Vísir - 18.05.1978, Page 2

Vísir - 18.05.1978, Page 2
 Hvað gerir þú i tóm- stundum þinum? Elisabet Kristjánsdöttir húsmób- ir:Ég ermeöþrjií börn. Helduröu virkilega aö ég hafi einhverjar tómstundir? Þorkell Ingólfsson, nemi:Eg geri nú ýmislegt. Ég les t.d. bækur og fer i' fótbolta og svo eru þaö fjall- göngurnar. Ég fer i fjallgöngur um hverja helgi. Kristin Benediktsdóttir, banka- ritari: Tómstundum minum eyöi ég annaö hvort á skiöum eöa í sundi. Hólmar Guömundsson nemi: Ég sel blöö og spila fótbolta á kvöld- in. Stundum fer ég i bió um helg- ar. Leifur h'riöriksson, neini: Maöur fer i bió og svo um helgar heim- sækir maöur skemmtistaöina. m ___ Fimmtudagur 18. mai 1978 VISIB Það var aðallega þorskur og ufsi sem menn veiddu á Sjóstangaveiðimótinu. Einn og einn steinbftur og karfi flaut þó með/ en marhnútar og skötuselir sáust hvergi. Hér má sjá aflann borinn á land/ en margir áhorfendur fylgdust með þegar bátarnir komu að landi. hvitasunnuna, nægði Þrátt fyrir að hin villtist á krókinn hjá þjóða- sjóstangaveiði- það honum ekki til að myndarlegasta lúða, Jóni Ögmundssyni frá mótinu, sem haldið var verða veiðikóngur sem vigtaði nær 50 kíló, Vestmannaeyjum í Al- við Vestmannaeyjar um keppninnar. Þörungaverksmiðja á háskólastigi Afköst og ágóöi eru orð, sem hafa haft mjög litla þýöingu I praxis i nýiönaöi i landinu, og jafnvel í orkuvinnslunni sjálfri. Um urkuvinnsluna má meö nokkrum sanni segja, aö þar sé likt á fariö og t.d. hjá Norö- mönnum, sem veröa aö sækja oliu og gas á haf út meö slikum tilkostnaöi, aö þeir eru sjálfir nokkuð uggandi um aö af fram- kvæmdinni veröi sá verulegi hagnaður sem oliuvinnslu fylgir i löndum, þar sem hún er gripin meö tiltölulega hægu móti upp úr jöröinni. Um stofnun eins og Þörungaverksmiöjuna á Reyk- hólum er aftur á móti þaö aö segja, aö þar hefur feilað nokkuö i útreikningum hvaö snertir afköst og ágóöa. Salt- verksmiöja, sem á aö risa á Suöurnesjum.erekkienn komin i gagnið, en maöur leyfir sér aö spyrja: Veröur hún ekki sama dýrkeypta griniö og Þörunga- verksmiöjan? Flokkur visindamanna hefur aukist m jögaö vöxtum á siöustu tveimur áratugum. Ætlast er til aö þessir visindamenn komist aö pottþéttum niöurstööum I rannsóknum á sérsviöum sin- um, en láti málin ella kyrr liggja. Viö höfum dæmi frá Haf- rannsóknarstofnuninni, þar sem svo virðist sem niöurstööur hennar margar hverjar séu fremur pólitiskar en visindaleg- ar. Viö höfum dæmi frá Orku- stofnun, þarsem allt 1 einu finn- ast einir fjörutiu læröir menn atvinnuiausir, — Krafla fram- leiöir ekki nema 5-7 mega vött — eftir aö mesti þrýstingurinn er farinn af orkustofnun aö loknu stórfelldu „blunder” noröur i landi. Þörungaverksmiöjan á Reyk- hólum er kannski eitt gleggsta og afmarkaöasta dæmi um há- skólastig i nýframkvæmdum i landinu. Þar var allt reiknaö I botn, og útreikningurinn sýndi aö möguleiki var á rckstri þess- arar verksmiöju. Eflaust hefur hinn vasklegi framkvæmda- stjóri Rannsóknarráös, sem lika er þingmaöur fyrir þetta svæöi, ekki dregiö úr mönnum viö út- reikningana. Aö minnsta kosti bar mikið á honum i fjölmiölum þegar þetta mál var á döfinni i fyrstu.og raunverulegur reikni- meistari fyrirtækisins komst ekki aö fyrren séö var aö Reyk- hólaverksmiöjan kæmist aldrei af háskólastiginu. Síöan hefur þingmaðurinn og framkvæmda- stjóri Rannsóknarráðs litiö rætt um verksmiðjuna á opinberum vettvangi. Aftur á móti mun hann hafa áhugá á saltverk- smiðjunni á meðan hana vantar ekki eitthvaö, eins og t.d. hrá- efni, hita og afköst. íbúar á Reykhólasvæðinu hafa barist hart fyrir þvi að halda Þörungaverksmiðjunni gangandi, vegna þess aö hún skiptir þá miklu i atvinnulegu tilliti. Meö vissum hætti hafa þeir fundið aðferðir — utan há- skólastigsins—til að gefa verk- smiöjunni framhaldslif, og mundi vel fara væru skuldir ekki um sjö hundruð milljónir, en slikar skuldir eru dýrar nú um stundir. Fyrir atbeinaliessa fólks og kröfur hefur nú loksins veriö ráöist i þaö aö bora eftir heitu vatni til viðbótar, svo verksmiöjan komist á fullt vinnslustig. Jafnframt hafa starfsmenn tekið upp þann hátt aö vikja sláttuprömmum til hliöar. Þeir standa i staö þess I köldum sjó upp undir hendur viö þangslátt ,,meö gömlu aöferöinni", til aö afla verksmiöjunni hráefnis. Sláttuaöferö þeirra Reykhóla- manna varaldrei tekin meb I út- reikninginn. Þeir komu meö hana sjálfir verksmiöjunni til bjargar, meöan hún var enn al- fariöá háskólastiginu og tapaði gegndarlaust fé. Raunar var búið að loka þessu glæsilega minnismerki um háskóla- menntunina og þingmennsku framkvæmdastjóra Rann- sóknarráös, þegar bændur og búaliö i Reykhólasveit klæddist vatnsverjuin og gekk til sjávar. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.