Vísir - 05.05.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 05.05.1978, Blaðsíða 24
VÍSIR Greenpeace-menn hyggjast kynna málstað sinn hér: IITT llT5JÓnUHRP5TIEKI Viðgerð er nú að hefjast á skemmtluin á t(>garanum Rauða- núpihjá Slippfélaginu i Reykjavfk. Veröur unnið á tiu tima vökt- um við verkið. 'Fyrir miliigöngu stjórnskipaðrar nefndar tókust samn- ingar um viögerðina hériendis, en hún verður unnin á vegum Hamars, Héðins og Stáismiðjunnar. Þessar mynd tók Gunnar Andrésson, Ijósmyndari Vísis, er menn voru að undir- búa viðgerðina i morgun. Handtökumálið á lokastigi Rannsókn hand- tökumálsins er langt komin og farið aö sfga á seinni hiutann að þvi er Halivaröur Ein- varðsson ranusóknar- lögreglustjóri sagði i morgun. Haukur Guðmunds- son situr enn I gæslu- varðhaldi en Viðar 01- sen var látinn laus á þriðjudagskvöld. Er ósannað hvort hannhafi vitað nokkuð um það hvefnig var i pottinn búið við hand- tökuna. Kærur til Hæstaréttar vegna gæsluvarðhalds þeirra tveggja hafa verið dregnar til baka.—SG. Halda upp á I^répudaginn „Evrópa varðar okkur öll” er kjörorð Evrópudagsins að þessu sinni, en hann er 5. mai hvert ár. Sveitarfélögin minnast Evrópudags- ins yfirleitt með þvi að hafa við hún þjóðfán- ann eða Evrópufán- ann. f fréttatilkynningu frá Sambandi is- lenskra sveitarfélaga i tilefni dagsins er vak- in athygli á, að sam- starf Evrópurikja sé viðamikið og vaxandi. „Þetta samstarf hófst á sviði mann- réttinda- og félags- málalöggjafar, en nær nú orðið til flestra þátta þjóðfélags- mála, ferða- og um- hverfismála, æsku- lýðs- og iþróttamála, viðskipta og verslun- ar, skólamála og hverskonar mennta- ög heilbrigöismála” segir þar. —ESJ. BRÆÐRABORGARSTIG1 SIMI20080 Sendinetnd tii fs- iands um hefafna — segir i skeyti frá þeim til Vísis i morgun „Við munum óska eftir þvi, að islenska Sameinuðu þjóðanna frá 1972”, segir i skeyti sem rikisstjórnin stöðvi hvalveiðar og styðji samþykkt Visi barst i morgun. frá Greenpeace-samtökunum. 1 skeytinu boða samtökin til blaðamanna- fundar á mánudaginn til þess að ræöa verndun hvala i Noröur-Atlants- hafi, og mun ætlun þeirra að eiga viöræöur við islensk stjórnvöld um þaö efni. „Greenpeace-menn hafa ekkert samband haft við okkur”, sagði Þóröur Asgeirsson, skrifstofu- stjóri i sjávarútvegsráðu- neytinu, i morgun. Eins og Visir skýrði frá fyrr i vikunni hyggjast Greenpeace-menn trufla veiðar hvalveiöibátanna m.a. meö þvi að sigla á gúmbátum i skotlinu þeirra. Visir spurði Pétur Sigurðsson, forstjóra Landhelgisgæslunnar, að þvi i morgun, hvort Landhelgisgæslan myndi tryggja það, að hvalveíði- bátarnir gætu óhindrað stundað veiöar sinar. Pétur sagði, að ekkert væri farið að ræða það mál við Landheigisgæsl- una. „Fyrst er aö sjá, hvað úr þessu verður, og svo mun ráðuneytið móta sina stefnu”, sagði Pétur. —ESJ. Verður Ferðaskrifstofa ríkisins lögð niður? Nefnd um minnkun rikisumsvifa sem fjármálaráðherra skipaði er nú i þann veginn að ganga frá tillögum til ráðherra um að Ferðaskrifstofa rikisins Visir hafði samband viö prófessor Arna Vil- hjálmsson, formann nefndarinnar, i morgun en hann vildi ekkert láta hafa eftir sér um málið. Aður hefur nefnd um minnkun rikisumsvifa hverfi úr eigu hins opinbera samkvæmt þeim heimildum sem Visir hefur aflað sér. gert tillögur um að rikið heimildum mun nefndin seldi eignir Landssmiðj- fjalla næst um Slippstöð- unnar og Siglósildar. ina á Akureyri. Samkvæmt áreiðanlegum —KS. iai 1978 Guðmundar- og Geirfinnsmólið: Enn leitað að líkum Rannsóknarlögreglan hefur enn verið að huga að felustað lika úr Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Óskir Kristjáns Við- ars um að ganga i hjónaband urðu óbeint til þess að likleit var hafin á ný. Unnusta Kristjáns var áður vinkona annars fanga á Litla Hrauni, en sleit þvi sambandi er hún og Krist- ján felldu hugi saman. Fanginn sem sat eftir með sárt ennið fór þá aö hafa orð á þvi að Kristján hefði nefnt i samtali við sig að hann vissi hvar likin væru falin, en Kristján er ákærð- ur fyrir þátttöku i bæði Guðmundar- og Geirfinns- málinu. Kristján Viðar var settur i einangrun i framhaldi af þessu og siðan hefur fariö fram könnun á þvi hvort um einhverjar nýjar upp- lýsingar gæti verið aö ræða varöandi felustað likanna. Sú könnun mun ekki hafa borið árangur enn sem komið er. —SG. Olíuskip til Reykjuvíkur eftir 4 daga Oliuskip er væntanlegt til Reykjavikur hinn niunda þessa mánaðar með nitján þúsund lestir af gasoliu sem verður land- að hér, að þvi er Indriði Pálsson, for- stjóri Skeljungs, tjáði Visi i morgun. Hins vegar er ekki von á neinu skipi til Seyðisfjarð- ar, eins og hermt var i út- varpsfregnum. Indriði vissi ekki til þess að önnur skip kæmu fyrir bann en 1 skip kemur 20. mai. Bannið á að vera frá 11.-24. mai. Ef skip sem kemur með- an á banninu stendur þarf að biða verður farmur þess nokkuð dýrari en ella. Ind- riði taldi að nægar oliu- birgðir yrðu i landinu fram i júni og jafnvel lengur. —ÓT.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.