Vísir - 18.05.1978, Side 7

Vísir - 18.05.1978, Side 7
visra Fimmtudagur 18. mal 1978 hlutast veröi til um, aö Nick Nolte hætti að angra hana. Nick Nolte gekk i slðustu viku aö eiga Sharon Haddad i Las Veg- as. Lögfræðingur Karen Eklund er sá sami, sem vann ro.áliö fyrir Michelle Marvin gegnLeeMarvin fyrir tveim árum. Hleruðu símtöl grufarrœningj- anna við ekkju Chaplins Rœningjornir hondteknir og kiston fundin Jarðneskar leifar reynt að kúga hálfa milljón Charlie Chaplin, sem *rmSneiSl^a frank® út úr, ekkj“ t , , . . .. gamanleikarans, Oonu Chaplin. komnar eru loks í leit- Lögreglan fann kistuna að til- irnar verða héreftir vísan ræningjanna, sem hand- . ■ ... * ... teknir voru fyrir skömmu og tryggllegar varðveittar hafa nU verið ákæröir fyrir i þiófheldri, stein- grafarrán og fjárkúgun. Þeir cfpvntri ffrafhvplfincni sö8önst hafa feneiö hugmynd- Sieypiri grainveilingu, ma af iesfri fréttar um italska eftir því sem haft er glæpamenn sem kUguðu Ut fé eftir f jölskyldunni. fOona'íhaplin var allan timann Lögreglan gróf upp kistu ákveöin I þvi að beygja sig ekki Chaplins Ur kornakri skammt fyrir kröfum ræningjanna, en frá Lausanne I Sviss, þar sem hélt þcim volgum viö efnið, grafarræningjarnir tveir, báðir meðan lögreglan hleraöi slmtöl flóttamenn Ur Austur-Evrópu, þeirra, sem leiddi svo lögregl- höfðu falið hana. Þeir höfðu unni á sporið. býliskonu sinni Bretar missa Johnnie Walker Til þess að vernda útflutn- inginn á mest selda skoska visklinu Johnnie Walker Red Label, hafa framleiöendurnir gripið til róttækra ráða. Þeir ætla að hætta að selja þetta merki heima I Bretlandi. Framleiðepdurnir hafa um nokkra hrið selt Johnnie Walker á hærra verði erlendis en heima I Bretlandi til þess aö standa þannig straum af kostnaði við markaðsöflun innan EBE. Það hefur svo leitt til þess aö breskir vlnsalar sem kaupa sinar birgðir I heildsölu af framleiðendun- um, hafa tekiö upp Utflutning á eigin vegum, sem grafiö hefur undan söluherferö fram- leiðandans. Um leiö hefur framleiðslu- fyrirtækið fengið fyrirmæli frá EBE um að leggja niður þenn- ann verðmismun gagnvart hinum EBE-löndunum. Johnnie Walker Red Label hverfur nU Ur bresku kránum, en þaö fækkar þó ekki viski- tegundum á boöstólnum, þvi aö ný tegund „John Barr” kemur fram, sem ekki veröur flutt Ut, heldur einungis fáan- leg á Bretlandseyjum. Tíu hús grófust undir Enn einn Hollywood- leikarinn sætir nú mál- sókn fyrir að rjúfa tryggð við unnustu sina, eins og Lee Marvin fyrir tveim árum og breska rokkstjarnan Rod Ste- wart núna i vetur. Það er hinn vinsæli Nick Nolte (Ur „Rich Man — Poor Man” og „The Peep”), sem hefur verið lögsóttur til skaðabóta af Karen Louise Eklund, fyrrum sambýlis- konu hans. HUn krefsthelmings. þess, sem honum áskotnaðist á siðustu sex árum. Fyrir tveim árum var höföað ámóta skaöabótamál á hendur Lee Marvin, sem frægur er Ur haröjaxlahlutverkum sinum. Það var Michelle Marvin, sam- býliskona hans, sem tók sér eftir- nafn hans eftir að þau höföu bUið lengi saman. Karen Eklund segist hafa gefiö upp framavonir sfnar sem tísku- sýningarmær til þess að annast um Nolte og hjálpa honum á leik- ferlinum. HUn segir, aö þau hafi gert með sér munnlegt sam- komulag um að eiga allt jafnt, sem þau öfluöu, meöan þau héldu heimili saman. Krefst hUn nU sins hluta Ur 5 milljónum dollara og auk þess 7.500 dollara mán- aðarlegs lifeyris, meðan mála- ferlin standa. Auk þess hefur hUn farið þess á leit við réttinn, að Nick Nolte lögsóttur af fyrrverandi sam- Hún krefst helmings úr búinu eftir 6 óra sambýli aur- skriðu Óttast er um ellefu manns, sem saknað er eftir að skriða féll yfir skiðaþorpið, Myoko Kogen Machi, i Japan i gær. — Tiu hús grófust undir skriðunni. Miklar leysingar hafa veriö I fjallinu ofan við þorpið og hafa þær leyst skriðuna Ur læöingi. Yfirvöld kviöa því að fleiri skrið- ur kunni að fylgja á eftir og hafa fyrirskipað að rýma skuli þorpið. Myoko Kogen Machi er frægt fyrir heita hveri sina og sklða- brekkur og mjög sótt af japönsku skíðafólki. Klappliðið púaði ó Orlov í dómssalnum Réttarhöldin yfir Yury Orlov i Moskvu tóku á sig æ meiri blæ trúðleiks i gær, þar sem áheyrendur (sér- lega valdir fulltrúar al- þýðunnar) höguðu sér eins og -á knattkappleik með köllum, frammi- gripum og lófataki. BUist er við þvi að dómur.falli i dag, en saksóknarinn krafðist I lokaræðu sinni hámarksrefsing- ar yfir Orlof (við mikinn fögnuð áheyrenda) eftir þvi sem eigin- kona hans og synir sögðu frá, en þau voru einu aðstandendur Or- lovs, sem fengu að vera við rétt- arhöldin. „Njósnari”....... „Svik- ari”...„Striðsunnandi”... voru meðal háösyrða, sem kváðu viö frá áheyrendabekkjunum, þeg- ar dr. Orlov reyndi að flytja varnarræðu sina, sem bæði dómari og saksóknari rufu margsinnis með frammigrip- um. Engar fréttir hafa hinsvegar borist af réttarhöldunum i Tbi- lisi yfir Zviad Gamsakhurdia og Merab Kostava, félögum Orlovs Ur Helsinkihópnum svonefnda. Tass-fréttastofan skýrði frá þvi, aö þeir heföu játaö sekt sina undir sömu sakargiftum og Or- lov. BUist er við þvl, að réttarhöld verði fljótlega i málum tveggja annarra félaga Ur Hel- sinkihópnum, Anatoly Schar- ansky og Alexander Ginzburg, sem handteknir voru i ársbyrj- un í fyrra skömmu á eftir Orlov.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.