Vísir - 15.03.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 15.03.1978, Blaðsíða 20
20 Miðvikudagur 15. mars 1978 vism (Smáauglvsingar — simi 86611 J Þjónusta Húsdýraáburður Skitur úr þarfasta þjóninum, hreinn og næringarikur. Einungis þaðbesta á blettinn. Nánari uppl. Og pöntunum veitt móttaka i simum 20768, 36571 og 85043 Garðeigendur. Húsdýraáburður og trjáklipping- ar. Garðaval, skrúðgarðaþjón- usta, simar 10314 og 66674 Nýr veislusalur til leigu t.d. fyrir fermingarveislur, af- mæli, brúðkaup ogfl. Uppl. i sima 85540 mánudaga og fimmtudaga kl. 21-23og i' sima 38933 i hádeginu og á kvöldin. Skagfirðingafélagið Siðumúla 35. Bóhald Tek að mér bókhald fyrir fyrir- tæki. Sanngjarnt verð. Simi 74950. Smíðum húsgögn og innréttingar. Seljum og sögum niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Tökum að okkur sprunguviðgerðir á steyptum veggjum og þéttingar á gluggum. Notum aðeins viðurkennd gúmmiefni, sem vinna má með i frosti. Framkvæmum allar húsa- viðgerðir i trésmiði. 20 ára reynsla fagmanns tryggir örugga þjónustu. Simi 41055. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Við höfum f jölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnað , (þar með talið ljósashow), en umfram allt reynslu og annað það er tryggir góða dansskemmtun, eft- ir þvi' sem aðstæður leyfa. Hafið samband, leitið upplýsinga og gerið samanburð. Ferðadiskótek- ið Maria (nefndist áður JCE-sound) simi 53910. Ferða-Diskótekið Disa 50513 og 52971. Tveir trésmiðir geta bætt við sig verkefnum. Inn- réttingar, uppsetningar lofta, veggklæðningu, hurðaisetning og glerjun. Uppl. i sima 52243 og 37241. Pianóstillingar. Stuttur biðtimi. Fagmannsvinna. Ottó Ryel. Simi 19354. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða-og varahlutaþjónusta, Simi 44404. Glerisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Otvegum allt efni. Þaulvanir men'i. Glersala.n Brynja, Lauga- vegi 29 b/ simi 24388. Hafnfirðingar takið eftir. Nú er rétti timinn fyrir trjáklippingar. Útvegum hús- dýraáburð og dreifum ef óskað er. Uppl. i sima 52951. Kristján Gunharsson, garðyrkjumaður. Ilúsgagnaviðgerðir önnumst hverskonar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna. Vanir raenn. Sækjum, sendum ef óskað er. Simar 16920 og 37281 eftir kl. 5 ádaginn. K.B. bólstrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. K.B. bólstrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. K.B. bólstrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Safnarinn ) tslensk frimerki og erlenclný og notuð. Allt keyptá hæsta verði. Richard Ryel,Ruder- dalsvej 102,2840 Holte,Danmark. Atvinnaíboði Óska eftir að ráða duglegan mann við að bóna og þrifa bila. Uppl. i sima 20370. Óskum að ráða starfekraft til sendistarfa hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa vélhjól til umráða. Uppl. i sima 83205 fe. kl. 17. Röskur og áreiðanlegur afgreiðslumaður óskast i bila- varahlutaverslun i Reykjavik. Skilyrði að umsækjandi sé reglu- samur ogstundvis.Tilboðum með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Visis fyrir 23. þ.m. merkt „stundvis” Verkamaður óskast i byggingarvinnu. Uppl. i sima 50258 e. kl. 20. Hjón óskast til sveitarstarfa á heimili f Skagafirði nú þegar. Uppl. gefur Ráðningarstofa land- búnaðarins. Simi 19200. Óskum að ráða aðila til skrifstofustarfa hluta úr degi. Vinnutimi eftir samkomulagi. Sælgætisgerðin Vala s/f simar 20145 Og 17694. Atvinna — Meðeigandi öska eftir að hafa samband við ungan iðnaðaraðila til fram- leiðslu úr glertrefjaplasti. Tilboð sendist merkt „Biðpóstur Reykjavik I”. „ Atvinna óskast 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu (helst i Kópavogi). Er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 40554. Ungur maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Hefur bilpróf og bil til umráða. Vanur ýmsuþ.m. afgreiðslu og fl. Uppl. i sima 86591 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Ung kona óskar eftir vinnu við ræstingar, helst á kvöldin,þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 24526 eftir kl. 5.30. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, vélritunarkunn- átta. Uppl. i sima 19284 e. kl. 17.' Óska eftir léttri heimavinnu. Uppl. i sima 28327 e. kl. 5.30. Ungur maöur, 24 ára gamall, óskar eftir atvinnu strax. Er vanur afgreiðslustörf- um og útkeyrslu. Uppl. i sima 14554. Húsnæóiíbodi 4ra herbergja ibúð til leigi> i Breiðholti. Laus trax. Einhver fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt „38000” sendist augld. Visis fyrir föstudag. Til leigu frá 1. mai rúmgóð 3ja herbergja ibúð i Hraunbæ. 6 mánaða fyrir fram- greiðsla. Tilboð með upplýsing- um um fjölskyldustærð sendist augld. Visis merkt „11582”. Til leigu fyrir reglusaman kvenmann eru tvö samliggjandi sólrik herbergi með aðgang að baði og eldunaraðstöðu á rólegum og fallegum stað nálægt miðbæn- um. Tilboðum skilað til augl.d. Visis merkt „11548”. Herbergi til leigu i rishæð við miðbæinn. Tilboð með upplýsingum um starf og aldur sendist blaðinu merkt „Strax 11577”. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigendafé- lagi Reykjavikur. Skrifstofa fé- lagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl. 5-6, simi 15659. Til leigu i Hraunbæ herbergi með sérinngangi og að- gangi að baðherbergi. A sama stað til leigu herbergi fyrir stúlku aðgangur að eldhúsi getur fylgt. Tilboð sendist augld. Visis merkt „11515”. Litil ibúð i Keflavik til leigu. Tilboð sendist augld Visis fyrir fimmtudags- kvöld merkt „M-11546”. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húsnæði óskast 2ja herbergja ibúð óskast. Ung barnlaus, reglusöm hjón óska eftir góðri 2ja herbergja ibúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið ásamt skilvisum mánaðargreiðslum. Vinna bæði úti allan daginn. Uppl. i sima 20026 eftir kl. 6. 3ja herbergja ibúð óskast. Þrennt i heimili. Uppl. i sima 27390 26 ára piltur óskar eftir snyrtilegu herbergi meðaðgangað eldhúsi, sem næst Túnunum, en er þó ekki skilyrði. Er reglusamur. Góð umgengni. Uppl. i sima 15042 frá kl. 6-8. 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð frá 1. júní. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 74189 Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð i Hafnarfirði eða Garðabæ. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Þrennt í heimili. Uppl. i sima 92-2862 eftir kl. 8. ibúð i Brciðholti. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast, til 2ja ára frá 1.-15. mai, i Fellum, Bökkum eða Austurbergi. Fyrir- framgreiðsla. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 72311. Ungur maður, 24 ára gamall, óskar eftir góðu herbergi, helst sem næst miðbæn- um. Reglusemi. Uppl. i sima 14554. Reglusöm ung stúlka óskar eftir herbergi strax. Uppl. i simi 92-3762. Óskum eftir að taka á leigu bilskúr helst upphitaðan. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 25973 e. kl. 13 á daginn. Læknakandidat óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. 1 sima 36831. Einhleypur eldri maður óskar eftir 2ja herbergja ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 71762. 2 stúlkur utan af landi óska eftir húsnæði frá 28. mars til 15. mai. Uppl. i sima 26163 til kl. 5 á daginn. Óska eftir að taka á leigu ibúð i Mosfellssveit. Uppl. i si'ma 66358 f.h. og eftir kl. 18. Ungt par óskar efiir 2ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. i sima 40514. tbúð óskast fyrir ung hjón með 2 börn. Uppl. i sima 92-8462. Óskum eftir að teka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 51505. Skemmtanir Ferðadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Við höfumf jölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnaður, (þar með talið ljósashow), en umfram allt reynslu og annað það er tryggir góða dansskemmtun, eft- ir þvi sem aðstæður leyfa. Hafið samband, leitið upplýsinga og gerið samanburð. Ferðadiskötek- ið Maria (nefndist áður JCE-sound) simi 53910. Ferða-Diskótekið Disa simar 50513 og 52971. Einkamál Hailó Höfum það gott i Köben. Komum ekki á næstunni. Gerður og Gulla. Óska að styðja 18-20 ára stúlku til náms. Tilboð sendist Visi merkt „6”. Bílavióskipti Tveir Benzar til sölu. Annar billinn er Benz disel 17 manna rúta með sætum árg. ’67 með nýjum skiptimótor, 190 vél, skoðaður ’78 og Benz disel 406 stærri gerð, sendiferðabill ’67, skoðaður ’78, nýgegnumtekið gangverk. Tek upp i Saab 99 árg. ’72. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 92-6523. Dodge Dart Swinger árg. ’74, ekinn 65 þús. km tilsölu. Billi toppstandi, liturmjög vel út, verð kr. 2,3 millj. Uppl. i sima 93-2084 Akranesi. Simca Til sölu Simca 1100 GLS 5 dyra árg. ’73, fallegur og góður bill. Uppl. i sima 17023 eftir kl. 6. Chevrolet Nova árg. ’65, skoðaður ’78 til sölu. Verð kr. 450 þús Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. i sima 28538 eftir kl. 7. Fiat 124 Tilboð óskast i Fiat 124 Berlina árg. ’72, þarfnast viðgerðar á vél og vagni. Uppl. i sima 16342. Wolkswagen VoUiswagen 1300 árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 40814. Volga ’74 TU sölu Volga ’74 i góðu lagi. en þarfnastsprautunar. Uppl. i sima 7632 5 eftir kl. 4 i dag. Til sölu er Moskwitch árg. ’73 ekinn 63 þús. km. Upplýsingar i sima 81228. Ffat 128 árg. ’71 til sölu, sæmilegur bill en með lélegt lakk. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. i sima 53573 VW 1300 árg. '72. Tilboð óskast i bilinn skemmdan eftir árekstur. BilUnn verður til sýnis að Otrateig 3 mUli kl. 18-20 i dag og næstu daga. Mazda 929 og VW 1303. Til sölu Mazda 929 árg. ’75, ekinn rúma 40 þús. km. og VW 1303 árg. ’73, ekinn rúma 60 þús. km. Mjög gott útlit og ástand á báðum bil- unum. Uppl. i sima 16559 um helgina. Til sölu Ford Anglia árg. ’62 skoðaður ’77. Gangfær en þarfnast lagfæringar. Mikið af varahlutum fylgja þ.á.m. vél. girkassi og nýr geymir. Verð kr. 100 þús. Uppl. i sima 37813. Ford Comet árg. 1973 til sölu. Ekinn 43 þús. km 4ra dyra. 6 cyl. Beinskiptur, aflstýri. Skiptikoma til greina. Simi 36081. Tengi aftan i Volkswagen 1600 til sölu. Uppl. i sima 84264. Datsun 1200 árg. '73 til sölu, ekinn 56 þús. km. Verð gegn staðgreiðslu kr. 800 þús. Uppl. i sima 18346. Fiat 850 ’71 til sölu. Sprellfjörug vél en gólf þarfnast viðgerðar. Simi 28326. Cherokee. Óska eftir ,að kaupa Cherokee, ’75-’76 módel, á 5 ára skuldabréf- um með veði i bilnum. Tilboð sendistaugld. Visis fyrir 21. þ.m., merkt „Cherokee 15235”. Vélar. Til sölu 289 cup. Ford vél, ný upptekin, með 3ja gira girkassa. Einnig 140 cup. Veguvél ’72 model með 4ra gira girkassa. Uppl. i sima 92-2130. Vörubilspallur. Til sölu vörubilspallur, breidd 2,35 lengd 5 metrar, 12-14 tonna Sindrasturtur.Uppl.isima 52944. Ford Cortina Til sölu Ford Cortína árg. 1971 Góður bill. Einnig koma til greina skipti á nýrri Cortinu ’73-’74.Uppl. i sima 51417 eftir kl. 6. Wagoneer ’74 til sölu. Fallegur bill. Ekinn 42 þúsund km. 6 cyl beinskiptur með vökvastýri.Skipti möguleg. Uppl. i sima 52425. Til sölu frambyggður Rússajeppi árg. 1965. Land Rover disel árg. 1971 ný upptekinn mótor. Volvo Amason. árg. 1964station. Fergu- son disel 1966. Uppl. i sima 99-4166 vinnusimi og 99-4180 heimasimi. Citroen Ami 8 station árg. 72 til sölu. Uppl. i sima 73239. Til sölu Taunus 12 M árg. ’68. Góð vél og upptekinn gir- kassi. Nýr blöndungur, nýtt kveikjukerfi, nýtt pústkerfi og gott lakk. Skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 75592 eftir kl. 5. Vantar mótor i B.M.W. 1800 , 2000 eða 2002 Uppl. i sima 96-23827 e. kl. 4 á daginn. Tilboð óskast i Ford Cortina árg. '70, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 22379 eftir kl. 18. Til sölu Saab 96 árg. ’74 ekinn 69 þús. km. Grænn. Uppl. i sima 71631 e. kl. 19. Til söiu Hillmann Minx 1967. Ekinn 75 þús km. Góður bíll. Upplýsingar i sima 71243. Bilaviðgeróir Bifreiðaviðgerðir, vélastillingar, hemlaviðgerðir, vélaviðgerðir, boddýviðgerðir. Stillum og gerum við sjálf- skiptingar og girkassa. Vanir menn. Lykill, bifreiðaverkstæði. Smiðjuvegi 20, Kópavogi simi 76650. Bilaleiga Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444, og 25555. Framhald á bls. 22

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.