpstæki til sölu, aðeins 3ja ára, mjög vel með far- ið, verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 33574. R.C.A. Victor sjónvarp 23” til sölu. Uppl. i sima 36086. Hljómtgki ooo ®ó Til sölu eins mánaðar Kenwood-magnari (8001) 2x75 sínuswött og Kenwood- plötuspilari KB (5055). Nánari uppl. I sima 92-2664. Stereosett til sölu, ennfremur 2 stk. Bang & Olafsen M 100. Uppl. i sima 75903. Til sölu mjög vel með farin hljómflutningstæki, þ.e. splunku- nýir EPI + 20 hátalarar, Garrard 86—SB plötuspilari með Empire pick-up, Tandberg 3000X segul- band með innbyggðu Ecco og sound on sound kerfum. Uppl. i sima 24374 e. kl. 18.30. Hljóófæri Til sölu mjög fallegt, nýlegt Yamaha- pianó. Uppl. i sima 71636. Heimilistæki Til sölu ca. 5 ára Ignis eldavél, verð kr. 40 þús. gömul Rafha eldavél kr. 5 þús. tveir hitavatnskútar gefins. Simi 27267 næstu kvöld. tsskápur Philco 12-14 cub. Liturútsem nýr. Eggjahólf I hurð fyrir 20 egg. Stórt frystihólf. Uppl. i sima 81506 eftir kl. 20. Notuð Rafha eldavél til sölu. Uppl. i sima 52309. Verslun Hljómplötur. Safnarabúðin hefur nú mikið úr- val af erlendum hljómplötum, nýjum og einnig litið notuðum. Verð frá kr. 500 stk. Tökum litið notaðar hljómplötur upp i við- skiptin ef óskað er. Safnarabúðin, Verslanahöllinni, simi 27275. Þar sem verslunin hættir 1. mars höfum við góða rýmingarsölu. Ath. garn á hag- stæðu verði. Versl. Prima, Haga- mel 67. Hljómplötur. Safnarabúðin hfur nú mikið úrval af erlendum hljómplötum, nýjum og einnig litið notuðum. Verð frá kr. 500 stykkið. Tökum litið notað- ar hljómplötur upp i viðskiptin ef óskað er. Sfnarabúðin, Verslana- höllinni.,2. hæð, Laugavegi 26. Verksmiðjusala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar, melrarvörur og fleira. Gerið góð kaup. Verksmiðjusala, Skeifan 13, suðurdyr. BREIÐHOLTSBÚAR Allt fýrir skóna ykkar. Reimar, litir, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður I ótal lit- um. Skóvinnustofan, Völvufelli 19, Breiðholti. Fermingarvörurnar allar á einum stað. Sálmabækur, serviettur, fermingarkerti. Hvit- ar slæður, hanskar og vasaklútar, kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentun á serviettur og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Simi 21090. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Verslunin Leikhúsið Laugavegi l,simi 14744. Fischer Price leikföng, dúkkuhús, skóli, sumarhús, jjeningakassi, sjúkra- hús, bílar, sfmar, flugvélar, gröf- ur og margt fl. Póstsendum. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744. Rökkur 1977 kom út i desember sl. stækkað og fjölbreyttara af efni,samtals 128 bls. og flytur söguna Alpaskytt- una eftir H.C. Andersen, endur- minningar útgefandans og annað efni. Rökkur fæst framvegis hjá bóksölum úti á landi. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess við þá semáðurhafa fengiðritiðbeintog velunnara þess yfirleitt að kynna sér ritið hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að það er selt á S£una verði hjá þeim og ef það værisent beint frá afgreiðslunni. Útgáfan vekur athygli á Greifan- um af Monte Cristo, Eigi má sköpum renna ofl. góðum bókum. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Afgreiðslutimi 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Útskornar hillur fyrir puntuhandklæði, 3 gerðir. Áteiknuð puntuhandklæði, öll gömlu munstrin. Góður er grauturinn, gæskan. Hver vill kaupa gæsir. Sjómannskona. Kona spinnur á rokk. Börn að leik. Við eldhússtörfin og fleiri munstur. Áteiknað vöggusett. Opið laugardaga, sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sfmi 25270. Vetrarvörur Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið 'inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Skiði til sölu. Uppl. i sima 86217. Fatnaóur $ Til sölu jakkaföt á fermingardreng. Uppl. i sima 41076. Til sölu drengjaskór, nýjir skíðaskór, fermingarskór og uppreimaðir strigaskór nr. 41. Uppl. i sima 76775. Gullfallegur sérsaumaður brúðarkjóll með slóða til sölu, stferð ca. 12,Uppl. i sima 76223 eftir kl. 6.30 i kvöld. Halló dömur: Stórglæsilegt nýtiskupils til sölu. Terrilyn-pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Tækifærisverð. Ennfremur sið oghálfsið pliseruð pils i miklu litavali og öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. Terelyn jakkaföt frá Faco og skyrta nr. 34 á ferm- ingrdreng til sölu. Simi 84582. J±L£L > <*> <*>' Barnagæsla Barnabaðker til sölu. Mjög vel meö farið. Uppl. i sima 43007. Get tekið i gæslu börn fyrir hádegi. Uppl. i sima 42384. Óska eftir 12-13 ára stúlku til að gæta barna 2-3 kvöld i viku, nálægt Teigaseli. Uppl. i sima 72074. _ es Tapað fundið Þú sem tókst Toyota varadekkið I misgripum við bensínstöðina við Háaleitis- braut þriðjudaginn 22. febrúar hringdu i sima 84967. Tapast hefur heyrnartæki. Á sama stað er til sölu glæsilegt barnarúm (ónotað) Uppl. i sima 41791. Fasteignir Til sölu einbýlishús á Hellu. Selst ódýrt. Fæst einnig gegn fasteignatryggðum skuldabréf- um. Uppl. i sima 40554. Til sölu 3ja herbergja snyrtileg risibúð i þribýlishúsi. Gottútsýni. Húsið er kjallari,hæð og ris og er i Klepps- holtshverfi. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. i sima 29396 milli kl. 9 og 4 og eftir kl. 4 i sima 30473. :v . Hreingerningar v i J Önnumst hverskonar hreingerningar á höfuðborgar- svæðinu og nágrenni. Hreingern- ingastöðin,simi 19017. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. ATH. teppunum skilað sápulausum. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón,simi 26924. Hreingerningar — Teppa- hreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Simi 36075. Hólm- bræður. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Kennsla Þýska fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Einnig danska, enska, franska, latina, reikningur, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði tölfræði, bókfærsla, rúmteikning o.f. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44A, simi 15082. Kenni ensku frönsku, itölsku, spænsku þýsku og sænsku. Talmál, bréfaskriftir og þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson, simi 20338. Enskunám i Englandi. Lærið ensku. Aukið við menntun yðar og stuðhð að framtiðarvel- gengni. Útvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands.Uppl. isima 11977eða 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka i Pósthólfi 35 Reykjavik. Ijí I !\S-} Dýrahald 5 vetra hestur til sölu. Uppl. i sima 29207. Tilkynningar Hestaeigendur. Munið tamningastöðina á Þjót- anda v/Þjórsárbrú. Uppl. i sima 99-6555. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Við höfum f jölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnað (þar með talið ljósashow), en umfram allt reynslu og annað það er tryggir góða dansskemmtun. Hafið samband, leitið upplýsinga og gerið samanburð. Ferðadiskó- tekið Maria (nefndist áður ICE- sound) simi 53910. Ferða-Diskó- tekið Disa, simar 50513 og 52971. Spái I spil og bolla i dag og næstu daga. Hringið i sima 82032. Strekki dúka. Þjónusta Húsgagnaviðgerðir. önnumst hverskonar viðgerðir á húsgögnum Simar 16920 og 37281 eftir kl. 5 á daginn. Garðeigendur. Húsdýraáburður og trjáklipping- ar. Garðaval skrúðgarðaþjónusta simar 10314 og 66674. Smiðum húsgögnog innréttingar. Seljum og sögum niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustíg 30. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða-og varahlutaþjónusta,Simi 44404. Húsbyggjendur. Get bætt við mig smiði á eldhús- innréttingum, fataskápum, sól- bekkjum ofl. Uppl. i sima 53358 frá kl. 20-22. Glerisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b/ simi 24388. Tek að mér álklæðningar á hús, sprungúvið- gerðir og almennar húsaviðgerð- ir. Uppl. i sima 13847. Safnárinn Öska eftir að komast i samband við fólk sem safnar ýmsum hlut- um með skipti i huga. Uppl. i sima 27214. tslensk frímerki og erlendný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel,Ruder- dalsvej 102,2840 Holte*Danmark. Atvinnaíbodi Öskum eftir manni vönum erfiðisvinnu. Góð laun i boði Uppl. i sima 71386. Háseta vantar á 70 tonna bát sem er að byrja netaveiðar frá Grindavik. Uppl. I sima 92-8086. Grindavik. Rennismiður óskast. Óska eftir að komast i samband við mann sem getur tekið að sér að renna úr tré. Trésmiðjan Meiður. Simi 86822. _ [Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 92-7543.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.