Vísir - 18.05.1978, Síða 16

Vísir - 18.05.1978, Síða 16
16 Fimmtudagur 18. maf 1978 vism Bœjarfógetaembœttið í Bolungarvík Heildartilboð óskast i innréttingar hús- næðis fyrir skrifstofu fógeta og lögreglu- stöð i ráðhúsi Bolungarvikur. Innifalið I verkinu er einangrun og plötuklæðning litils hluta útveggja, smiði og uppsetning innveggja, hurða og innréttinga, málning og dúkalögn. Verkinu skal að fullu lokið 1. mars 1979. tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 31. mai 1978 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 LAUS STAÐA Laus er til umsóknar staða læknis við heilsugæslustöð á Blönduósi. Staðan veitist frá 1. október 1978 til jafn- lengdar næsta ár. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 10. júni 1978 ásamt upplýsingum um fyrri störf. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 11. mai 1978 =!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimi 1 Ritari óskast Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða ritara | er gæti hafið starf hið fyrsta. Nauðsynleg er góð vélritunar- og ensku- | kunnátta ásamt meðferð á telex. Vinnu- 1 | tími er eftir hádegi. | | Umsóknir ásamt æskilegum meðmælum | sendist blaðinu hið fyrsta merkt: 1289. Sumarbústaðalönd Sumarbústaðalönd tii sölu i Grimsnesi. Uppl. I sima 14670 kl. 7 til 9 á kvöldin. id|^M n<|E»w d|^rai«%»w VISIR Blaðburðarbörn Ljósheimar Gnoðarvogi Ljósheimar Hagar Fornhagi Starhagi Lynghagi VÍSIR Aflabrögð d Vesttjörðum: VERTÍÐIN LAKARI RANNSOKNARRAÐ HELDUR OPINN ÁRSFUND í r r HASK0LABI0I Arsfundur RannsóknarráOs rlkisins verftur haldinn i Há- skólabiói föstudaginn 19. mai nk. og veröur hann opinn ölluni sem hann vilja sækja. Þar veröa flutt fjöimörg fróöleg erindi, meö skýringarmyndum. A fundi meö fréttamönnum i gær, sagöi Steingrimur Her- mannsson, framkvæmdastjóri Rannsóknarráös, aö þessasam- komu mætti allt eins kallakynn- ingarfund. Ráöiö vildi kynna islenska rannsóknarstarfsemi á sviöi raunvfsinda og mikilvægi þess fyrir atvinnuvegina. Steingrim- ur sagöi aö mikil áhersla væri lögö á hagnýtar rannsóknir sem kæmu atvinnuvegunum til góöa. Vlsindamenn i hinum ýmsu greinum hafa náiö samband og samvinnu viö þá aöila I atvinnu- lifinusem þeirra greinar snerta og hefur þaö samstarf veriö báöum aöilum til mikils góös. Steingrímur sagöi ennfremur aö rannsóknarstarfsemi væri einn af mikilvægustu liöunum i þróun efnahagslifs i landinu og því kæmi hún öllum landsmönn- um viö. Um þúsund fulltrúum úr ýmsum greinum og stéttum hefur veriö boöiö til fundarins i Háskólabíói, en Steingrimur sagöi aö húsiö væri öllum opiö og vonaöist hann til aö fundur- inn gæti oröiö spor i þá átt aö tengja sem best rannsóknar- starfsemina, atvinnulifiö og þjóöfélagiö almennt. Stutt erindi Erindin sem flutt veröa eru stutt, taka ekki nema um 15 mínútur hvert og litskyggnur eru notaöar til skýringa. Erindi flytja Steingrimur Hermanns- son, sem skýrir frá starfsemi ,ráösins og kynnir langtimaáætl- un um rannsóknir i þágu at- vinnuveganna. Páll Theodórsson eölisfræö- ingur, fjallar um þróunog smiöi Steingrlmur Hermannsson, framkvæmdastjóri Rannsóknar- ráös. rafeindatækja á íslandi og möguleikana og nauösyn þess aö auka þær og þróa. Ingvi Þorsteinsson, magister, skýrir frá rannsóknum á ástandi og beitarþoli islenskra gróöurlenda, sem er vægast sagt hörmulegt. Dr. Asbjörn Einarsson, efna- verkfræöingur ræöir um iön- tækjaþjónustu. Freyr Þórarins- son, jaröeölisfræöingur, fjallar um jarðhitarannsóknir á lág- hitasvæöum, og Jakob Jakobs- son, fiskifræöingur, greinir frá aöferöum til aö meta stærö fiskistofna, en geta fiskifræö- inga til þess hefur oftar en einu- sinni veriö til umræöu, jafnvel á ráöuneytisvettvangi. —ÓT Langmestur afli barst á land i april á Isafiröi eöa um 2606 lestin Þar næst kemur Patreksfjöröur og Bolungarvik. Þá er afli flestra togaranna og linubátanna nú um 10% minni en hann var á sama tima i fyrra á þessari vertið og segir I frétt Fiskifélagsins að þvi valdi vafalaust ógæftirnar fyrri hluta vertiöarinnar. —KS • Góður afli í apríl Afli sem barst á land á Vest- fjöröum i aprii var nokkuð meiri en á sama tima i fyrra eða um 9700 lestir. Hins vegarhafa borist á land um 28900 iestir frá áramót- um og til apriiloka sem er aðeins minni afli en á sama tima i fyrra. Undanfarin ár hefur afli vest- firsku linubátanna veriö nær ein- göngu steinbítur en nú bregður svo viö aö uppistaöan i aflanum er þorskur aö þvi er segir I frétt frá Fiskifélagi Islands. 1 april stunduöu 47 bátar róöra frá Vestfjöröum.réri 31 meö linu, 6 með net og 10 meö votnvörpu. Aflahæsti linubáturinn f aprll var Orri frá ísafiröi, aflahæsti neta- báturinn var Garöar frá Patreks- firöi og aflahæsti togarinn var Guöbjörg frá Isafiröi. EN í FYRRA UONSMENN LANDSINS ÞINGA í REYKJA VÍK Tvö hundruö og fimmtlu full- trúar sunnan frá Vfk i Mýrdal noröur aö Kópaskeri eru mættir I Reykjavflc til aö sitja fjölum- dæmisþing Lionshreyfingarlnn- ar sem sett veröur f dag. Félagar Lionshreyfingarinn- ar á lslandl voru 1. aprll siöast- Uöinn 2758 1 76 klúbbum. Fjölumdæmisþing Lions eru haldin árlega og sækja þingin yfirleitt stjórnir hinna einstöku klúbba, en tekið skal fram aö menn sitja aldrei nema eitt ár i stjórn hvort heldur er hinna ein- stöku klúbba eöa landssamtak- anna. Þingiö sækja aö þessu sinni 5 fulltrúar frá Noröurlöndunum og eru þetta allt umdæmisstjór- ar i heimalöndum sinum. Sænski umdæmisstjórinn Sten Akestam er fulltrúi Noröurland- anna i stjórn alþjóöasamtaka Lionsmanna en Noröurlöndin eiga einn fulltrúa I stjórninni. Islendingar eiga þennan full- trúa sem kosinn er til tveggja ára, 10. hvert ár. A fjöldæmis- þin ginu núna er ætlunin aö kjósa þann fulltrúa en íslendingar hafa aöeins einu sinni átt stjórnarmann áöur. Aö sögn fjölumdæmisstjóra hreyfingarinnar Asgeirs H. Sigurössonar er aöalstarfið tengt liknar- og menningarmál- um. Þá hefur Lionshreyfingin á Islandi i siauknum mæli beitt sér fyrir kynningu unglinga I hinum ýmsu löndum, þar sem Lionshreyfing er starfandi. 1 sumar mun hef jast starfræksla unglingabúöa i Danmörku. Er ætlunin aö senda 5 þátttakendur héöan en unglingarnir sem fara eru sigurvegarar i ritgeröar- samkeppni sem efnt var til I skólum landsins. Unglinga- búðirnar á aö starfrækja á Noröurlöndunum til skiptis og að sögn Asgeirs H. Sigurðssonar fjölumdæmisstjóra er fyrir- hugaö aö halda þær hérlendis áriö 1980. Asgeir sagði að ekkert aldurs- lágmark væri i Lionshreyfing- unni en félagar væru yfirleitt eldri en tvitugir. Væri almennt ekki áhugi fyrir aö hafa Lions- mennyngri, þarsem þaö rækist þá á viö aöra félagsstarfsemi. Eingöngu karlmenn eru i hreyfingunni hérlendis en á hin- um Noröurlöndunum er þetta oröiö blandaö. Asgeir var inntur eftir þvihvorthann ættivoná aö eitthvaö yröi rætt um þetta á þinginu. Hann kvaöst fremur reikna meö þvi, en sagöi aö Lionsmenn heföu ekki sérstakan áhuga á þvi aö stofna klúbba fyrir kven- fólkið, þær yröu aö gera þaö sjálfar ef áhugi væri fyrir hendi. 1 tilefni fjölumdæmisþingsins veröur kynningarmót i Lækjar- hvammi Hótel Sögu i kvöld klukkan 21. A morgun verður hádegisveröur fyrir eiginkonur Lionsmanna I Skálafelli og um kvöldiö verður siðan Lionshátiö I Súlnasal Hótels Sögu með fjöl- breyttri skemmtidagskrá. —BA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.