Vísir - 15.03.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 15.03.1978, Blaðsíða 13
13 Vildu ekki ganga í Hveradölum ,,Eg er alveg hissa á þvl aö sklöamennirnir skuli fara fram á þetta. Þarna er engin aö- staða fyrir þá til aö smyr ja skiðin sln og þótt Reykjavikurborg komi meö nokkra skituga vin nuskúra uppeftir þá verður þaö aldrei eins góö aðstaöa sem þeir fá i Bláfjöllunum cins og upp í Hveradölum”, sagöi einn af stjórn- armönnum Skiöafólags Reykjavlkur, er viö raxldum viö hann i gær. L'pphaflega hafði verið reiknaö meö þvi aö keppni i skiöagöngu á landsmótinu um pásk- ana færi fram i Hveradölum, en fyrir stuttu barst bréf til forráöamanna mótsins undirit- að af bestu skíðamönnuni viðsvegar aö af landinu, þar sem þeir kröföust þess aö keppnin færi fram i Bláfjöllum. Viö þessu var orðiö, og hefst göngukeppnin þvi á Bláfjallasvæðinu á þriöjudaginn. gk-- Vítaskotin fóru ekki rétta leið Jón Indriðason átti þrjá vita- skot þegar aöeins 5 sek. voru til leiksloka i leik Þórs og Vals i undanúrslitum Bikarkeppni KKI á Akureyri i gærkvöldi. Staöan var 74:73 fyrir Val, og með þvi aö hitta úr tveimur af þremur skot- um heföi Jón fært Þór sigur og rétt til aö leika heimaleik i undan- urslitunum gegn KR. En skot Jóns brugðustsein fyrr sagði, og hinir fjölmörgu áhorf- endur á leiknum sneru heim von- sviknir. Ef til vill ekki nema von, þvi að Þór hafði haft frumkvæðið lengstaf, ogreyndar komst Valur ekki ncma einu sinni yfir i leikn- um. En það gildir vist að hafa yfir i leikslok, það er það sem gildir. Þórsararnir komust 8 sög yfir um miðjan fyrri hálfleikinn og höfðu yfir i hálfleik 38:31. Þeir höfðu yfir um miðjan siðari hálf- leik 59:50, en svo brást úthald þeirrafimm manna sem léku all- an timann fyrir liðið, og Vals- menn komust yfir er 15 sek. voru til leiksloka. Þá hafði boltinn ver- ið dæmdur af Þór fyrir að tef ja, er staðan var 73:72 fyrir þá, og Hockenos skoraði 74:73 fyrir Val er aðeins 15 sek. voru til leiks- loka. Og svö komu vitaskotin hans Jóns sem hefðu getað tryggt Þór sigur, en þau mistókust sem fyrr sagði. Stighæstur i liði Þórs var Mark Christenssen meö 30 stig, en hjá Val var Rick Hockenos stighæst- ur með 21 stig. gk —. Orient fer í undanúrslit! Toppleikir í Firðinum Þaö má búast viö hörkuleikjum I handboltanum f kvöld en þá veröa tveir leikir I Ilafnarfiröi. Og Nottingham Forest jók forskot sitt í 1. deild Lið Orient úr 2. deild sigraöi Middles- brough i ensku bikarkeppninni I gær- kvöldi með 2:1 og komst þvi i undanúrslit keppninnar þar sem liðið mætir Arsenal. Þetta er i fyrsta skipti sem Orient kemst svo langt i bika rkeppninni og liöiö er eina liöiö-I undanúrslitunum sem ekki er úr 1. deild. Orient fékk óskabyrjun í leiknum i gær er Peter Kitchen skoraði eftir aðeins 5 minútur og JoeMayobætti öðru marki við á 12. minútu. Leikmenn Middlesbrough gerðu hvað þeir gátu til að jafna metin en allt kom fyrir ekkiþótt David Armstrong minnkaði muninn í 2:1 sex minútum fyrir leikslok. Nottingham Forest jók forskot sitt i 1. deildinni með sigri yfir Leicester 1:0 en þessi úrslit þýða að Leicester er komiö i mikla fallhættu. John Robertsson skoraði eina mark leiksins á 14. minútu úr vitaspyrnu. West Ham er einnig i mikilli fallhættu eftir að hafa tapað 1:0 fyrir QPR i gær- kvöldi og þar var það Tommy Cunning- ham sem skoraði eina mark leiksins. Þá léku Wolves og West Bromwich og lauk þeim leik með jafntefli 1:1. Þá voru þrir leikir i 2. deild. Burnley þokaði sér af fallhættusvæðinu með 2:0 sigri gegn Mansfield, Stoke vann Sheff. Utd. 2:1 á útivelli og Sunderland og Crystal Palace gerðu jafntefli 0:0. gk- Fyrrileikurinnerámilli Hauka og Vals í 1. deild kvenna og er mikið i húfi fyrir bæði liðin að vinna þar sigur. Valur er i topp- baráttu en Haukar i fallhættu mikilli. Kl. 21 hefst leikur Hauka og ► Fram i 1. deild karla og ætti ekki Fslður að verða fjör þar. Haukarn-. ir eru nú i baráttunni um efsta sætið en Framarar sem unnu FH á dögunum stefna að þvi að tryggja stöðu deildinni. sina enn betur gk- Evrópumenn höfðu mikla yfirburði yfir Bandarikjamönn- um f frjálsiþróttakeppni i Milanó á ttaliu i gærkvöldi og unnu 16 greinar af 21. A1 Feuerbach sigraöi i kúlu- varpi,kastaði 20,39 metra, Bret- inn Geoff Capes kastaði 20.01 og Pólverjinn Komar varö þriöji með 19.51 metra. meöal annars skoraöi hann 7 Guögeir Leifsson hefur gert þaö gott hjá 2. deildarliðinu Bulle f Sviss - mörk í fyrstu 5 leikjunum. Guðgeir gerir það gott í Sviss — Þar leikur hann með 2. deildarliðinu Bulle og hefur fengið mjög góða dóma í blöðum fyrir leik sinn Lítiö hefur heyrst af hinum góö- kunna knattspyrnumanni Guö- Ramsey „sparkað" aftur Sir Alf Ramsey á blaöamannafundi: „Þaö er kominn timi til aö kveöja”. Sir Alf Ramsey, einn þekktasti framkvæmdastjóri I ensku knatt- spyrnunni, hefur nú „fengib pok- ann sinn” iannaðskiptiðá fjórum árum. Fyrir 11 árum kraup hann á hnjánum fyrir framan Elisabetu Englandsdroltningu sem aölaði hann i tilefni þess aö hann haföi stjórnaö enska landsliöinu, sem þá vann HM-titilinn i fyrsta skipti. 1 þá daga var Ramsey dáð- ur og virtur af öllum. En fljótt skipast veður f lofti. Enska landsliöinu gekk ekki vel i næstu leikjum sinum, og Ramsey sem var undir mikilli pressu, var ragur viö aö gera breytingar á liðinu sem hafði unniö HM-titil- inn. Svo kom að þvi að England komst ekki i úrslita keppni heims- meistarakeppninnar 1974, og þá var allt búið. Enska knattspyrnu- sambandiö notaöi enga „silki- hanskaaöferö” viö þann aölaöa heldur rak hann. Fvrir tveimur árum lá leið Ramsey til Birmingham þar sem hann gerðist stjórnarmaöur. Þeg- ar Birmingham lét svo Willie Bell framkvæmdastjóra fara frá fé- laginu i haust tók ltamsey viö, fyrst i staö meö annarri vinnu en siöan sem framkvæmdastjóri i desember. Birmingha mliðinu gekk vel til aðbyrja meðundirstjórn Ramsey og allt lék I lyndi. En siðan fór aö koma mótvindur, liöiö tapaöi nokkrum leikjum i röö, og þegar Coventry vann Birmingham 4:0 sauð uppúr. Þá vissi Ramsey af gamalli reynslu hvað i vændum var. „Þaðer núkontinn timi til að kveðja”, sagöi Ramsey á blaða- mannafundi eftir leikinn, og hann kvaddisiðan nokkrum dögum síð- ar þegar hann fékk „reisupass- ann”. Þaö er ekkert grin að vera framkvæmdastjóri i ensku knatt- spyrnunni. Þaö er aö vfsu gaman þegar allt gengur vel. Nokkrir sigrar i röö og framkvæmdastjór- inn er hetja. Nokkrir ósigrar i röö, og sá sami framkvæmda- stjóri fær „pokann sinn”. í deildarkeppninni ensku eru 92 félög, og það er aðeins einn fram- kvæmdastjóri sem hefur verið hjá sama félaginu i 10 ár sam- fleytt undanfarin ár. Þaö er Dicks hjá Bristol City, en hann hefur unniö þar mjög gott starf. Bristol er nú i 1. deild, en menn skyldu ekki kippa sér upp við það þótt stjórinn verði látinn fara frá félaginu, strax og eitthvað fer að ganga illa. Það er vaninn. Þaö er það sent ensku framkvæmda- stjórarnir hafa ávallt yfir höföi sér. gk-. geiri Leifssyni, eftir aö hann gerði samning viö félag i Sviss i fyrra. Þangað hélt hann eftir að hafa skoðað sig um hjá félögum i Belgiu og Þýskalandi, en frá Sviss fékk hann mjög álitlegt til- boð og þáði það. Það var hjá 2. deildarliðinu Bulle, sem er i 15 þúsund manna bæ rétt við Friborg i Sviss. Guð- geir hefur gert það mjög gott hjá Bulle eftir að hann kom þangað, en hann er eini Utlendingurinn sem leikur með liðinu. Félaginu hefur samt ekki geng- ið vel i deildinni. Meiðsli hafa hrjáð leikmenn og dæmið ekki gengið upp i öllum leikjunum. Guðgeirhefur samt staðið sig vel og hefur fengið mjög góða dóma i blöðum. Hann hefur skorað þó nokkuð af mörkum með liðinu — meðal annars 7 mörk i fyrstu 5 leikjunum. Gefið er fri i deildarkeppninni i Sviss frá desember og fram i miðjan febrUar. Þann tima not- uðu leikmenn Bulle til að æfa af kappi og fóru meðal annars i keppnisferð til Mexicó, þar sem Guðgeir vakti mikla athygli heimamanna fyrir góða knatt- meðferð. Þegar deildarkeppnin i Sviss hófst aftur fyrir einum mánuði var Bulle um miðbik deildarinn- ar, en forráðamann liðsins gerðu sér vonir um að komast ofar áður en keppnistimabilinu lýkur i vor. að VISIR Oskum eftir ráða íþróttafréttaritara Vísir óskar eftir aö ráöa iþróttafréttaritara til starfa. Umsóknir sendist til ritstjórnar Visis, Siöumúla 14, merktar: Umsókn um starf íþrótta- fréttaritara. Umsóknum skal skilaö fyrir mið- vikudaginn 22. april n.k. VÍSIR Þessi náungi er víst sa besti i heimi á þessu sviöi Þaö geigaö: Viltu segja þessum heim s ka vini þínum HANN HITTIR EKKI ENN! aö þegja Hann gerir kon una taugaóstyrka. Teitur „gamli" og ðaldaflokkurinn Nu þurfum viö ekki lenqur aö hrdpöast árasir her i hverfinu, svo er Teiti fyrir að þakka! Guö biessi 1 þiQ Heyr' v Heyr' ( / Þeirreynduað íráöastámig Skrifaöul k þá upp. Já Geröir þu þetta einn ? Hvar er gamla Y konan f Vertu sæll... Komdu V aftur til okkar.... Nú ...getur gamalt fólk gengiö öruggt Nú... óalda f lokkurinn man I exiuna sem hann fékk hjá Teiti.. Hvernig er meö götuna hjá þér? , Næsta vika: Nýtt ævintýri. Reyndu aö flýta þér , Ég er ekki sérlega hrifinn af því aö sitja niöri á bryggju * á þessum tima > **■ i nætu r!— J—já, já! Eg á ekkerl nema tvo •—i dollara. E Þe tta þýöir * ekkert. Ég verö aö ; fara og ná í aöstoö!, Jæja Ijúfur, þá tek ég bara út- varpiö herna! Heyröu þú Upp meö 1 hendur! Nú þá tek ég myndavélina, Hann gengur ekki! Félagi minn fór aö sækja aöstoö .Þetta er nú meira saman safniöaf drasli! Ég get ekk'jnotaö - —. nejtt af þessu! /JPP Þá tek ég bílinn, félagi! Heyröu drengur h rna eru 20 Keyptu þér eitthvaö sé m hægt er / y- aö nota!^^^ þaö KOSTAR 20 dollara aö koma bilnurn af staö. Gjöröu svo vei. Ég^ borqa! Kærar ^ þakkir maöur rminn! ^ þarna... loksins búin! Mikki veröur stórhrifinn af þessari peysu! 'siöasta afrek mitt í prjó n askap > Fyrir þig Mikki! Hún passar alveg s e ___ prjonakjóll Nei.... of stutt! Sem betur fer! (En sá létt.r! HROLLUR AGGI Sjáöu! HANN HITTI i: KKI! ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.