Vísir - 05.05.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 05.05.1978, Blaðsíða 21
25 i dag er föstudagur 5. maí 1978/ 124. dagur ársins. Árdegisf lóð er kl 05.11/ síðdegisflóð kl. 17.32. D APÓTEK Helgar-, kvöld, og nætur- varsla vikuna 5.-11. mai verður i Apóteki Austur- bæjar og Lyfjabúð Breið- holts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabDl 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestniannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Sclfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði-Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabi'll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabfll 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. VEL MÆLT Það er hægur vandi að þoia þjáningar ann- arra —Cervantes Hvitur leikur og vinn- ur. i.as ± & t t i ttJL ± t & as * Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og’ sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. uuiijM'im Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavaröstofan: simi' 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarf jörður, simi 51100. A laugardögum og helgi-' dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir simi’ 85477. Simabilanir sími 05. Rafmagnsbiianir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. FÉLAGSLÍF Fimmtudagur 4.5 kl. 13.00 Geitahlið-Eldborgir- Krisuvik. Létt ganga. Fararstjóri: Ágúst Björnsson. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn, fritt fyrir börn i fylgd með foreldr- um sinum. Ferðafélag islands. Föstudagur 5. mai kl. 20.00 Þórsmörk. Gist i sælu- húsinu. Farnar verða gönguferðir um mörkina. Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir. Farmiða- sala og upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélg islands Sunnudagur 7. mai 1. Kl. 10. Fuglaskoðunar- ferð. Farið verður um Garðskaga-Sandgerði- Hafnarberg-Grindavik og viðar. Leiðsögumenn: Jón Baldur Sigurðsson liffræðingur og Grétar Eiriksson. Hafið með ykkur fuglabók og sjón- auka. Verð kr. 2500 gr. v/bilinn. Hvitur: Balogh Svartur: Gromer Prag 1931 1. Dxb7+! Kxb7 2. Bxd7 + Ka8 3. Hxb8+! Kxb8 4. Hbl + Ka8 5. Bc6 mát. 2. Kl. 13 Vífilsfell 5. ferð á „Fjall Arsins”. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Gengið úr skarðinu við Jósepsdal. Einnig getur göngufólk komið á eigin bilum og bæst i hópinn við fjalls- Hvað eigum vér þá að segja við þessu? Ef Guð er með oss hver er þá á móti oss. Róm 8,31 MINNGARSPJÖLD Minningarkort Barnaspt- ala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæj- ar Apóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki Kópa- vogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfis- götu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnar- firði, Ellingsen hf. Ana- naustum Grandagarði, Geysir hf. Aðalstræti. TIL HAMINGJU 5.11. 77 voru gefin saman í Ólafsvikurkirkju af sr. Arna Bergi Sigurbjörns- syni Kristjana Halldórs- dóttir og Svanur Aðal- steinsson, heimili Snæ- fellsás 1, Hellissandi, Snæfellsnesi (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri — simi 34852) Jesper er nú dálitið niskur! Hann bauð mérút að borða og upp á glas á eftir, siðan i diskótek i bænum og svo varð ég sjálf að borga fyrir mig i skiðalyftunni heim. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Deig: 250 g smjörliki 250 g sykur 4 egg 400 g hveiti 3 tesk lyftiduft 2 tesk vaniiiudropar 1 dl mjólk 6 epli 3 msk. sykur 1 tesk kanill 4-5 insk gróft kókosmjöl Hrærið smjörliki og sykri vel saman. Setjiö eggin út i eitt i senn og hrærið vel á milli. Sigtið saman hveiti og lyftiduft. . Hrærið þurrefnunum var- lega saman við eggja- þykknið ásamt mjólk og vanilludropum. Setjið deigið i smurða ofn- skúffu. Afhýðið eplin, skerið i báta og raðið þeim á deigið. Blandið saman sykri, kanel og kókos- mjöli og dreifið yfir eplin. Bakið við ofnhita 170 C í u.þ.b. 40 min. Eplakaka með kókósmjöli ræturnar og greiða þá kr. 200 i þátttökugjald. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. 3. Kl. 13.00 Lyklafell- Læk j a rbotna r. Létt ganga. F'ararstjórar: Guðrún Þórðardóttir. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. F’erðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldr- um sinum. F'erðafélg islands ÝMISLEGT Kvenstúdentafélag fs- lands: heldur kökubasar laugardaginn 6. mai kl. 2 e h. að Hallveigarstöðum. Gengið inn frá Túngötu. Tekiö verður á móti kök- um að Hallveigarstöðum frá kl. 10-2 sama stað. Kvenstúdentar eru hvatt- ir til að baka og gefa kökur. — Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasókn- ar. Siðasti fundur vetrar- ins verður haldinn mánu- daginn 8. mai i safnaðar- heimilinu kl. 8.30. Tisku- sýning og fleira. Takið með ykkur gesti. Leik- húsferð fyrirhuguð 11. mai. Miðar seldir á fund- inum. Mætið stundvis- lega. Kvenfélag Háteigssókn- ar. Kaffisala verður i Domus Medica sunnu- daginn 7. mai kl. 3. Siðasti félagsfundur þriðjudag- inn 9. mai i Sjómanna- skólanum. Safnaðarfélag Aspresta- kalls. Siðasti fundur á þessu vori verður sunnu- daginn 7. mai að Norður- brún 1 að lokinni messu sem hefst kl. 14. Kl. 14.30 verður bingo og spilaðar 10-12 umferðir. Góðir vinningar — Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla býður öllum eldri Snæfellingum til kaffidrykkju i félags- heimili Neskirkju sunnu- daginn 7. mai n.k. kl. 15. — Stjórnin. Gæludýrasýning i Laugardalshöll 7. mai n.k. óskað er eftir sýn- ingardýrum. Þeir sem hafa áhuga á að sýna dýr- in sin vinsamlegast hringi i eftirtalin simanúmer: 76620, 42580, 38675, 25825, 43286. MINNGARSPJÖLD ’ Minningarkort Slyrktar-' félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá' innheimt hjá sendanda gegnum gíró. Aðrir sölustaðir: Bóka- búö Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin HRn 1 Skólavörðustig. Hrúturinn 21. mars—20. apríi Vertu varkár gagn- vart þeim sem þú átt samskipti við i dag. Þú getur átt von á ýmsu óvæntu. Gættu vel að heilsunni. Nautiö 21. april-21. mai Taktu daginn snemma og þér mun verða vel ágengt. Þú skalt leggja all hart að þér við vinnu. Gleymdu samt ekki tilgangi tómstundanna. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Kunningi þinn mun ef til vill leita til þin I von um fjárhagslega að- stoð. Óhætt er að stofna til nýrrar vin- áttu i dag. Gættu þin samt á fólki sem vill þér illt. Krabbinn 21. júní—23. júli Þú mátt eiga von á einhverjum heimilis- vandræðum i dag. Láttu það ekki á þig fá þó rógtungur séu á kreiki, þvi þú hefur hreinan skjöld. I.jónib 24. júli—23. ágúst Þú getur átt von á nýj- um verkefnum sem þú munt hafa áhuga á. Athugaðu vel afstöðu þina til þjóðfélags- mála. Meyjan 24. ágúst—23. sept Reyndu að koma fjár- málunum á réttan kjöl. Það er engin lausn að láta reka á reiðanum. Vogin kijfl 24. sept. —23. okl Vertu vakandi strax um morguninn svo þér verði ekki komið á óvart með einhverjum bellibrögðum. Hugs- aðu sjálfstætt seinni hluta dagsins. Drekinn 24. okt.—22. nóv Varastu að ljá eyra rógi eða bakmælgi. Orðrómur þarf ekki alltaf að eiga við rök að styðjast. Hlustaðu á ráðleggingar vina þinna og farðu eftir þeim. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Alit þitt mun aukast til muna útá við, en láttu það ekki stiga þér til höfuðsins. Þú skalt gæta orða þinna i samræmi við aukna ábyrgð. Steingeitin 22. des.—-20. jan. Kannaðu allt vel sem kann að hafa áhrif á framgang þinn og frama. Það mun ef til vill koma upp mál sem höfðar til siðferðis- kenndar þinnar. Vatnsberinn 21.-19. febr. Athugaðu fleiri en eina hlið á málunum þú þarft ekki alltaf að hafa rétt fyrir þér. Hvað umhverfi snert- ir, gætirðu átt von á einhverri breytingu. Fiskarnir 20. febr.—2ðAmarS‘ Það gætu orðið nokkr- ar sviptingar I fjár- málunum fyrri hluta dagsins. Þú skalt at- huga þinn gang og að- gæta að allt sé i lagi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.