Vísir - 20.03.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 20.03.1978, Blaðsíða 26
30 Mánudagur 20. mars 1978 vism Fljúgandi ratsjárstöðvar til íslands: AÐSTAÐA VARNARLIÐSINS TIL AÐ SINNA HLUTVERKI SÍNU BATNAR GÍFURLEGA Baldur Sveinsson skrifar hér um nýju ratsjárflugvélarnar/ sem Vísir hefur skýrt frá aö komi til islands í haust, og gerir jafnframt grein fyrir því, hvaða breyting verður á eftirliti Varnarliðsins á Kef lavikurflugvelli með ferðum kafskipa og f lugvéla við Island, með tilkomu nýju vélanna. Nú þegar endanlega hefur veriö ákveöiö aö staösetja Bo- eing E-3A á Keflavikurflugvelli er kannski viö hæfi aö kanna aö- eins nánar uppruna þessarar tegundar og hvaöa framfarir notkun hennar hefur i för meö sér. Fyrri ratsjárvélar hafa allar veriö búnar ratsjám, sem aö flestu leyti hafa veriö endur- bættar geröir af þeim ratsjám, sem teknar voru I notkun i siöari heimsstyrjöldinni. Aö visu hafa þetta veriö verulega endurbætt- ar geröir, en grundvallarupp- byggingin og tæknin hefur veriö svipuö. Boeing E-3A er hinsvegar bú- in ratsjá af allra fullkomnustu gerö og er talin vera fullkomn- asta ratsjárvél í heimi. Hún hef- ur mikla möguleika til þróunar og mun aö likindum veröa i fremstu röö ratsjár- og stjórn- stööva um langa framtiö. sjárflugvélum á árunum rétt fyrir 1970 og geröu bæöi Douglas og Boeing verksmiöjurnar til- boö i smiði fiugvélarinnar. Bæöi þessi tilboö byggöust á þvi aö ieggja þrautreyndar tegundir tii grundvallar þ.e. Douglas-DC-8 og Boeing 707-320. Boeing verksmiöjurnar unnu samkeppnina og fengu verk- samning i júli 1970. Fyrsta flug- vélin flaug svo reynsluflug þann 9. febrúar 1972. Smföaöar voru þrjár vélar tii reynsluflugs meö ratsjárnar, en tilraunum meö þær lauk fyrri hiuta árs 1977. TU-126 Moss. Þessi rússneska ratsjárstöö er grundvölluö á farþegaflugvéi eins og E-3A. Heitir sú Tupolev TU-114 Rossyia og er hún einnig náskyld Tupolev TU-95 Bear (Stóra birni svonefnda). Moss er Boeing vann talin standa E-3A alilangt aö baki, en nú munu vera um 12 Moss vélar I notkun hjá Rússum. Taliö er aö Bandariski fiugherinn tók þeir muni koma fram á sjónarsviöiö meö nýja og fullkomnari ratsjárvéi fyrir lok þessa áratugs. ákvöröun um kaup á nýjum rat- Bylting i hæfni varnar- liðsins Koma hinn nýju Boeing E-3A LAMY penni er vel valin gjöf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.