Vísir - 18.05.1978, Síða 22
22
Fimmtudagur 18. maí 1978 vism
19.35 lslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikrit: „Coopermáliö”
eftir James G. Harris. býö-
andi og leikstjóri: Flosi
Olafsson. Persónur og leik-
endur: O’Brien: Rúrik
Haraldsson, Lil: Helga
Jónsdóttir, Belanger:
Pétur Einarsson, Luke:
Gunnar Eyjólfsson, Lucie:
Kristbjörg Kjeld, Stúlka:
Lilja bórisdóttir, Andy:
bórhallur Sigurösson,
Eddy: Gisli Alfreðsson.
21.40 Einsöngur i útvarpssal:
Sigriöur Ella Magnúsdóttir,
syngur lagaflokkinn „Konu-
ljóð” op. 42 eftir Robert
Schumann, Ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó.
Daniel A. Daníelsson þýddi
texta.
22.05 Starfsdagur verkakonu,
Guörún Guölaugsdóttir ræö-
ir við Guðmundu Helgadótt-
ur.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Fiölukonsert i D-dúr op.
61 eftir Beethoven.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
18. mai
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar A frivaktinni
Sigrún Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Saga
af Bróöur Ylfing” eftir
Friörik Á. Brekkan, Bolli
Gústavsson les (23).
15.00 Miðdegistónleikar,
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.20 Lagið mitt. Helga b.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
Fim m tudagsleikritið er af
sakamálageröinni. baö er samiö
af James G. Harris og nefnist
„Cooper-máliö”. Flosi ólafsson
sneri því á islensku og ieikstýrir
einnig þessum fiutningi útvarps-
ins.
Maöur finnst myrtur meöan
kona hans og tengdaforeldrar eru
uppi I sveit. Morögáta þessi er
mjög erfiö fyrir lögregluna þar
sem fáir virtust hafa ástæöu til
þess aö myröa hann. En áöur en
yfir iýkur eru margir orönir
grunsamlegir.
Meö helstu hlutverkin i leiknum
fara Rúrik Haraldsson, Helga
Jónsdóttir, Pétur Einarsson og
Gunnar Eyjólfsson.
Höfundur leikritsins, James G.
Harris erlitiöþekkturhérá landi.
„Cooper-máliö” er fyrsta leikrit-
iö sem útvarpiö flytur eftir hann.
—JEG
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Hvað þarftu aö selja?
Hvað ætlarðu að kaupa? bað er
sama hvort er. Smáauglýsing í
Visi er leiðin. bú ert búinn að sjá
það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8,
simi 86611.
Aftanikerra
fyrir fólksbil, hentug fyrirsumar-
bústaðaeigendur til sölu. Uppl. I
sima 40310.
Tii sölu
Ballerup nr. 10 Master-Mix með
hajtkavél kaffikvörn og fl. fylgi-
hlutum. Nýstárlegt sófasett
ásamt tveim pullum á kr. 55-60
þús. Sænsk barnakerra á kr. 25
’ þús. og snyrtikommóöa lág á kr.
30 þús. Uppl. isima 30904 milli kl.
17 og 22.
Svefnsófi
með sængurfatageymslu og
Pedigree barnarimlarúm, hvitt
til sölu. Uppl. i sima 18058 e. kl.
17.
Hvitt Happy.sett,
2 stólar og 1 borð til sölu ásamt
Atlas isskáp sem þarfnast við-
gerðar. Allt vel með farið. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 54584.
Til sölu vel meö fariö;
isskápur kr. 35 þús. og svefnsófi
kr. 15 þús. Uppl. i sima 21792.
Til sölu hreinlætistæki.
harðplastborð i stæröum
60x100 cm, 60x120 cm, 70x120 cm
Talsvert magn. Mjög ódýrt. Allt
nýtt. Simi 10938 eftir kl. 6.
Hitavatnskútur,
ca 200 litra hitavatnskútur til
sölu. Uppl. i slma 43443 e. kl. 18.
Stór Kuper spónlimingarvél
til sölu. Uppl. i sima 93-2277 milli
kl. 7-8.
Prjónavél (iðnaðar)
'og tvær Overlockvélar til sölu.
Uppl. i sima 96-61128.
Til sölu
barnarúm. einnig fullorðinsrúm
og 2 springdýnur 80cl90 cm.
Einnig Svallow barnavagn sem
þarfnast smálagfæringar. Uppl. i
sima 86688
Sokkasaia
Litið gallaðir herra-, kven- og
barnasokkar seldir á kostnaðar-
verði. Sokkaverksmiðjan, Braut-
arholti 18, 3. hæð. Opið frá kl.
10.-3.
Tr jáplöntur.
Birkiplöntur I úrvali, einnig
brekkuviðir, Alaskaviöir, greni
og fúra. Opið frá kl. 8—22 nema
sunnudaga frá kl. 8—16. Jón
Magnússon, Lynghvammi 4,
Hafnarfirði. Simi 50572.
Húsdýraáburður.
Bjóðum yður húsdýraáburð til
sölu á hagstæðu verði og önnumst
dreifingu hans ef óskað er.
Garðaprýði. Simi 71386_^i v
Oskast keypt
Vil kaupa simastól.
Uppl. i sima 25136 eftir kl. 3.
Notaöur skjalaskápur
og barnabilstóll óskast. Uppl. i
sima 81971.
Notaöur 1 sl. hnakkur óskast.
Uppl. i si'ma 30096 eftir kl. 19.
Vil kaupa
ýtutönn á traktor. Uppl. i sima
99-3310.
Húsgögn
Sófasett til sölu,
3ja sæta sófi þrir stólar og borö.
Uppl. i sima 43506 e. kl. 18.
Til sölu
vegna brottflutnings: pianó,
pianóbekkur, danskt sófasett
(sófi og 5 stólar). Standlampi,
antik borðstofuborð með 6 stól-
um, ljósakróna, stakir stólar og
divan. Uppl. i sima 12353 e. kl. 16
I dag og á morgun og eftir kl. 14
á laugardag.
Til sölu
stórtsófaborö með eirplötu. Uppl.
i sima 84705e. kl. 4idag og næstu
daga.
Nýkomiö frá italiu
Onyx sófaborö 3 gerðir, Onyx
styttuborö 3 gerðir, Onyx inn-
skotsborð, Onyx hornborð, Onyx
fatasúlur, Onyx blaöagrindur.
Greiðsluskilmálar. Nýja bólstur-
gerðin. Laugavegi 134 simi 16541.
Til sölu
skrifborö og 2 svefnbekkir. Selst
ódýrt. Uppl. I sima 52122 e. kl. 17.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
i póstkröfu út á land. Uppl. að
Oldugötu 33, simi 19407.
Svefnherbergishúsgögn.
Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir
svefnsófar, svefnsófasett, hjóna-
rúm. Kynnið yður verð og gæði.
Sendum i p'ðstkröfu um land allt.
Húsgagnaverksmiðja
Húsgagnaþjónustunnar,
Langholtsvegi 126. Simi 34848.
Sjónvörp
Vel meö fariö
svart-hvitt sjónvarp óskast til
kaups. Uppl. i sima 33758.
Gott Normende 23”
svart-hvitt sjónvarpstæki til sölu.
Uppl. i sima 43639 e. kl. 19. .
Til sölu
er Philips 22” litsjónvarp nýlegt,
ásamt sjónvarpsspili. Uppl. i
sima 85668 eftir kl. 6.
Gencral Electric
litsjónvörp. 22” kr. 339.000.- 26”
kr. 402.500,- 26” m/fjarst. kr.
444.000,- Th. Garðarson hf. Vatna-
görðum 6, simi 86511.
Finlux litsjónvarpstæki
20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús.,
26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús.
með fjarstýringu. Th. Garðars-
son, Vatnagörðum 6, simi 86511.
Hljómtæki
■ Ooo
«ó
Til sölu
Dual HS-39 plötuspilari nýyfirfar-
inn heyrnartæki geta fylgt. Uppl.
I sima 13281 e. kl. 19.
Til sölu Pioneer
stereotæki, gott verð ef samiö er
strax. Uppl. i sima 43740.
Hjól-vagnar
Til sölu
vel með farinn Swallow barna-
vagn. Verö kr. 30 þús. Uppl. i
sima 52205.
Suzuki AC-50 árg. ’74
i góðu standi til sölu. Uppl. i sima
74591.
Honda 50 SS árg. ’75
til sölu. Uppl. i sima 95-5731 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Suzuki 125
árg. ’74. Uppl. I sima 15229.
Tii söiu rúmlega
ársgamall vel með farinn Maret
kerruvagn. Verðkr. 40 þús. Uppl.
i sima 76604.
Telpureiðhjól óskast,
vel með farið og snyrtilegt. Hún á
áfmæli i vikunni, vinsamlega
hringið sem fyrst i sima 43291.
Drengjareiðhjól
fyrir 7 ára óskast. Slmi 40005.
Tvíburakerra
óska eftir að kaupa notaða
tviburaregnhlifakerru upp.i sima
20389
Til sölu fjölskyldureiðhjól, Eska.
Uppl. i sima 85198 e. kl. 18.
Sem nýtt
sportreiðhjól 10 gira til sölu.
Uppl. i si'ma 42395 eftir kl. 18.
Teppi
Gólfteppaúrval.
Ullar og nylon gólfteppi. Á stofu,
herbergi.ganga, stiga og stofnan-
ir. Einlit og munstruö. Viö bjóð-
um gott verð, góða þjónustu og
gerum föst verötilboð. Þaöiborg-
ar sig að líta við hjá okkur.^áöur
en þið gerið kaup annars stáðar.
Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60.
Hafnarfirði. Simi 53636.
Verslun
Kaupi og sel
islenskar bækur, danskar og
ameriskar pocket bækur, Raport
og islensk skemmtirit og póst-
kort. Bókaverslunin Njálsgötu 23,
simi 21334.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15,
Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu-
Uma siödegis sumarmánuðina
frá 1. júni, en svaraö i sima 18768
kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar,
verð og kjör, og fengið viðtals-
tima á afgreiðslunni er þeim
hentar, en forstöðumaður útgáf-
unnar verður tii viötals á fyrr-
nefndum tima nema sumarleyfi
hamli. Flestar bækur útgáfunnar
fást hjá BSE og Æskunni og flest-
um bóksölum úti á landi. — Góðar
bækur, gott verð og kjör. — Sim-
inn er 18768 9-11.30 árdegis
Bækur til sölu
Afmælisrit helgað Einari Arnórs-
syni, sextugum. Bókaskrá Gunn-
ars Hall. Vidalinspostilla. úg.
1945. Strandamenn, eftir Jón
Guðnason, Bergsætt, eftir Guðna
Jónsson, 1. útg. Ætt Steindórs
Gunnarssonar, eftir sama höf.
Skútustaðaætt, Þura I Garði tók
saman. Vigfús Arnason, lögréttu-
maður, safnað hefur og skráð Jó-
hann Eiriksson, Ættaþættir, eftir
sama höf. Uppl. i sima 16566.