Vísir - 22.05.1978, Page 3

Vísir - 22.05.1978, Page 3
VISIR Mánudagur 22. mai 1978 3 RAFEINDATÆKI ! FISKISKIPUM f 'í’>Fa Rahjá Miöúnrrsfðð Dýptorm&lir i Spnarrfisklcitcrfœki Gýro~út>av!fi risbjá Sjalfsfýring Vélgœs'ukerfi Rafeindatskni teygir sig vlftar en menn gera sér almennt grein fyrir. t einu fiskiskipi kemur hún tii dæmis við sögu i öllum þessum liftum. Páll nefndi fleiri dæmi um islensk rafeindatæki. Hér hafa verið hönnuð og smiðuð rafeinda- tæki til að gera segulmælingar úr flugvél og jafnframt þvi voru smiðuð tæki sem héldu flugvél- inni sjálfkrafa á gefnum mælilin- um með hjálp merkja frá Loran- stöðvum. Hér hafa verið smiðuð tæki til mjög nákvæmra staðarákvarð- ana, með hjálp merkja frá gervi- tunglum. Hér hafa verið smfðað- ar meira en fjörutiu siritandi jarðskjálftastöðvar og I fram- haldi af þvi er verið að hanna mjög áhugavert kerfi til full- komnari skráningar á jarðskjálft um. Hér hafa veriö hannaðir og smiðaðir um fimm hundruð gjaldmælar fyrir leigubifreiðar, og fleira og fleira mætti telja. Páll sagði að stofnkostnaður væri ekki dýr i þessum iðnaði: „Hundrað tonna vélbátur kostar um 300 milljónir króna. Fyrir um helming þessarar upphæðar mætti byggja upp myndarlegt rafeindafyrirtæki sem gæti leyst þýðingarmikil verkefni og skilað arði á við besta fiskibát”. —ÓT. Róðinn aðstoðar- framkvœmdastjóri Borgarspítalans Jóhannes Pálmason iög' fræðingur sem starfað hefur sem skrifstofustjóri Borgar- spitaians frá april 1972 hefur verið skipaður aðstoðarfram- kvæmdastjóri spitaians. Jóhannes lauk prófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1964, varð cand. juris frá Háskóla islands 1971, stundaði nám i sjúkrahússtjórn við Nord- iska HSlsovárdshögskolan i Gautaborg 1974-75. Hann hefúr verið fullh-úi Starfsmannaráðs Borgarspitalans i stjórn sjúkra- stofnana Reykjavikurborgar frá janúar 1975. Jóhannes er kvæntur Jóhönnu Arnadóttur og eiga þau 3 dætur. Jéfc»i*i Pálmason UTSYN VANDAÐ, ÓDÝRT OG ÖRUGGT COSTADELSOL SÓLRÍKASTA BADSTRÖND EVRÓPU PANTID RÉTTU FERDINA STRAX! Austurstræti 17, símar 20100 og 26611 /d v -AHit-áí- Almenna bókafélagið: Greiddi 10 milljónir í höfundarlaun 1977 Mikil söiuaukning varft á siðasta ári hjá Almenna bóka- félaginu, efta um 66 af hundrafti, og reyndist hagnaður af starf- seminni. Á árinu greiddi félagift yfir 10 milijónir króna i höfundarlaun. Þetta kom, meðal annars, fram á aðalfundi Almenna bókaféiagsins, sem haldinn var i fyrradag. I upphafi fundarins minntist fundarstjóri Karls Kristjáns- sonar, fyrrv. alþingismanns, er lést á árinu, en hann var einn af stofnendum félagsins. Karl Kristjánsson sat í stjórn AB frá upphafi og var formaður þess s.l. 7 ár. I skýrslu stjórnar kom m.a. fram aö á árinu 1977 gaf félagið út 28 bækur auk fjölda endur- prentana. Hefur félagið að jafnaöi gefið út um 30 bækur árlega undanfarin 10 ár. A undanförnum árum hefur AB ásamt Iceland Review tekið þátt i hinni alþjóölegu bóka- sýningu i Frankfurt og kynnt þar islenskar bækur. Hefur nokkur árangur náðst hjá þessum fyrirtækjum aö selja islenskar bækur erlendum útgáf ufyrirtækjum. Félagiö hefur notið aðstoöar Otflutningsmiðstöðvar iðnaðar- ins á syningum þessum. I st jórn Almenna bóka- félagsins voru kjörnir: Baldvin Tryggvason formaður Daviö Oddsson Erlendur Einarsson Gylfi Þ. Gfslason Halldór Halldórsson Jóhann Hafstein Jón Skaftason Formaður útgáfuráös er Tómas Guðmundsson og aörir i útgáfu- ráðinu eru: Björn Bjarnason Guðmundur G. Hagalin Höskuldur Ólafsson Indriöi G. Þorsteinsson Jóhannes Nordal Kristján Albertsson Matthias Johannessen Sturla Friðriksson Blaðburðarhappdrœtti Vísis: Aprílhjólið fór til Eyja Það er augljóst að það borgar sig að bera út Visi. Fyrir utan iaunin býður blaðburðarhapp- drættiðupp á fjölbreytta vinninga mánaðarlega. Það var Hafdis Hannesdóttir, 12 áray i Vestmannaeyjum, sem hlaut SCO-reiðhjólið frá Ernin- um, sem var aðalvinningurinn i april. Hún sést hér taka við hjól- inu hjá Mörtu Karlsdóttur, eigin- konu Helga Sigurlássonar, um- boösmanns Visis i Eyjum. ,,Ég er búin að bera Visi út sið- an i september 1977”, sagði Haf- dis” og ber út á svæðinu frá miö- bæ Vestmannaeyja og allt austur að nýja hraunkantinum”. Þess mágeta, að Hafdis stendur sig með miklum sóma i þessu starfi fyrir VIsi, og hefur aldrei fengið kvörtun i sambandi við út- buröinn. Þess má lika geta, að auk reiöhjólsins frá Erninum voru dregnar út sex tölvur og tölvuúr framleidd hjá Texas Instru- ments, en Þór h.f. hefur umboð fyrir þá gripi. Biaðburðarhappdrættið heldur áfram og veröa sams konar vinningar einnig dregnir út i mai og júni. 'æSBSmil i %r *m 'i|g|||SggPr va iiliffln ’' i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.