Vísir - 20.03.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 20.03.1978, Blaðsíða 22
26 (Smáauglýsingar — simi 86611 Mánudagur 20. mars 1978 vism j Kennsla Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku og sænsku. Talmál, bréfaskriftir og þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór- Hinriksson, simi 20338. Enskukennsla Enskunám i Englandi. Lærið ensku. Aukið við menntun yðar og stuðlið aö framtiöarvel- gengni. Útvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands. Uppl. isima 11977 eða 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka i pósthólf 35. Reykjavik. Til byggft Mótatimbur, einnotaðpólskt, mjöggott til sölu. Allar gerðir. Uppl. i sima 74479 eftir kl. 20 i kvöld. Þakbrúnalistar. Til sölu nokkurt magn af þak- brúnalistum, ódýrt. Uppl. að Smiðjuvegi 20, efri hæð og i sima 41677. 0 Dýrahald Til sölu 6 vetra hestur, frumtaminn, mik- ill vilji. Tilvalinn fyrir unga og hrausta menn. Uppl. I sima 83480 e. kl. 7 á kvöldin. Disapáfagaukur, karlfugl, til sölu. Uppl i sima 44661 e. kl. 20 laugardag. Kaupum stofufugla hæsta verði. Staðgreiðum. Gullfiskabúðin, Fischersundi, Grjótaþorpi. Talsími 11757. Gull- fiskabúðin, Skólavörðustig 7. Tilkynningar il og bolla næstu daga. Hringið i 12. Strekki dúka, sama Menningar- og minningarsjóður kvenna. Minningarspjöld sjóðsins fást i Bókabúð Braga, Lyfjabúð Breið- holts, á skrifstofu sjóðsins fimmtudag kl. 15-17 og mánudag 20. mars á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum. Simi 18156. Skemmtanir__________ Ferðadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Við höfum f jölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnaður, (þar með talið ljósashow), en umfram allt reynslu og annaö það er tryggir góða dansskemmtun, eft- ir þvi sem aðstæður leyfa. Hafið samband, leitið upplýsinga og gerið samanburð. Ferðadiskótek- ið Maria (nefndist áöur JCE-sound) simi 53910. Ferða-Diskótekið Disa simar 50513 og 52971. (Þjónusta JST Húsdýraáburður. Útvegum húsdýraáburð, önnumst dreifingu. Hagstætt verð. Garð- sláttuþjónustan simi 76656. Húsgagnaviðgerðir Onnumst hverskonar viðgeröir á húsgögnum. Vönduö vinna. Vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Sfmar 16920 og 37281 eftir kl. 5 ádaginn. Húsdýraáburður. Vorið er komið timi vorverkanna að hef jast. Hafið samband I sima 20768 og 36571 Garðeigendur. Húsdýraáburður og trjáklipping- ar. Garðaval, skrúðgarðaþjón- usta, simar 10314 og 66674 Bókhald Tek að mér bókhald fyrir fyrir tæki. Sanngjarntverð. Simi 74950. Húsbyggjendur. Get tekið að mér uppslátt og uppáskrift teikninga. Einnig smiði á innréttingum, glerisetn ingar og breytingar. Fast verð og timavinna Birgir Scheving húsa smiðameistari. Simi 73257. K.B. bólstrun Bjóðum upp á aliar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. K.B. bólstrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. K.B. bóistrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Við höfum f jölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnað , (þar með taliö ljósashow), en umfram allt reynslu og annað það er tryggir góða dansskemmtun, eft- ir þvi sem aðstæður leyfa. Hafið samband, leitið upplýsinga og gerið samanburð. Ferðadiskótek- ið Maria (nefndist áöur JCE-sound) simi 53910. Ferða-Diskótekið Disa 50513 og 52971. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta, Simi 44404. Tökum að okkur sprunguviðgerðir á steyptum veggjum og þéttingar á gluggum. Notum aðeins viðurkennd gúmmiefni, sem vinna má meö i frosti. Framkvæmum allar húsa- viðgerðir i trésmiði. 20 ára reynsla fagmanns tryggir örugga þjónustu. Simi 41055. Gierisetningar Setjum I einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b/ simi 24388. Smíðum húsgögn og innréttingar. Seljum og sögum niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Tek eftir gömlu'm myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Ck Safnarinn tslensk frimerki og erlendný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel,Ruder- dalsvej 102,2840 Holte,Danmark. Atvinnaíbodi Tveir starfskraftar óskast á hótel úti á landi frá 1. april. Uppl. I sima 83834 eftir kl. 7 eða i sima 26899 á verslunartima. Starfskraft vantar til ræstinga. Uppl. i Málning & Járnvörur, Laugavegi 23. Röskur og áreiðanlegur afgreiðslumaður óskast I bíla- varahlutaverslun i Reykjavik. Skilyrði að umsækjandi sé reglu- samur ogstundvis.Tilboðum með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Visis fyrir 23. þ.m. merkt „stundvis” Atvinna óskast 20 ára piltur með 2ja ára menntun I Myndlista- og handiðaskólanum óskar eftir einhverskonar teiknivinnu I sum- ar. Byrjar nám i auglýsinga- teiknun næsta haust. Uppl. i sima 26426. Dugleg 19 ára stúlka með verslunarskólapróf oskar eftir sumarstarfi hjá góðu fyrir- tæki. Uppl. i sima 83923. Röskur 22ja ára stúdent óskar eftir sumarstarfi. Allt kem- ur til greina. Uppl. i sima 83923. Stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu-og framreiðslu- störfum. Uppl. i sima 72283 eftir kl. 6. Vanur meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu. Vanur akstri leigubifreiða. Uppl. i sima 72670 eftir kl. 5. Hjón óska eftir ræstingum 3-4sinnum i viku. Uppl. I simum 20480 eða 33595. Húsnædiíbodi 3ja herb. ibúð tilleiguá jarðhæð i gamla vestur- bænum. Tilboð sendist augl.d. Visis fyrir 1. april „merkt 11670”. Til leigu nú strax 4ra-5 herbergja ibúð við Álfaskeið I Hafnarfirði. Hrafnkell Asgeirsson hrl. simi 50318. íbúð til leigu iháhýsi við Austurbrún. íbúðin er 2 herbergi og eldhús. Tilboð send- ist augld. Visis fyrir þriðjudags- kvöld merkt „Kvöldsól”. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigendafé- lagi Reykjavikur. Skrifstofa fé- lagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl. 5-6, simi 15659. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiöslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Til leigu er 3ja herberja fbúð I vestur- bænum. Uppl. i sima 23969. til kl. 19 laugardag. Húsnædi óskast Stórt herbergi eða litil ibúð óskast til leigu strax i 3-6 mánuði. Uppl.I sima 38928. Stór bilskúr eða hentugt lager-húsnæði óskast til leigu. Uppl. I simum 29461 og 8257 4. Bílskúr óskast á leigu i nokkra mánuði. Uppl. i síma 16688 og og 76509 eftir kl. 7. Miðaldra maður óskar eftir l-2ja herb. Ibúð eða góðu herbergi með eldunarað- stöðu, Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar i sima 74688 eftir kl. 18 alla daga. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast strax. Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 20179 eftir kl. 5. Stúlka með eitt barn óskar að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibuð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef ðskað er. Uppl. i sima 44268. Litið geymsluherbergi óskast til leigu, má vera I gömlu húsi. Uppl. i sima 75801. óskum eftir góðri ibúð 2ja-3ja herbergja. Þrennt i heim- ili. Reglusemi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 35479. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu helst i austurbæ Kópavogs, annað kemur til greina. hálfs árs fyrirfram- greiðsla i boði. Uppl. i síma 43346. Herbergi óskast á leigu fyrir tvltugan pilt. Uppl. i slma 51066. Ung barniaus læknishjón óska eftir 3ja herb. á leigu frá 1 eða 15. mai. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 92-1447. Ungt regiusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Góðri umgengni heitið. Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Uppl i sima 32584 milli kl. 3 og 7 e.h. Einhleyp stúlka óskar eftir litilli Ibúðfrá og með 1. júní. Uppl. i sima 42201. ca. 100 ferm. iðnaðarhúsnæði fyrirléttan matvælaiðnað óskast. Uppl. i sima 33374 milli kl. 5 og 7. jfeil Bílavióskipti Diselvél til sölu, nýuppgerð Bedford 6 cyl. 107 hestöfl með stjörnuoliuverki, hentar t.d. I Blazer. A sama stað óskast hásing undir vörubil. Uppl. i sima 41287. Óska eftir að kaupa bfl, skemmdan eftir umferðaróhapp. Uppl.I sima 93-7216. VoruDiiasaia. Mikil eftirspurn eftir vörubilum. Vantar allar tegundir nýlegra vörubila á skrá og á staðinn. Ókeypis myndaauglýsinga-þjón- usta. Bilasala Garðars. Simi 18085. Borgartúni 1. Til sölu Fiat 128 árg. 1974. Ekinn 58 þús. km. Ný timareim og hjól.. Góður bfll. Uppl. i sima 51162 eftir kl. 8. Volkswagen 1300 árg.’70 til sölu. Ekinn 10 þús. km á vél. Er á nagladekkjum, sumardekk á felgum og toppgrind fylgja. Sér- lega vel með farinn bill. Uppl. i sima 16688 og 76509 eftir kl. 7. Volkswagen 1300 árg. ’67 til söiu. Boddý lélegt en kramið gott. A sama stað óskast nýlegur VW 1200 gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 31005. Austin Mini árg. ’76 til sölu. Blár, ekinn 36 þús. km. Uppl. i sima 20041 eftir kl. 16.30. Cortina árg. ’67 i góðu lagi til sölu.Ágæt sumar- og vetrardekk á felgum, verð 220 þús. Uppl. I sima 93-1198. Wagoneer árg. ’74 til sölu. Fallegur blll, ekinn 42 þús. km. 6 cyl. beinskiptur með vökvastýri. Skipti möguleg á ódýrari bfl. Uppl. I sima 52425. Óska eftir að kaupa bil er mætti þarfnast viðgerða, á verðbilinu milli ca. 2-700 þús. Uppl. i sima 52598 eftir ki. 7. Allegro ’77 til sölu. Ekinn 14 þús. km. Blásanseraður. Aukadekk og útvarp fylgja. Uppl. i si'ma 41392. Til sölu V.W. 1303 árg. 1973. Fallegur bill á sportfelgum og með útvarpi. Upplýsingar í sima 66312. Ford Escort ’74 Til sölu er Ford Escort ljósblár meðhvitum vyniltoppi, bill i sér- flokki, verð kr. 1,1 millj. Uppl. gefnar milli kl. 2 og 7 á þriðjudag 21/3 i sima 28162. Tii sölu gangfær Hilmann árg. ’66. Lítur vel út að innan. Selst ódýrt. Uppl. I sima 84784. Til sölu Bronco árg. ’66. Uppl. i slma 53132. Til sölu Citroen Ami 8 Station árg. ’72. Nýuppgerð vél. Nýr geymir. útvarp, vetrar- dekk og sumardekk. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i sima 73239. Rambler + BW 1800 árg. ’68 til sölu. Nýupptekin vél, smávegis skemmdur eftir árekst- ur. Einnig er til sölu Rambler American árg. ’67 ógangfær. Uppl. i sima 51832. Bronco ”66-’70 óskast i skiptum fyrir góðan Saab 96 árg. ’71. Uppl. i sima 99-1625 eftir kl. 6. Fiat 127 special árg. ’76 til sölu. Ekinn 29 þús. km. Uppl. i slma 22875. Allegro ’77 til sölu. Ekinn 14. þús. km. Blásanserað- ur. Aukadekk og útvarp fylgja. Uppl i sima 41392. Til sölu VW ’70. Uppl. i sima 52058 e. kl. 14. Dodge-Rambler-Plymouth. Til sölu er Dodge Dart árg. ’67 og Rambler American station árg. ’69 báðir i mjög góðu ástandi og útliti. Allskonar skipti eða greiðslukjör. Ennfremur eru til sölu ýmsir varahlutir I Plymouth Valiant. Uppl I slma 37225. Til sölu VW 1301 árg. ’73. Fallegur blll á sportfelg- um. útvarp fylgir. Uppl. I slma 66260 í dag milli kl. 12 og 5. VW árg. ’60 til sölu. Góð vél. Uppl. i sima 66426 um helgina. Flat 850 árg. ’70 og Trabant ’67 vél ’74, seljast ódýrt. Uppl. I slma 76321. óska eftir að kaupa afturstuðara á Toyota Crown árg. ’67 station. Uppl. i sima 92-2842. VW 1300 i góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 35853 e. kl. 19. Austin Mini árg. ’76 til sölu. Blár. Ekinn 36 þús. km. Bfll i toppstandi. Skipti á dýrari möguleg. Uppl. i sima 20041. Óska eftir að kaupa Toyota Corolla, Datsun eða Volkswagen 1200 árgerð 1973-1974. Aðeinsgóður bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Upplýs- ingar I sima 43264 eða 42907 milli kl. 2 og 51 dag og á morgun. Vil kaupa Saab 96 árg. ’70 — ’73. Uppl. i sima 33283. Moskwitch árg. ’69 til sölu. Skoðaður ’78. Uppl. i sima 43734. Fíat 600 árg. ’70 Þarfnast smávegis viðgerðar. Uppl. I sima 76438 eftir kl. 6 á kvöldin. Frambretti á Skoda 100 óskast. Uppl. i sima 53127 eftir kl. 16. Cherokee. Óska eftir að kaupa Cherokee, 75-’76 módel, á 5 ára skuldabréf- um með veði i bilnum. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 21. þ.m., merkt „Cherokee 15235”. Gamall Saab til sölu. Uppl. i sima 82216. Bílaleiga Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.