Vísir - 20.03.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 20.03.1978, Blaðsíða 12
Mánudagur 20. mars 1978 vism 12 Til fermingargjafa PIERPONT herra og dömuúr. CENTURY tölvuúr allar gerðir. Arsábyrgð Helgi Guðmundsson úrsmiður Laugarvegi 96 Simi 22750. Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38, Kópavogi simi 76400. Allar bifreiðastillingar og viðgerðir á sama stað. Fljót og góð þjónusta. Bifreiðastilling Smiðjuvegi 38, Kópavogi. Simi 76400 Söluumboð: Heildverslun Kr. Þorvaldssonar og Co. Grettisgötu 6, Rvik. Simar 24478 og 24730 — DUSCHOLUX Baðklefar í sturtur og baðherbergi Auðhreinsað matt eða reyklitað óbrothætt efni, sem þolir hita. Rammar fást gull- eða silfurlitaðir úr áli, sem ryðgar ekki. Hægt er að fá sér- byggðar einingar i ná- kvæmu máli, allt að 3.20 metra breiðar og 2.20 metra háar. Duscholux baðklef- arnir eru byggðir fyr- ir framtiðina. ★ Athugið ★ Tiskupermanent-kiippingar og blástur (Litanir og hárskol). Nýkomnir hinir vinsœlu mánaðasteinar, með sérstökum lit fyrir hvern mánuð Ath. Fást aðeins hjá okkur \ • eyru i á i sársaukalausan hátt} MUNIÐ SNYRTIHORNIÐ Hárgreiðslustofan LOKKUR Strandgötu 1-3 (Skiphól) Hafnarfirði, sími 51388. Einn af framkvæmdastjórum Cook er T. Davies og er hann hér á myndinni meö Eysteini Úelgasyni framkvæmdastjóra Samvinnuferöa. Samvinnuferðir fó umboð fyrir ferðaskrifstofu Cook Samvinnuferðir hafa tekið að sér einkaumboð á islandi fyrir hina vföfrægu bresku ferðaskrif- stofu Thomas Cook en umboöiö var i höndum Ferðaskrifstofu Zoega f áratugi. Samvinnuferðir geta nú boðið fslenskum viðskiptavinum sinum stórbætta þjónustu i feröum til út- landa en ferðaþjónusta Cook hef- ur 870 ferðaskrifstofur og um- boðsmenn um allan heim. Þá mun Thomas Cook standa fyrir ferðum útlendinga til ís- lands eins og áður og mun innan- landsdeild Samvinnuferða skipu- leggja dvöl erlendu feröamann- anna hér á landi. t frétt frá Samvinnuferðum segir að Thomas Cook hafi mik- inn áhuga á að auka verulega ferðir útlendinga til landsins og þá fyrst og fremst Breta. Ferðaskrifstofa Cook annast auk þess viðamikla ferðatékkaút- gáfu og eru þessir ferðatékkar álitnir með þeim traustustu sinn- ar tegundir i heiminum i dag. Er áætlaö aö hefja sölu á þessum ferðatékkum innan skamms til hagræðis fyrir islenska ferða- menn. Thomas Cook var stofnað árið 1841. Á siðustu árum hafa verið gerðar miklar skipulagsbreyting- ar á fyrirtækinu og aðalstöðvar þess fluttar út fyrir London i nýja og glæsilega byggingu þar sem starfa um 1500 manns. —SG Veggsamstœður nýkomnar aftur í Ijósum og dökkum viði Sendum í póstkröfu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.