Vísir - 20.03.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 20.03.1978, Blaðsíða 20
24 Mánudagur 20. mars 1978 vism 11 Sjónvorp kl. 21.45 Else Kant og ranglœtið í kvöld sýnir sjón- varpið siðari hluta dönsku sjónvarps- myndarinnar „Else Kant”. __________ Sagan sem myndin byggir á er samin á siðustu ára- tugum nitjándu aldar af norskri skáldkonu, Amalie Skram. Hún dvaldi lengi utan föður- lands sins, lengst af i Danmörku. Við samn- ingu bóka sinna byggði Skram sögur sinar á eigin reynslu. Sagan um Else Kant er engin undantekning frá þess- ari reglu. 1 slðasta þætti gerðist það að ElseKant fékk taugaáfall og fór af frjálsum vilja á geðsjúkra- hús. Þar kemst hún I fyrsta sinn i kynni við konur úr lægri stétt- um þjóðfélagsins. Þessar konur eiga það allar sameiginlegt að hafa verið undirokaðar sökum kynferðis sins. Læknismeðferðin á geö- sjúkrahúsinu er harðneskjuleg, og t.d. fær Else ekki að sjá f jöl- skyldu sina meðan hún dvelur þar. Þar kemur loks aö hún seg- ir ranglæti samfélagsins striö á hendur. Með hlutverk Else fer Karen Wegener, en leikstjóri er Line Krogh. Sjónvarpshandrit sög- unnar gerði Kristen Thorup. — JEG Mánudagur 20. mars 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt aö gleyma” eftir Alene Corliss Axel Thorsteinsson les þýöingu sina (9). 15.00 Miðdegistónleikar: . 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tóniistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Þ. Stephensen les bréf og rit- geröir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til kynningar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gæði Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor byrj- ar lesturinn. 22.20 Lestur Passiusálma Friðrik Hjartar guöfræði- rx nemi les 47. sálm. ( 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 19.35 Daglcgt málGisli Jóns- 22??.rrá tönleik“m Sinfónlu- son flytur þáttinn. hljómsveitar íslands og 19.40 Um daginn og veginn Sæ- Re.ykJavikur i mundur G. Jóhannesson rit- Háskólabiói á fimmtud. var. stjóri talar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. I Karen Wegener f hlutverki Else Kant í samnefndu leik- riti danska sjónvarpsins. (Smáauglysingar — simi 86611 1 Til sölu Trésmiöavél. Til sölu stór fræsari. Uppl. i slma 93-2277 milli kl. 7 og 8. Sem nýtt þrekhjól, að verðmæti 47 þús. til sölu á 30 þús. Uppl. i sima 26263. Hásdýraáburöur. Otvegum húsdýraáburö. Onn-^ umst dreifingu. Hagstætt veröt simi 76656. Chrysler utanborðsvél 30 HK til sölu. 2ja ára. Uppl. i sima 42932. Utanborösvél 30HK til sölu. 2ja ára. Sími 42932. Hjólhýsi. Til sölu 16 feta hjólhýsi, vel með farið. Hjólhýsið er með isskáp og fortjald fylgir. Uppl. I sima 76010. Notaður frystiskápur sem þarfnast smávegis viögerð- ar, hillusamstæður og nýlegur Antilopujakki til sölu. Uppl. i sima 38157. Velsleði og kerra til sölu. Uppl. i sima 30126. Til sölu er Rafha eldavél af eldri gerðinni og einnig Electrolux eldavélakubb- ur, 2ja heDna. Upplýsingar i sima 51192. Til sölu 3 notaöar innihurðir á körmum, mjögvelmeðfarnar.Uppl. Isima 32223 eöa 82970 á virkum degi. Hósdýraáburður il sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Ahersla lögð á góöa um- gengni. Uppi. i sima • 30126. Geymið auglýsinguna. HUsdýraáburður. Viö bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garða- prýöi. Simi 71386. Til sölu 2 armstólar, standlampi, lltið borð. Selst allt á kr. 20 þús. Ennfremur Evu brauð- hnifur. Uppl. I slma 16247. Hvitur plötuskápur, hvitur mekka skápur 14” Hithaci sjónvarpstæki og Vetran útvarps- tæki með innbyggöu kasettutæki og 2 hátölurum til sölu. Uppl i sima 33470. Til sölu er rörsteypuvél, stæröir 4-24”. Uppl. i sima 99-5939, 5950 Og 5824 eftir kl. 20. yökvatjakkar THvsölu vökvatjakkar I allskonar vinAuvélar, margar stærðir Einnígv tvö afturdekk á felgum (litið slítip) fyrir /JCB3C. Uppl. i slma 32101\ Vegna breytinga er ágæt Rafha eldavél til sölu jíelst mjög ódýrt. Uppl. 1 sima 20188. ' ' ~ ; Til sölu sundföt á börn og dömur, sportsokkar st. 0-5, peysur st. 4-10, nærbolir, sængúrgjafir, náttföt st. 1-3, sokkabuxur st. 1-5, bómullargarn og prjónagarn. Rennilásar, myndabætúr, litið magn, selst allt i einu lagi. Opiö frá kl. 10-12 f.h. aðSólvallagötu 56 2.hæð t.v. Óskast keypt ] óskum eftir að kaupa Jaib á krana, helst úr trofil 20 feta langt. Vinnuvélar h/f, simi 41629 Húsavik. Krómuð hliðarpúströr — Svefn- sófi. Krómuð hliöarpúströr og góður svefnsófi óskast keypt. A sama stað er til sölu stakur jakki og jakkaföt á unglingsstrák. Slmi 36084. Kjötsög, farsvél, áleggshnifur, frystikista eða stór skápur óskast eöa pressa við frysti. Uppl. i sima 99-3206 eða 99-3288. Eldavélakubbur 3-4 hellna óskast keyptur.Upplýs- ingar i sima 51192. Húsgöfln •Litill stakur sófi og litið sófasett 3ja, 2ja sæta og 1 stóll, vel með farið tá sölu. Simi 74481. Sófasett tU sölu, 4ra sæta sófi, húsbóndastóll með skemli og stóU. Mjög vel með farið. Si'mi 52002. Svefnbekkir og svefnsófar tilsölu. Hafkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Upplýsingar á Oldu- götu 3. Simi 19407. Litið nett sófasett til sölu, selst á 35 þús. kr. Uppl. i sima 75911 eftir kl. 18. Stofuskápur, borðstofuborð & stólar úr tekki til sölu, ný yfir- faríð. Einnig eru tU sölu 2 barnarúm og hansahdlur með borði. Uppl. i sima 75244. 2ja manna svefnsófi og 2 armstólar til sölu i Stangarholti 20. Uppl. i sima 15406. 2 sérsmiðuö rúm meöáföstum náttborðum úr ljós- um álmi til sölu, einnig danskt te- borð úr tekki, getur hentað sem sjónvarpsborð. Uppl i sima 17368. Sofasett. TU sölu sófasett (3ja sæta sófi og húsbðndastóU) Nýlegtog vel með farið. Hagstætt verð. Uppl. isima 35142. cA Sófasett. 4sæta sófiog 2 stólar á kr. 30 þús. Sófaborð á kr. 15 þús. simaborð á kr. 10 þús. Uppl. i sima 14252 eftir kl. 4. Svefnbekkir og hvildarstólar. Framleiðsluverö. Uppl. i sima 37007. Sjónvörp Blaupunkt, svart-hvitt íjónvarp tU sölu. Verö 35 þús. Uppl. i sima 16774. Hef tU sölu notaövel með farið ITT sjónvarp. Uppl. i sima 13912. General Electric litsjónvörp 22” kr. 348 þús. 26” kr. 413 þús. 26” kr. 455þús. með fjarstýringu. Th. Garðarson, Vatnagörðum 6. simi 86511 Finlux litsjónvarpstæki 20” kr. 280 þús.22” kr. 324 þús.. 26” kr. 365 þús. 26” kr. 400 þús. með fjarstýringu. Th, Garðars- son, Vatnagörðum 6, simi 86511 Vantar þig sjónvarp. Litiö inn, eigun notuð og nýleg tæki. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. — Sport- markaðurinn Samtúni 12. \ Kommóða til sölu Uppl. 1 sima 38538. Sófasett 4ra sæta sófi og 2 stólar á kr. 30 þús. sófaborð á kr. 15 þús sima- borð á kr. 10 þús. Uppl. i sima 14252 eftir kl. 4. TU sölu sófaborð hornborð, simaborð úr tekki og spegill I tekkumgjörð. Uppl. i sima 36772. Hljóðfæri Pfanó óskast til kaups. Uppl. i sima 32767. Harmonikka JU sölu. Ný og ónotuö. Uppl. I sima 86204. Óskast til kaups. Rafmagnsorgel vel með farið óskast tU kaups, helst Yamaha. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 53918 á daginn og 28843 á kvöldin. Hljómtæki ooó »»» ®ó Vegna sérstakra ástæðna er til sölu Transcriptor plötuspilari (gegnsær) og einnig Superscope segulband og útvarp sambyggt. Uppl. i sima 34970 eða 34342. Til sölu sem nýr Radionette soundmaster 45 magnari með útvarpi. Uppl. I sima 95-5280. (Heimilistækj Ignis fsskápur. TU sölu nýlegur Ignis isskápur, Breidd 50sm. hæð 141 cm. Uppl. I sima 19756 eftir kl. 18. TU sölu af sérstökum ástæöum AEG Reg- ant tvöfaldur bakarofn. Skipti á smærri koma tU greina. Uppl. I sima 44857. Sem ný 310 lltra frystikista tU sölu. Verð kr. 85 þús. Uppl. i sima 83237. Rafha eldavél tU sölu. Uppl. i sima 16473. Gamall en góður isskápur til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 16182 og 71407. tsskápur óskast. Er kaupandi að vel með förnum isskáp Má ekki vera hærri en 138 cm. Uppl. i sima 71116. LitUl isskápur til sölu. Uppl. I sima 53839. Til sölu ónotaö A.E.G. eldavélasett. Uppl. I sima 76099. - Ól ÍTeppi Notað gólfteppi úr uU, til sölu. Uppl. i sima 23164 eftir kl. 7. ■R

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.