Vísir - 18.05.1978, Page 3

Vísir - 18.05.1978, Page 3
3 « " m » "i * - •» -w VTSIR Fimmtudagur 18. maí 1978 Jón ögmundsson var að sjálfsögðu ánægður með lúðuna vænu/ sem setti öll met hvað stærð og gæði snertir á sjóstangaveiði- mótinu i Vestmannaeyj- um. Aörir fiskar voru ekki eins vilj- ugir aö bita á hjá honum, svo þegaruppvar staöið eftir tveggja daga keppni vantaði Jón enn nokkuð til að ná óskari Jónssyni frá Akureyri. Hann dró hvern fiskinn á fætur öðrum yfir borð- gangur nokkur og tók þá f mag- ann hjá mörgum, þótt svo aö flestir bæru sig vel og væru hraustir að sjá þegar að landi kom. Siðari daginn gekk mun betur og þá var hvergi slegið slöku við, enda til mikils aö vinna. Bátarnir hringsnerust til að finna sem best miðin og keppendur höm- uðust við að hala inn fiskinn þvi keppt var um glæsileg verðlaun á hinum ýmsu sviðum þessarar vinsælu veiðiiþróttar. Öskar Jónsson frá Akureyri varð fengsælastur allra. Sveit Akureyrar með Óskar i farar- broddi, varð sigurvegari I sveita- keppninni, og Fúsi á Gylfanum VE, kom að landi með mestan afla allra báta. -klp- Alls voru sex bátar notaðir viö veiðarnar og sóttu þeir á miðin við Eyjar, sem eru eins og kunn- ugt er ein fengsælustu fiskimið við Island. Að þessu sinni gáfu þau af sér á milli 2, 5 og 3 tonn, sem telja má dágóðan afla, þegar þess er gætt að þarna voru notað- ar forláta veiðistangir, en ekki þéttriðin net eða linur með þús- undum öngla á. Sigursveitin á mótinu — sveit Sjóstangaveiöi- félags Akureyrar.Talið frá vinstri: Karl Jörundsson/ Óskar Jónsson, sem einnig varð veiðikóngur mótsins, Matthías Einarsson og Bjarki Arngrimsson. ViSISMYNDIR Guðmundur Sigfússon,Vestmanna- eyjum. Þessi myndarlega kona frá Austurrfki var önnur tveggja kvenna sem þátt tóku i mótinu. Hér tekur hún á móti verðlaunum sínum úr hendi Magnúsar Magnússonar. stokkinn og kom með aö landi um Veðrið báöa keppnisdagana var 300 kiló, sem nægði honum til aö misjafnt. Fyrri daginn var sjó- sigra i mótinu. I þessu alþjóðlega sjóstanga- veiðimóti, sem árlega er haldið við Vestmannaeyjar um hvita- sunnuna, tóku þátt um 30 manns. íslendingar voru þar i miklum meirihluta, en erlenda tungu mátti þó heyra talaða i sumum bátunum. — en engir listar bornir fram á Hvammstanga Á hreppsnefndarfundi í Hvammstangahreppi á dögunum var fjallað um tillögur að skjaldarmerki fyrir hreppinn. Efnt hafði verið til samkeppni um merkið og 39 tillögur bor- ist. Voru sumar jafnvel í gamansömum tón, með táknrænum teikningum úr rækjustríðinu. Samþykkt var að nota tillögu Bernharðs Steingrimssonar á Akureyri en á teikningu hans get- ur að lita þrihyrning sem á að mynda fjall og tanga og að neðan leika öldur hins norölenska hafs, eins og segir i lýsingu. Ætlunin er að gera 3-4 báta út héðan i sumar. Verða þá 2-3 þeirra gerðir út á djúprækju en 1 á hörpudisk sem mikið hefir fundist af i flóanum. Verslun Sigurðar Pálmasonar og saumastofan Drifa, hafa fengið úthlutað lóð fyrir nýtt verslunar og verksmiðjuhús. Verður hafist handa um byggingu þess á þessu sumri. Losnar þá jafnframt húsnæði það i félags- heimilinu, sem saumastofan hefir haft á leigu. Þótt sveitarstjórnarkosningar séu skammt undan er hér enginn hiti i mönnum. Hér eru engir list- ar boðnir fram aðeins valdir menn af kjörskrá sem hver og einn treystir best til umfjöllunar mála hreppsins. —SHÞ/Hvammstanga. Skjaldarmerkið sem valiö var: Þrihyrningurinn á þessari tillögu á að mynda fjall og tanga og að neðan leika öldur hins norðienska hafs. MIKIÐ LÍF HJÁ SKÁTUM VIÐ ÚLF- UÓTSVATN í SUMAR Fjölbreytt æskulýðsstarf verður á vegum skáta að OlfIjótsvatni í sumar. Auk foringjanámskeiða og annarrar starfsemi sem ein- skorðast við félaga skáta- hreyfingarinnar verða rekin þar útilifsnámskeiö og sumarbúðir sem standa öllum börnum opin. Útilifsnámskeiðin eru ætluð fyrir 11-14 ára krakka. Þátttak- endur fá þar þjálfun i ýmsum undirstööuatriðum útilifs og ferðamennsku s.s. meðferö korts og áttavita, útimatreiðslu náttúruskoðun skyndihjálp o.s.frv. Búið verður jöfnum höndum i skála og tjöldum og borðað i mötuneyti staðarins nema að sjálfsögðu i göngu- ferðum. Sumarbúðirnar eru nú orðnar hefðbundinn þáttur i sumar- starfinu að Úlfljótsvatni. Þær eru ætlaðar 7-11 ára börnum. Þar er áhersla lögð á útiveru, jafnt gönguferðir og náttúru- skoðun sem iþróttir og leiki. Þá má nefna sund- og bátsferðir handavinnu úti og inni kvöld- vökur, varðelda o.s.frv. Innritun á útilifsnámskeiðin og i sumarbúðirnar er þegar hafin og allar nánari upplýsing- ar má fá hjá Bandalagi is- lenskra skáta, Blönduhlið 35, R., simi 23190. Lee Cooper u flauelisbuxur Flauelisjakkar Skyrtur Mussur Við þjónum StórReykjavíkursvœðinu l'ostsemluin um allt land

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.