Vísir - 07.03.1978, Side 2

Vísir - 07.03.1978, Side 2
Ví'sír á Vopnafirði Vísir á Vopnafirði Fiskimjölsverksmiðjan á Vopnafiröi i fullum gangi við loðnubræöslu. Gufumökkur stigur upp af verksmiðjunni I snjókomu og dimmviðri. Hafa 90 þúsund á viku í loðnuverksmiðiunni „Verðmœti loðnuafurðanna um 400 milljónir eftir 45 daga vinnslu á síðasta ári/# segir Sigurjón Þorbergsson, framkvœmdastjóri Tanga hf. á Vopnafirði á við Vísi Þriðjudagur 7. mars 1978 vism Kristján Eggert Gunnarsson, nemi: Það verður að vera ein- hver timi á milli þessara tveggja kosninga, vika að minnsta kosti. * f MÉb ■m-4 Á \ ■ • Jónas Jónsson: Mér finnst það alveg sjálfsagt að kosið verði sama daginn. ■<---------------------HK Tveir þriðju ibúanna i byggðar- laginu komust á launaskrá hjá Tanga h.f. á siðasta ári, eða 420 af 610 manns. Þessi götumynd er frá Vopnafirði og er Hótel Tangi til hægri á myndinni. í Reykjavík Guðmundur Bergmann: Já, það myndi spara — það er jú það sem allir eru að tala um. Auk þess væri þetta þægilegra fyrir fólkið — þá þyrfti það bara að fara einu sinni á kjörstað. Kristin Þorbjörnsdóttir, próf- arkalesari: Mér finnst það sjálfsagt, það sparar jú kostnað. það er erigin hætta á að sveitar- stjórnakosningarnar gleymist. Það verður að treysta fólki til að fylgjast með þvi sem er að ger- ast i þjóðfélaginu. „Það er unnið af fullum krafti við loðnubræðslu hjá okkur þessa dagana og ætti loðnan sem nú er komin i geymsluþrær verksmiðjunnar að endast okk- ur fram undir 20. mars”, sagði Sigurjón Þorbergsson, fram- kvæmdastjóri Tanga h.f. á Vopnafirði,i samtali við Visi i gær. Þrátt fyrir þetta sagði Sigur- jón, að heldur væri þungt i þeim hljóðið, Vopnfirðingum, vegna þess að engin loðna hefði borist þangað siðan 23. febrúar. Þeir gerðu sér þó vonir um að tals- verðum afla yrði enn landað á Vopnafirði á loðnuvertiðinni enda væriálika langt af miðun- um út af Hornafirði til Vopna- fjarðar og Vestmannaeyja. Brætt allan sólarhring- inn. Þeir Vopnfirðingar sem tið- indamaður Visis hitti að máli þar eystra voru sammála um að loðnuvertiðin væri gifurleg lyftistöng fyrir atvinnulifið i kauptúninu, ekki sist þar sem hún stæði sem hæst einmitt á þeim tima ársins, þegar mesta deyfðin hefði verið yfir atvinnu- málum staðarins. „Það eru 38 manns, sem vinna i loðnuverksmiðjunni á vöktum og hefur þetta fólk yfir- leitt um 90 þúsund krónur á viku ámeðan brætter með fullum af- köstum”, sagði Sigurjón Þor- bergsson, framkvæmdastjóri. Hann kvað unnið á átta tima vöktum allan sólarhringinn, þannig að hver starfsmaður ynni 16 tima á sólarhring. „Við höfum geymslurými fyrir 11000 lestir af loðnu hér i verksmiðjunni, en með fullum afköstum eru bræddar 400 lestir á sólarhring. Núna höfum við tekið á móti um 16000 lestum á vertiðinni, og ættum að fram- leiða Urþvi magnium 2500lestir af mjöli og um 1100 lestir af lýsi”, sagði Sigurjón. Norglobal setur strik i reikninginn „Ef Norglobal hefði ekki fengið starfsleyfi hér við land er enginn vafi á þvi, að hjá okkur værunú allar geymsluþrær full- ar. Þettaverksmiðjuskip sem er nú hér við Austfirðina setur mikið strikireikninginnhjá okk- • ur og má nánast segja, að það samsvari þvi að kominn væri nýr fjörður með nýja verk- smiðju hér fyrir sunnan okkur, og það er eðlilegt að skipin fari þangað sem styst er að fara með aflann. En svo geta menn velt þvi fyrir sér, hvort sé þjóðhags- lega hagkvæmara, að láta út- lendinga vinna aflann þarna um borð i verksmiðjuskipinu eða fá hann til þessara islensku mjöl- verksmiðja og láta islenskt verkafólk njóta góðs af verð- mætasköpuninni.” Meiri hluti ibúanna á launaskrá hjá sama aðila. Hlutafélagið Tangi var stofa- að árið 1966 og annast það út- gerð eins skuttogara/Brettings, völdum skæðrar inflúensu sem Telur þú að það ætti að vera sami kjördagur bæði til alþingis- og sveitar- stjórnakosninga? Jakob Benediktsson, verka- maður: Nei, ég tel að alþingis- kosningar eigi að vera á undan. Að öðrum kosti er hætt við að þjóömál blandist inn i bæjar- stjórnakosningarnar. Sigurjón Þorbergsson, fram- k v æ m d a s t j ó r i : „Koma Norglobals hingað samsvarar þvi að kominn væri nýr fjörður með nýrri Ioðnuverksmiðju hér. fyrir sunnan Vopnafjörð”. rekstur frystihúss, fiskverkun og rekstur fiskimjölsverk- smiðju. Starfsmannafjöldi er að jafnaði um 120 manns, en að sögn Sigurjóns Þorbergssonar komust um 420 manns á Vopna- firði á launaskrá hjá fyrirtæk- inu á siðasta ári. Til marks um það, hve stór atvinnurekandi þetta fyrirtæki er á staðnum, má geta þess, að ibúar i Vopna- fjarðarkauptúni eru nú 610 og í Vopnafjarðarhreppi búa 867 manns. „Nú sem stendur vantar okk- ur fólk til vinnu”, sagði Sigurjónf „togarinn er nýkominn inn með góðan afla, 115 tonn, og það vantar ekki verkefni. Núna eru 45 manns starfandi i frystihús- inuog 15 i saltfiskverkuninni, en undanfarið hafa verið alimiklar fjarvistir vegna veikinda af 1 samtalinu við Visi nefndi Sigurjón Þorbergsson glöggt dæmi um það hve umfangsmik- ill þáttur i verðmætasköpun Tanga hf. loðnuvinnslan væri. Hann sagði að heildarverðmæti afurðanna á siðasta ári hefði numið um 1000 milljónum króna, en loðnuvinnslan sem staðið hefði aðeins 45 daga árs- ins hefði skapað hvorki meira né minna en um 400 milljóna króna verðmæti af þessari upp- hæð. Að sögn Sigurjóns er þó loðnu- vinnslan alls ekki jafnarðvæn- leg og sildarvinnslan var á sin- um tima. Við loðnuvinnsluna reyndust afurðirnar um 20% af heildarþunganum, sem landað væri hjá verksmiðjunni, en 60% af heildarþunga sildaraflans hefði skilað sér i mjöli og lýsi. Mikill áhugi fyrir kol- munna Vopnfirðingar reyndu til- raunavinnslu á kolmunna i , bræðslu 1963 og 1964 og eru þeir mjög áhugasamir um að lögð verði aukin áhersla á tilrauna- veiðar og vinnslu á þeim fisk- stofni. „Við vitum, að þessi fiskur er i miklu magni hér i kringum landið, einkum i júli og ágúst- mánuði”, sagði Sigurjón er tal- ið barst frá sild og loðnu að kol- munnanum, og bætti við: Að sjálfsögðu eigum við að nýta kolmunnann en það sem stendur helstá er að sjómennirnir okkar komist upp á lag með að veiða hann. Þeir hafa reynt flottroll og fengið 40 til 50 tonn i hali, en það má ekki gefast upp heldur verður að halda áfram tilrauna- veiðum þar til bestu veiðiað- ferðirnar eru fundnar. Við verð- um ekki i vandræðum að vinna kolmunnann, þegar hann er kominn á land”. -OR. hefur herjað á okkur hér á Vopnafirði. Einn fimmti nýtist úr loðnunni

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.