Vísir - 15.03.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 15.03.1978, Blaðsíða 1
|ur 15. mars 1978 - 58. tbl. 68. órg. Vlsis er 86611 Áhöinin út um neyðar- útganga þegar ratsjár vél brann í Ketlavík Fjögurra hreyfla ratstjárflugvél frá Varnarliðinu, af gerð- I manna áhöfn hennar tókst að forða sér út um neyðarútganga, inni „Supar ConstelltaionV gereyðilagðist þegar kviknaði i | og engin meiðsl urðu á mönnum. henni rétt fyrir flutgak á tíunda timanum i morgun. Sautján Flugvélin var að aka i flugtaksstöðu þegar eldurinn kom upp. Vegna þess að eldsneytisgeymar hennar voru alveg fullir, og ekkert i loft i þeim, urðu ekki sprengingar. Hinsvegar varð af gif- urlegt bál þegar vélin og eldsneyti til þrettán tima flug"s, fuðraði upp. Þessar vélar vega um 65 lestir fullhlaðnar og eru knúnar fjórum 3250 hestafla mót- orum. Slökkviliðið á Keflavik- urflugvelli kom snarlega á vettvang, en eldurinn magnaðist svo fljótt að ekki tókst að hindra að vélin brynni til kaldra kol a Þar sem hún var á leið i flugtaksstöðu var hún fjarri öllum mannvirkj- um og urðu þvi ekki aðrar skemmdir. Eins og Visir hefur skýrt frá, er i október á þessu ári von a tveimur nýjum fljúgandi ratsjár- stöövum sem byggðar eru á Boeing 707 þotunni. Þær eiga að leysa Constella- tion vélarnar af hólmi. —ÓT. Mars-seðillinn í áskrifendagetraun Vísis birtist í dag: < ■HpfS. I I I I I I Flugvélin brennur Constellation-vélin logaði þegar Ijósmyndari Visis í Keflavík Heiðar Baldursson kom á vett- vang i morgun. Slökkvilíðiö á flugvellinum var þá i harðri baráttu við eldinn. En um borð voru mörg tonn af eldfimu flugvélabensini og ógerningur að bjarga vélinni. Hun brann tii kaldra kola en ahöfninni tókst að forða sér út um neyðarútgang. Vegna þess að eldsneytisgeymarnir voru ,,troðfullir" af bensíni og ekkert loft i þeim urðu engar sprengingar, annars hefðu hlutar úr vélinni líklega dreifst yfir stórt svæði. —ÓT Vísismaður í Hollandi seg- ir frá Mólúkka-aðgerðunum Spreyttu þig nú! Áfram höldum viö meö áskriftargetraun Visis, sem ber yfir- skriftina „Manstu eftir myndunum”. A blaösiöu tvö i dag birt- um viö marsseöilinn og á honum eru tvær myndir, sem nýlega hafa birst i VIsi. Þér eru gefnir þrir mögu- leikar og nú skaltu krossa viö þann rétta. Kéltur svaiM-öill veitir þér niÖguleika á ’ vtnu.i april i.ílinn okkar, Ford Fairmont 1978, fullkominn gla'sivagn, sein er luinlega fjögurra ■nill jóna króna viröi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.