Vísir - 15.03.1978, Blaðsíða 18
18
Miftvikudagur 15. mars 1978 VTSIR
Ein af myndunum á sýningunni.Ljós aö Kjarvalsstööum nú fyrir stuttu. Myndin er eftir Gunnar Guö-
mundsson.
Miðvikudagui*
15. mars
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Keynt að gleyma” eftir
Alene Corliss Axel Thor-
steinson les þýðingu sina
(7).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Dóra” eftir Kagnheiöi
Jónsdóttur Sigrún Guðjóns-
dóttir les (16).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. 19.00 Fréttir.
Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Einsöngur i útvarpssal:
Sigriður E. Magnúsdóttir
syngur lög eftir Benjamin
Britten, Richard Strauss og
Jean Sibelius. Ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó.
20.00 A vegamótum
20.40 „En svo kemur dagur”
Ingibjörg Stephensen les úr
nýju ljóðaúrvali eftir Daviö
Stefánsson frá Fagraskógi.
20.55 Stjörnusöngvarar fyrr
og nú
21.25 Ananda Marga
21.55 Kvöldsagan: „1 Hófa-
dynsdal” eftir Heinrich
Böll
22.20 Lestur Passíusálma
Anna Maria ögmundsdóttir
nemi i guðfræðideild les 43.
sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Vaka í kvöld:
Þegar börnin fó
að leikasérmeð
myndavélina
„Þetta er sami þáttur og átti
aö vera á miðvikudaginn 1 mars
en þá var verkfallið, svo að
fresta varö sýningu þáttarins''
sagöi Aðalsteinn Ingólfsson,
umsjónarmaður Vöku. t þættin-
um i kvöld verður fjallað um
ljósmyndun sem listgrein. Þeg-
ar sýna átti þáttinn stóðu vfir
tvær ljósmyndasýningar hér i
Reykjavik. önnur var samsýn-
ingin Ljós að Kjarvalsstöðum
þar sem Jón Kaldal var heiðurs-
sýningargesturinn, og sýning
Arna Páls Jóhannssonar. Þrátt'
fyrir að þessum sýningum sé nú
lokið er efnið — ljósmyndun sein
listgrein — jafn timabært.
„Við ræðum um ljósmyndun-
ina miðað við islenskar aðstæö-
ur,” sagði Aðalsteinn. Kætt
verður um Sigfús Eymundsson,
Jón Kaldal, sem tengdi eigin-
lega saman tvo þætti Ijósmynd-
unarinnar, heimildamyndun og
ljósmyndun sem listgrein.
Þá verður m.a. rætt um aug-
lýsingaljósmyndun og ljós-
myndun þar sem myndavélin er
notuð til þess að skrásetja á-
kveðna heimild”.
Með tilkomu einfaldra
myndavéla er fólk farið að taka
myndir nánast bara til að
smella af. Til gaman fengu um-
sjónarmenn þáttarins lánaða
myndavél og fóru með hana á
barnaheimilið Grænuborg. Þeg-
ar búið var að kenna krökkun-
um hvernig þau ættu að smella
af fengu þau að leika sér með
vélina. Arangurinn sjáum við i
Vöku i kvöld.
—JEG
Stuðí
sjónvarpi
i kvöld klukkan 18.35 munu
Deildarbungubræður sjá um að
stuð sé nægt i sjónvarpssal. Þeir
félagar munu þenja hljóðfæri
sin i 25 minútur fyrir sjónvarps-
áhorfendur. Nafnið á hljóm-
sveitinni er dregið af bungu
einni sem vera mun i Jökuldal.
Hljómsveitin hefur gefið út tvær
hljómplötur, þá siðari nú fyrir
siðustu jói. Nefndist hún Enn á
jörðinni.
—JEG
f Smáauglysingar — simi 86611
J
Timbur til sölu.
Ca. 500 m. 2x4 tommur og ca. 800
m 1x6 tommur. Uppl. i sima
74831.
Vökvat jakkar
Til sölu vökvatjakkar i allskonar
vinnuvélar, margar stærðir
Einnig tvö afturdekk á felgum
i litið slitin) fyrir /JCB3C. Uppl. i
sima 32101.
Til sölu
útvarpsgrammófónn, litill sófi,
kommóða, litið eldhúsborð og
suðupottur. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 34152.
Til sölu
sundföt á börn og dömur,
sportsokkar st. 0-5, peysur st.
4-10, nærbolir, sængurgjafir,
náttföt st. 1-3, sokkabuxur st. 1-5,
bómullargarn og prjónagarn.
Rennilásar, myndabætur, litið
magn, selst allt i einu lagi. Opið
frá kl. 10-12 f.h. að Sólvallagötu 56
2.hæð t.v.
Til söla
eldhúsinnrétting með harðplast-
hurðum og Húsquarna eldavéla-
samstæðu. Uppl. i sima 34988
Kenwood magnari KA-7100 til
sölu, kr. 95 þús einnig skápur
undir hljómflutningstæki 120x35
rm kr. 40 þús. og simastóll kr. 10
þús. Uppl. i sima 28374 eftir kl. 5.
Pappasax s.í sm breitt
-il sölu. Uppl. i sima 92-2473.
I il sölu Candy þvottavél
Super matic 98 i mjög góðu lagi.
erð 65 þus. 2 nýlegir svefnbekk-
ir. Verð kr. 15 þús. hvor. Barna-
imlarúm með dýnu. Verð 5 þús.
litra fiskabúr meðöllu tilheyr-
andi. VerðK þus. Snyrtiborð með
stillanlegum speglum. Verð 10
þús Drengjahjól, þarfnast smá-
lagfæringar Verð 5 þús. Uppl. i
sima 76664.
ölkönnusett
ölkönnusett Alþingishátiðar og
platti er til sölu. Uppl. i sima
10616 kl. 5-7.
Húsdýraáburöur
til sölu. Ekiö heim og dreift ef
óskað er. Áhersla lögð á góða um-
gengni. Uppl. i sima 30126.
Geymið auglýsinguna.
Húsdýraáburður.
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-
prýði. Simi 71386.
Óskastkeypt
R eiðhjól
Tvihjól með hjálparhjólum ósk-
ast til kaups handa 5 ára dreng.
Einnig óskast nýleg ritvél. Uppl. i
sima 84614
Vil kaupa
notaðan nýlegan isskáp meö góðu
fyrstihólfi. Uppl. i sima 27953 á
kvöldin.
Ljóst eikar borðstofuborð
og 6 stólar óskast keypt. Simi
26558.
Óska eftir að kaupa
innihurð um 72 cm á breidd og 89
cm á lengd. Uppl. i sima 16713.
Vil kaupa 4ra manna
gúmbjörgunarbát. Uppl. i sima
98-1261 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Tvibreiður svefnsófi
óskast til kaups. Uppl. i sima
75656 eftir kl. 18.30.
Vil kaupa notaöa
eldhúsinnréttingu. Uppl. i sirna
38633 eftir kl. 17.
Eldtraustur peningaskápur
óskast til kaups. Uppl. i sima
18734 milli kl. 2-6.
isskápur óskast,
ca. 55 cm breiður. Simi 44774 kl.
14-19.
Bókahilla eða bókaskápur
óskast. Simar 26086 og 29720.
Skiöaskór
Óska eftir að kaupa smelluskó
(skiðaskó nr. 31-32. Simi 73509
Hjónarúm óskast,
einnig litið sófasett og sófaborð.
Uppl. i si'ma 83485 frá kl. 4-6.
Cutsög (yfirsög i braut)
óskast. Uppl. i sima 86821.
Húsgögn
Til sölu
sænskt sófasett, 3ja sæta sófi og 2
stólar. Uppl. i sima 33267.
Til sölu svefnsófi.
Upplýsingar i sima 32498 eftir kl.
19.
Svefnbekkir og
hvildarstólar. Framleiðsluverö.
Uppl. i sima 37007.
Svefnbekkir og
svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verð, sendum i póstkröfu. Uppl.
að öldugötu 33, simi 19407.
4ra sæta sófasett
og svefnbekkur til sölu. Uppl.. i
sima 10893
Til sölu svart-hvítt
sjónvarpstæki, Tækið er i falleg-
um kassa. Mynd og hljóð eins gott
ogi nýju tæki. 1 árs ábyrgð fylgir.
Uppl. i sima 36125 í dag og næstu
daga.
Sófasett
Til sölu sófasett (3ja sæta sófi og
húsbóndastóll) nýlegt og vel með
farið. Hagstætt verð. Uppl.i sima
35142 eftir kl. 7.
Sófasctt — Sófaborð
Sem nýtt sófasett og sófaborð til
sölu. Uppl. i sima 33172 eftir kl. 7 i
kvöld. > ■
___________\ s.______
Sjónvörp Ffi )
General Electric litsjónvörp
22” kr. 348 þús. 26” kr. 413 þús.
26” kr. 455þús. með fjarstýringu.
Th. Garðarson, Vatnagörðum 6.
simi 86511
Finlux litsjónvarpstæki
20” kr. 280 þús.22” kr. 324 þús..
26” kr. 365 þús. 26” kr. 400 þús.
með fjarstýringu. Th, Garðars-
son, Vatnagörðum 6, simi 86511
(Hljómtgkit^V
Góður plötuspilari
tilsölu. Uppl. i sima 34753 eftir kl.
18.
Hljóófæri i
Yamaha orgel B4CR
til sölu. Uppl. i sima 73333 eða
52427
Steinway flygill
Til sölu 10 ára gamall, sama sem
ónotaður Steinway & Sons flygill.
Stærð M (170 cm). Svartur silki-
póleraður. Verð 3,7 til 4 milljónir
eftir útborgun. Uppl. i sima 17869.
Hjól-vagnar
Til sölu Silver Cross
barnavagn, drapplitaður og
brúnn. Einnig barnaplaststöll.
Uppl. i sima 71551
Til sölu drengjahjól,
þarfnast smálagfæringar. Verð 5
þús. Uppl. i sima 76664.
Verslun
Verslunin Leikhúsið
Laugavegi 1, simi 14744. Fischer
Price leikföng, dúkkuhús, skóli,
sumarhús, peningakassi, sjúkra-
hús, bilar, simar, flugvélar, gröf-
ur og margt fl. Póstsendum.
Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi
14744.
Kontrabassi
Notaður kontrabassi óskast til
kaups. Upplýsingar i sima 26468
milli kl. 18-20 næstu kvöld.
Heimilistski
Notuð frystikista
300litra til sölu. Uppl. i sima 74134
milli kl. 6 og 8.
Gólfteppaúrval.
Ullar og nylon gólfteppi. A stofu,
herbergi, ganga, stiga og stofnan-
ir. Einlit og munstruð. Við bjóð-
um gott verð, góða þjónustu og
gerum föst verðtilboð. Það borg-
ar sig að lita við hjá okkur, áður
en þið gerið kaup annars staðar.
Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60.
Hafnarfirði. Simi 53636.
Aklæði — Gott úrval.
Sérstaklega vandað áklæði á dýr-
ari gerðir húsgagna. Eigum enn-
þá finnsku tauin til klæðningar á
sófasett og svefnsófa, verð aðeins
1680 pr. metar. Póstsendum. Opið
frá kl. 1-6. B.G. Aklæði, Mávahlið
39. Simi 10644 á kvöldin.
Verslunin Leikhúsið
Laugavegi l,simi 14744. Fischer
Price leikföng, dúkkuhús, skóli,
sumarhús, peningakassi, sjúkra-
hús, bílar, sfmar, flugvélar, gröf-
ur og margt fl. Póstsendum.
Leikhúsið. Laugavegi 1. Simi
14744.
Útskornar
hillur fyrir puntuhandklæði, 3
gerðir. Ateiknuð puntuhandklæði,
öll gömlu munstrin. Góður er
grauturinn, gæskan. Hver vill
kaupa gæsir? Sjómannskona.
Kona spinnur á rokk. Börn að
leik. Við eldhússtörfin og fleiri
munstur. Ateiknað vöggusett.
Opið laugardaga, sendum i póst-
kröfu. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74, simi 25270.