Vísir - 15.03.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 15.03.1978, Blaðsíða 23
VISIR Miðvikudagur 15. mars 1978 23 Skeifan vann Sveit Svavars firmakeppni sigraði hjá Bridgef. Hafnafjarðar Bridgef. Kópavogs Siðasta fimmtudag lauk 2 kvölda einmenningskeppni Bridgefélags Kópavogs, sem Firmakeppni Bridgefélags Akureyrar er nýlega lokið. Sigurvegari varö Efnagerðin Sjöfn með 123 stig. Spilari var Arnald Reykdal. Að öðru leyti urðu úrslit þessi: 2. Lögfræðistofa Steindörs Gunnarssonar með 122 stig. Ingimundur Arnason 3. Jón Bjarnason úrsmiður með 118 stig. Jón Stefánsson 4. Lögfræðistofa Asmundar Jóhannssonar með 115 stig. Þorvaldur Pálsson 5. Drangur með 114 stig. Þormóður Einarsson 6. Mjólkursamlag KEA meö 109 stig Jóhann Helgason 7. Olis meö 109 stig. Sveinbjörn Sigurðsson 8. Smári h/f meö 109 stig Grettir Frimannsson 9. Bifvélaverkstæöi Jóhannes- ar Kristjánssonar með 107 st. Guðmundur Svavarss. 10. Bautinn h/f með 106 stig. Armann Helgason 110 fyrirtæki tóku þátt i keppninni Bridgefélag Akureyrar þakk- Nýkomnir loftlistar, margar gerðir Auðveldir í upp- setningu Verðið miög hagstœtt MÁLARABÚÐIN Vesturgötu 21 S: 21600 jafnframt er firmakeppni fé- lagsins. 1 firm akeppninni sigraði ar öllum fyrirtækjunum veittan stuðning. Einmenningskeppni Bridgefélag Akureyrar Einmenningsmeistari félags- ins varð Jón Stefánsson með 307 stig. Að öðru leyti yrðu úrslit þessi: 2. Grettir Frimannsson með 304 stig 3. Armann Helgason með 300 stig 4. Ingimundur Arnason með 299 stig 5. Gylfi Pálsson með 293stig 6. Arnald Reykdal með 292 stig. llúsgagnaverslunin Skeifán, spilari Sigmundur Stefánsson. t öðru sæti varð Sparisjóður Kópavogs, spilari Haukur Hannesson. i þriðja sæti varð Bflamálunin, spilari Birgir ts- leifsson. Röð efstu firma og árangur varð þessi: 1. Skeifan 115 stig 2. Sparisjóður Kópavogs 114 stig 3. Bilamálunin 107 stig. 4. Toyotaumboðið 106 stig. 5. Bilasala Matthiasar 105 stig. 6. -7. Verkfræðistof a Guðm. Magnússonar 103 stig. 6-7. Blikkver 103 stig. 8. Neon-þjónustan 102 stig. 9. -10. Hlaðbær 101 stig. 9.-10. Reykiðjan 101 stig. Bridgefélag Kópavogs þakkar öllum þeim fyrirtækjum sem tóku þátt i firmakeppninni. í einmenningskeppninni gilti samanlagður árangur bæöi kvöldin. Þar urðu úrslit þessi: 1. Haukur Hannesson 210 stig. 2. Arni Jónasson 200 stig. 3. Birgir tsleifsson 199 stig. 4. Sævin Bjarnason 198 stig. 5. Sigriður Rögnvaldsdóttir 196 stig. Næsta fimmtudag hefst 5 kvölda Barometer- keppni fé- lagsins. Spiluð verða tölvugefin spil og fá þátttakendur afhent afrit af spilum og skorblööum eftir hverja umferð. Þátttaka verður takmörkuð við 28 pör. Enn er hægt að bæta við 3 pör- um. Þátttöku er hægt að til- kynna i sima 41794. 19092 SÍMAR 19168 Höfum til sölu í dag: Lada 1200 árg. ’74 Ekinn 61 þús. km. Skipti möguleg. Verðkr. 900 þús. Lancer 1200 árg. ’74 Ekinn 50 þús. km. Verð kr. 1.450 þús. Bronco árg. '71 Ekinn 90 þús. km. Allur klæddur. Verð kr. 1.800 þús. Wagoneer árg. ’71 Ekinn 70 þús. km. Skipti möguleg. Verðkr. 1.600 þús. Range Rover árg. ’72 Ekinn 120 þús. km. með vökvastýri. Verð kr. 2.900 þús. Skoda 100 L árg. ’76 ekinn 30 þús. km. Skipti verð kr. 850 þús. Chevrolet Nova árg. ’74 Ekinn 62 þús. km. Skipti möguleg. Verð kr. 1.850 þús. Chevrolet Malibu st. árg. '73. ekir.n 58 þús. milur. Skipti möguleg. Verð kr. 2.2 millj. Toyota Celica árg. ’77 ekinn 18 þús. km. Verð kr. 2.950 þús. Toyota Celica st. árg. ’76 Ekinn 46 þús. km. Verð kr. 2.600 þús. Toyota Corolla árg. ’75 ekinn 46 þús. km. Verð kr. 1.600 þús. Peugeot 504 árg. ’71 ekinn 119 þús. km. Verð kr. 1.250 þús. Camaro árg. ’71 8 cyl 307. Hliðarpúst. Verð kr. 1.550 þús. Chevrolet Vega árg. ’73 * Ekinn 62 þús. km. F’allegur bill. Verð kr. 1.350 þús. Mercury Montego Broham árg. ’74 ekinn 70 þús. km. Verð kr. 2.600 þús. Opið alla daga til kl. 7, nema sunnudaga. Opið í hádeginu. Sjöfn vann firmakeppni Bridgefélags Akureyrar Sveitakeppni lélagsins er nú lokið. Úrslit uröu sem hér segir: 1. S. Sævars Magnússonar 149 2. S. Þórarins Sófussonar 130 3. S. Björns Eysteinssonar 118 4. S. Ólafs Gislasonar 112 5. S. Alberts Þorsteinssonar 107 6. S. Ólafs Ingimundarsonar 91 7. S.S. Drafnar Guðmundsdóttur 81 8. S. Óskars Karlssonar 61 9. S.FlensborgA 33 10. S. Flensborg B 18 1 sigursveitinni eru auk Sævars þeir Arni Þorvaldsson, Halldór Bjarnason, Höröur Þórarinsson og Jón Pálmason. Meistararnir töpuðu ekki leik f keppninni, fengu minnst 12 stig á Flensborg A. B.H. óskar þeim félögum til hamingju meö sigurinn. UMBOÐSMENN VÍSIS á Vesturlandi og Vestfjöróum Akranes Stella Bergsdóttir Höfðabraut 16 simi 93-1683 Borgarnes Guðsteinn Sigurjónsson Kjartansgötu 12 simi 93-7395 Stykkishólmur Sigurður Kristjánsson Langholti 21 simi 93-8179 ólafsvík Július Ingvarsson Brauta rholti 12 simi 93-6319 Grundarfjörður Örn Forberg Eyrarvegi 25 simi 93-8637 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir Sigtúni 11 simi 94-1230 Bolungarvik llaði Guðmundsson Hliðarstræti 12 simi 94-7231 ísafjörður Úlfar Agústsson Versl. llainraborg simi 94-8325 Súðavik Finnbogi Hermánnsson Holti simi 94-6924 Skoda Amigo '77 ekinn 13 þús. km. Gulur. Verð kr. 1,1 millj Toyota Carina '76 ekin 33 þús. km. Dökk orange. Verð kr. 2,2 millj. Cortina 1300 '72 ekin 40 þús. km. á vél. Brúnsanseruð. Ath. skipti/Skuldabréf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.