Vísir - 18.05.1978, Page 6

Vísir - 18.05.1978, Page 6
Fimmtudagur 18. mai 1978 VÍSIH Umsjón: Guömundur Pétursson 3 VANDINN VIÐ SALT-VIÐRÆÐ- URNAR ER SÁ, AÐ ÞÆR ERU OF VIÐAMIKLAR Bandarikjanna og Sovétrikj- anna heldur hefur þeim stöðugt verið haldið við frá upphafi þeirra 1969, og reynst hin ná- kvæmasta loftvog til aflestrar og mælingar á sambúð Banda- rikjamanna og Sovétmanna i heild. Eftir að tilraun Bandarikja- stjórnar i mars i fyrra, til þess að fá breytt samkomulaginu frá 1972 um takmörkun eldflauga til lands og sjávar i annað sam- komulag, sem gerði ráð fyrir enn meiri takmörkunum og strangara banni við kjarnorku- vopnatilraunum, fór út um þúf- ur urðu báðir aðilar ásáttir i september á siðastliðnu hausti um önnur sam- komulagsdrög, þar sem ekki yrði tekið eins mikið upp i sig. Það samkomulag skyldi taka til minnkunar herafla angur þeirra viðræðna einhvern tima i sumar. 1 baksviðsviðræðunum ber hæst SALT-fundina i Vinarborg, þar sem austur og vestur hafa reynt að koma sér saman um samdrátt i herafla Varsjár- bandalagsins og NATO i Mið- Evrópu. Báðir aðilar leggja mikla áherslu á pólitiskt mikil- vægi þessara viðræðna. En vegna erfiðleika við að meta og bera saman herafla, flugstyrk og vopnabúnað hefur hjakkað i sama farinu og árangursvonir litlar i bili. Til þess heyra einn- ig viðræðurnar i Genf um bann Richard Burt hjó New York Times þessir aðilar ekki orðið ásáttir um hvers konar herskipum skuli leyfast siglingar um Ind- landshaf. Auk þess telja Banda- rikjamenn sér bera meiri nauð- syn til að hafa flota á Indlands- hafi til að vernda oliuflutninga sina úr Persaflóa. Viðræður um takmörkun vopnasölu og útflutnings eru naumast byrjaðar enn. Eftir fyrsta fundinn i nóvember sið- astliðnum var allt á huldu um, hvenær annar fundur yrði hald- inn eða hvort þeir yrðu fleiri. Bandarikin gagnrýndu Sovét- rikin fyrir vopnaflutninga til Afriku (og sérlega Eþiópiu), og Sovétrikin svöruðu um hæl með gagnrýni á fyrirætlun Carters að selja herþotur til Austur- landa nær. Rétt eins og þarna væru ekki fundin ærin verkefni fyrir við- Continued Kjarnaoddaeldflaugar risaveldanna sem SALT-viðrœðurnar taka til Bandarlkin Sovétrikin Langdrœgar flaugar Sprengiflugvélar F I I \-V •V-V-V-V-V-VV\ ■V V 376 <WV\ < wwwvV \vww-v. ^VVVVVV^ \v-VVVww\ " .. * Wwcoojyoul b*Ui»l< . .' * • Sytmufin^unched mtwile - 135 Herafli og venjuleg vopn i Evrópu Varsjórbandalagii NATO HerliS Fluglið j t 193,000 \ Kl 4 í 204,000 WtVi'W* *|*M 1111 # t\\t ’* \ "# *« *# Vopnaútflytjendur (Tölur sýna milljónir dollara) Bandarikin 3,«M HHHHHBHHH I.SMHHHSovétrikin M7 m Bretland __ Frakkland ISS| ltalfa 1311 V-Pýskaland 57 | Kina 34\ Kanada 29\ Holland 21\ Svlþjóft 202% önnur iftnriki-vesturi) 55\ önnur iftnriki-austurs 3í \ Þróunarlönd 553 m&m ijfe $s? Sourct: SlPf* Herflugvélar 1,344 <£^.<^ <£&<£), Vopnakaupendur __ Austurlönd nœr Austurlönd fjæi , Norftur-Afrika Suftur-Amerika ^Hikin suftur af Sahai lk Suftur-Asia 118% Suftur-Afrlka 5®\ Mift-Amerika ■ i Ef vígbúnaðarkapp- hlaupið setti svip sinn á samskipti Sovétrikjanna og Bandaríkjanna á sjö- unda áratugnum, þá hafa afvopnunar- og SALT-viðræðurnar sett sitt mark á áttunda ára- tuginn. Hernaðarsamkeppni austurs og vesturs er enn hin ákafasta. Þetta árið munu Sovétmenn og Bandarikjamenn og banda- menn þeirra verja 300 millj- örðum dollara til að halda við og efla vopnabirgðir sinar. Sam- timis þessu stendur samt Cart- ersstjórnin i umfangsmestu af- vopnunarviðræðum við Moskvustjórnina, sem teknar hafa veriö upp eftir kalda strift- ið. Viðræður þessar hafa verift hinar erfiðustu. Einkum um takmarkanir kjarnorkuvopna, þar sem hvor kennir hinum um lélegan árangur. Sönnu nær mun þð vera hitt, sem kemur I ljós, ef litiö er yfir allt þaö svift, sem reynt hefur verið að spanna i viðræöum þessum. Nefnilega, að tekið hafi verið fyrir svo mik- ið i einu, að von er, að það taki timann sinn að komast yfir það allt: hagsmunirnir, sem i húfi eru, veröa svo hrikalegir þegar til heildarinnar er tekið, að hvorugur getur undirritað eitt eða neitt, nema vera viss i sinni sök, að hann semji ekki af sér. Til aö glöggva sig betur á þessum viöræöum, má skipta þeim i þrennt: (1) Aöalviðræð- urnar, sem Bandaríkjamenn og Sovétmenn láta sig mestu skipta og vonir standa til, aft leifti af sér samkomulag siðar á árinu (2) Baksviðsviöræftur, sem hafa ekki leitt til neins enn og litlar vonir eru bundar við i náinni framtið, (3) Nýmælin sem eru i uppáhaldi hjá Carter- stjórninni, en þykja jafn ólikleg til árangurs og baksviösvið- ræðurnar. 1 aðalviðræöunum ber lang- hæst samninga um takmörkun kjarnorkuvopna. Það er ekki aöeins að þessar viðræður taki til mestu gjöreyðingarvopna (ekki mjög störvægilegrar þó) og takmörkunar tilrauna á um- deildum varnarkerfum. Þessi drög eru þó enn á umræðustigi. Bandarikjastjórn hafði þó lagt meira kapp á samkomulag um Itarlegra bánn við kjarn- orkuvopnatilraunum. Um slikt bann hafa staðið viðræður I heil- an áratug, en það var fyrst á siðasta ári, sem Bandarikin, So- vétrikin og Bretland urðu ásátt um að leggja höfuðáherslu á þær viöræður. Nú er svo komiö, að menn gera sér vonir um ár- vift notkun eiturefnavopna. Aðalvandinn þar hefur reynst að koma sér saman um viðmið- unarreglur, sem slikt sam- komulag gæti byggst á. Af nýmælum sem hæst ber, er aö nefna tillögur Bandarikja- stjórnar um takmörkun flota USA og Sovétrikjanna á Ind- landshafi og um reglugerð varð- andi vopnasölur og vopnaút- flutning. Umræðurnar um Ind- landshaf fóru vel af stað í fyrra, en virðast siðan hafa steytt á skerjum. Til að mynda hafa ræöunefndirnar aft fást vift, hafa Bandarikjamenn á prjónunum tillögur um aörar slikar skyldar vopnatakmarkanir. Það eru hugmyndir um takmarkanir á vigahnöttum, gervihnöttum, sem grandaö geta öörum gervi- hnöttum. Og áfram mætti telja. Þessar hugmyndir og stefna I afvopnunarmálum falla að visu friöarsinnum vel I geð, en margir þeirra eru þó farnir að hafa sinar efasemdir um, hvort ekki hafi verið of mikið i fang færst i einu. rFYLGIST MEÐ Á YÐAR SVIÐI OG LESIÐ ' r FRJALSA VERZLUN FRJÁLS VERZLUN 3. tbl. 1978 Frjáls verzlun fjallar mánaðarlega i föstum þáttum blaösins um viðskipti og athafnalif hér á landi og erlendis. Frjáls verzlun heimsækir mánaðarlega ýmsar byggðir landsins og birtir frásagnir af þvi sem þar er að gerast og ræðir við forsvarsmenn i viöskipta- og athafnalifi. Þeir visa veginn Frjáls verzlun birtir reglulega stjórnunarþátt þar sem kynnt eru ýmis málefni sem geta komið stjórnendum aö notum i starfi þeirra, aukið afköst og auöveldað stjórn- endum og starfsmönnum vinnuna. Frjáls verzlun gefur út sérblöð um viöskiptalönd Is- lendinga og birtir sérefni meö upplýsingum um viðskipti tslendinga við aðrar þjóðir. Greint er frá efnahag, stjórn- málum og ýmsum fleiri þáttum úr þjóðlifi þeirra. Frjáls verzlun segir reglulega frá fyrirtækjum, fram- leiðslu og þjónustustarfi þeirra. Sagt frá merkum tima- mótum eða nýjungum i starfi þessara aðila. Frjáls verzlun, Armúla 18 simar 82300 og 82302 Óska eftir að gerast áskrifandi aö Frjálsri verzlun: j Nafn:_________________________________ | Heimilisfang:_________________________ simi: I -------------------------------------- I I I FRJÁLS VERZLUN 4. tbl. 1978 Frjáls verzlun birtir reglulega fjölda auglýsinga sem eru hagnýtar stjórnendum og vekur athygli á sérstöðu markaðsþátta þar sem lesendum eru kynntar sérvör- ur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.