Vísir - 18.05.1978, Page 25
25
I dag er fimmtudagur 18. maí 1978/ 138. dagur ársins. Árdegisflóð
er kl. 02,51. síðdegisflóð kl. 15.31.
)
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna
19.-25. mai verður i
Laugarnesapóteki og
Ingólfs Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjaviklögreglan,simi
11166. SÍökkvilið og
sjúkrabill si'mi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
' Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla ög
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.'
Slökkvilið og sjúkrabill
.1220.
Höfn i HornafirðiEög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi-7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Dalvik. Lögregla 61222.'
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
VEL MÆLT
Það er hörmulegt til
þess að vita að engir
skuli kunna tökin á
konum nema
piparsveinar.
—G. Colman.
SKAK
Hvltur leikur og vinn-
ur.
Hvítur/ Blackburne
Svartur: Schwarz
Berlín 1881
1. Dxf4!
2. Hxh5
3. Hxh5
Bxf4
gxh5
Gefiö
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla'
5282
Slökkvilið, 5550.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og’
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221..
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
vsjúkrabill 22222.^
Ákranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly savarðstofan: simT
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur si'mi 11100
Hafnarf jörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-'
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilanir simi’
85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
YMISLEGT
Sovésk kvikmyndagerð
Dr. Simjon I. Freilikh
prófessor, fulltrúi
Sambands sovéskra
kvikmyndagerðarmanna,
flytur fyrirlestur um
sovéska kvikmyndagerð i
MIR-salnum, Laugavegi
178 i kvöld, fimmtudaginn
18. mai kl. 20.30.
Aðgangur öllum heimill.
Stjórn MÍR
Aðalfundur Handknatt-
leiksdeildar Ármanns
verður i félagsheimilinu
19. maf.Dagskrá: venju-
leg aðalfundarstörf.
Frá átthagafélagi
Strandamanna.
Félagið býður öllum eldri
Strandamönnum til kaffi-
drykkju i Domus Medica
laugardaginn 20. þ.m. kl.
4 e.h. Kl. 9 um kvöldið
verður sumarfagnaður á
sama stað.
Stjórn og skemmtinefnd.
Náttúrulækningafélagið
hefur fræðslufund
fimmtudaginn 18. mai
n.k. i matstofunni
Laugav. 20 B. Elin Ólafs-
dóttir lyfjafræðingur flyt-
ur erindi um C vitamin.
Allir velkomnir
•1
Jesús sagði við hana:
Ég er upprisan og líf-
ið, sá sem trúir á mig,-
mun lifa þótt hann
deyi.
Jóh. 11,25.
MINNGARSPJÖLD
SAMÚÐARKORT
Minningarkort Menn-
ingar- og minningarsjóðs
kvenna fást á eftirtöldum
stöðum:
i Bókabúð Braga i Versl-
unarhöllinni að Lauga-
vegi 26,
i Lyfjabúð Breiðholts að
Arnarbakka 4-6,
i Bókabúðinni Snerru,_'
Þverholti, Mosfellssveit, j
á skrifstofu sjóðsins að
Hallveigarstöðum við
Túngötu hvern fimmtu-,
TIL HAMINGJU
2.10. ’77 voru gefin saman i
hjónaband, af sr. Sigurði H.
Guðjónssyni i Langholts-
kirkju, Jóhanna Gunnars-
dóttir og Hjörtur Jónsson
lleimili þeirra er að Þóru-
felli 20, R. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars Suður-
veri — Simi 34852).
?að er greniilegt áo ég|
þyngist. Einasta hreyf-
ingin sem ég fæ , er að
fara upp og niður af vigt-
inni.
Pönnukökuterta
Uppskriftin er í 32 pönnu-
kökur
250 g hveiti
1/2 tsk. kardemommur
1/2 tsk. natron
3 msk. sykur
1/2 tsk. salt
8—10 dl mjólk
80 g smjörliki
2 egg
jarðarber
þeyttur rjómi.
Sigtið öll þurrefnin
saman i skál. Velgið
mjólkina og hrærið henni
út i, þar til hræran er
orðin þykk og kekkjalaus.
Setjið eggin út i eitt i einu.
Hræriðvelá milli. Hrærið
bráðið smjörlikið saman
við, Setjið afganginn af
mjólkinni út i, hrærið vel.
(Ef um viðvaninga er að
ræða á deigið ekki að vera
mjög þunnt). Agætt er að
láta deigið biða aðeins
áður en það er bakað.
Bakið þunnar ljósbrúnar
pönnukökur. Kælið.
Leggið nokkrar pönnu-
kökur saman eins og lag-
köku með þeyttum rjóma
og jarðarberjum.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
IOGT St. Einingin nr. 14.
Fundur i kvöld kl. 20.30.
Inntaka nýrra félaga.
Dagskrá i umsjá sumar-
heimilisstjórnar. Kaffi-
veitingar. Mætið vel á
siðasta fúnd vetrarins.
Æ.T.
Kvennadeild S.V.F.I. i
Reykjavik verður með
kaffisölu sunnudaginn 21.
mai i slysavarnarfélags-
húsinu á Grandagarði og
hefst hún kl. 2. Félags-
konur eru beðnar að gefa
kökur og skila þeim fyrir
hádegi á sunnudag.
Styrkið starf slysa-
varnarfélagsins!
Kvennadeildin.
Útivistarferðir
Fimmtud. 18/5 ki. 20
Esjuhliðar, jaspisaleit.
Hjalti Fransson,
jarðfræðingur, leiðbeinir.
Fritt f. börn m fullorðn-
um. Farið frá BSI,
bensinsölu.
Útivist.
Föstudagur 19. maí kl.
20.00
Þórsmörk.Gist i sæluhúsi
félagsins. Farnar
gönguferðir um Mörkina.
Söguslóðir Laxdælu.
Farið verður um
Borgarfjörð og Dali. Gist
i svefnpokaplássi að
Laugum i Sælingsdal.
Fararstjóri: Dr. Harald-
ur Matthiasson.
Allar nánari upplýsingar
og farmiðasala á
skrifstofunni.
Ferðafélag Islands.
Laugardagur 20. mai kl.
13.00
Jarðfræðiferð um
Revkjanes
Farið verður um Hafnir,
skoðað hverasvæðið á
Reykjanesi, gengið á
Valahnúk, komið til
Grindavikur og viðar.
Leiðbeinandi: Jón Jóns-
son jarðfræðingur. Verð
kr. 2000,- gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðarmið-
stöðinni að austanverðu.
Ferðafélag Islands.
Sunnudagur 21. mai.
1. Kl. 9.00. Skarðsheiði.
Heiðarhorn 1053 m.
Fararstjóri: Tómas
Einarsson.
2. kl. 13.00 Vifilsfell (655
m.) 6. ferð.
„Fjall ársins 1978”
Fararstjóri: Finnur
Fróðason. Verð kr. 1000,-
gr. v/bilinn. Gengið úr
skarðinu við Jósepsdal.
Einnig getur göngufólk
komið á eigin bilum' og
bæst i hópinn við fjalls-
ræturnar. Allir fá viður-
kenningarskjal að göngu
lokinni. Ferðirnar eru
farnar frá Umferðarmið-
stöðinni að austanverðu.
Fritt fyrir börn með for-
eldrum sinum.
Ferðafélag Islands.
Spáin gildir fyrir
fóstudaginn 19. mars.
Hrúturinn
21. mars—20. april
Taktu enga áhættu i
dag á neinu sviði.
Farðu varlega i um-
ferðinni og haltu þig
sem mest heima við.
Nautiö
21. april-21. mai
Þú hefur mikinn
áhugaá viðskiptum og
breytingum núna.
Þetta er lika heppileg-
ur timi til allra breyt-
inga. Þú færð viður-
kenningu fyrir vel
imnin störf.
Tviburarnir
22. mai—21. júni
Tengsl þin við aðra
geta verið i hættu
vegna ólikra skoðana
ef ekki er beitt fyllstu
háttvisi. Gættu vel að
orðum þinum og hugs-
aðu áður en þú talar.
Krabbinn
21. júr.í—23. júii
Þú færð góðar hug-
myndir sem þú skalt
fylgja vel eftir i dag.
Þinir nánustu styðja
vel við bakið á þér.
Ljóniö
24. júii—23. ágúst
Þetta er ekki góður
dagur fyrir samskipti
við mikilvæga per-
sónu. Réttast er fyrir
þig að draga þig i hlé
þar til aðstæður hafa
breyst.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Þetta er góður dagur
til að framkvæma
áætlanir sem lengi
hafa verið á prjónun-
um, en gerðu það
hávaðalaust
Vogin
JPjj! 24. sept. —23. okt
Þú hefur lengi gengið
meðhugmyndir um að
breyta til bæði á
vinnustað og heima. I
dag færðu tækifæri til
að endurskoða þessar
hugmyndir i nýju
ljósi.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Þú hefur gott af þvi aö
hitta sem flest fólk um
þessar mundir. Lang-
þráð takmark er i
augsýn. Farðu út að
skemmta þér i kvöld
eða fáðu vini þina
heim til þin.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
I dag kann að koma
upp misskilningur
milliþinogfélaga þins
eða maka. Vertu gæt-
inn fyrri hluta dags-
ins, annarskemur það
illa niður á þér seinni
partinn.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Fréttir langt að hafa
mikil áhrif á þig.
Gættu þess að sýna
eldra fólki háttvisi.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
Félagi þinn er eitt-
hvað óánægður með
Þ»g -
Fiskarmr
20. febr.—20."Snan>’
Þú kannt að veröa
fyrir óþæginduin i
sambandi við vini þina
og f járniál. Reyndu að
halda fjárútlátunum i
algeru lágmarki.