Vísir - 19.06.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 19.06.1978, Blaðsíða 2
Hverju viltu spá um úrslit alþingiskosninganna í Vestf jarðakjördæmi? Þorsteinn Sigfússon: Ég held a6 þetta veröi óbreytt. Ég vona a6 Sjálfstæöisflokkurinn haldi sfn- um þremur. Halldór Jónsson: Ég vona aö viö Vestfiröingar fáum aö halda okkar sjö þingmönnum. Þetta breytist ekkert og Kjartan kemst liklega ekki inn. Magnús Kristjánsson, starfs- maöur hjá Kubb: Eins og málin standa nú bendir allt til aö Kar- vel komist inn. Kjartan hefur margt fram yfir Sighvat og óg geri frekar ráö fyrir þvl aö hann nái kosningu. Þaö er nokkuö öruggt aö þeir fella Gunnlaug Finnsson. Gestur Halldórsson fram- kvæmdastjóri: Kratar fá kjör- inn mann. Sjálfstæðismenn halda sinum tveim kjördæma- kjörnum. Framsókn fær einn. Karvel heldur ekki sinu og miö- aö viö þaö sem Alþýðubanda- lagiö bætti viö sig I bæjar- stjórnarkosningunum veröur Kjartan kjördæmakjörinn. Guömundur Halldórsson stýri- maöur á Guöbjörgu IS: Ég vil litlu spá. Viö höfum lítiö veriö I landi og ekki gefist tækifæri til aö fyígjast meö. Ég vil ekki trúa þvi aö Kjartan komist inn. Þetta gæti oröiö óbreytt. Mánudagur 19. júni 1978 VISIB mannfjöldi sótti útiskemmtunina á Arnarhóli eins og þessi mynd rjár skrúögöngur fóru um Reykjavik frá Hlemmtorgi, Mikiatorgi, og undlaug Vesturbæjar aö Lækjartorgi. Verkalýösins iék á Lækjartorgi — þar haföi veriö komiö fyrir. i heilmiklu vikingaskipi ber meö sér. Visismynd JA. Unga fólkiö lætur sig sjaldnast vanta á samkomur 17. júni. Saklausir nesjamenn sendir í rógsferð Yfirleitt reyna stjórnmála- flokkar aö haga samvinnu sinni þannig, aö hún hengi ekki til þerris kjarkleysi og aumingja- skap eöa undanbrögö viö sam- eiginlega ábyrgö. Deilurnar um kauphækkunarákvöröun meiri- hluta borgarstjórnar i Reykja- vik, en sá meirihluti er tæplega mánaðar gamall, benda til þess aö ineira sé hirt um komandi þingkosningar en heilindi i sam- starfi. Má i rauninni lita á þaö sem sérstaka tilraun um þol- gæöi hvernig samstarfsflokkar Alþýöubandalagsins i borgar- stjórn bregöast viö bakmáls- árásum bandalagsmanna út af .þvi, aö ckki var farið eftir heit- um froöufallsloforöum um full- ar visitölubætur á kaup meöan stóö yfir sú hriö aö freista aö fella fyrrverandi meirihluta, og þá eins og nú var haft aö kjör- oröi aö kjarabaráttan færi fram i kjörkiefanum. Þegar upp var staöiö sáu hinir skynsamari aöilar i Alþýðubandalaginu, fólk á borö viö Sigurjón Pétursson og öddu Báru Sigfúsdóttur, aö ekki var viölit, vegna fjárhags- stööu borgarsjóös, aö greiöa fullar visitölubætur á laun nú þcgar eöa yfirleitt á gildandi samningstima. Þessu varö æsta liðið i borgarstjórnarmálefnum Alþýöubandalagsins aö kyngja, og læröist þvi um leiö, aö annaö er aö standa i ræöustól i aöfara kosninga en standa viö orö og gjöröir eftir kosningar. Hafa einkum margir nýliöar flaskaö á þessari staöreynd, og svo virðist enn hafa oröiö. Nú er staöreyndin sú, aö Al- þýöubandaiagiö hefur dregiö sér stóran hluta þeirra atkvæöa, sem Framsóknarflokkurinn haföi I Reykjavik. Framsóknar- flokkurinn er þvi i sérstaklega veikri stööu gagnvart bandalag- inu, og er varla bætandi á þaö hörmungarástand. En þeir, sem eru pólitiskt ósvífnir hafa nátt- úrlega strax séö þegar kaup- hækkunarloforöin klúöruöust, aö komiö var kjörið tækifæri til að láta Framsókn vorkennast enn meir en orðiö var. Þess vegna þótti henta aö hafa i hvislingum, aö Kristján Bene- diktsson heföi ráöiö þvi aö ekki fengust fullar visitölubætur á launin, eins og Alþýöubandalag- iö hafði lofaö fyrir borgar- stjórnarkosningarnar. Saklaus- ir nesjamenn froðufella nú yfir þvi i hverju horni, aö allt sé þetta þrjótinum Kristjáni Bene- diktssyni aö kenna, en tvennum sögum fer af þvi aö einn borgar- fulltrúa, sem á sæti i stjórn BSRB, hafi látiö orö falla á þá lund, aö Kristján hafi ráöiö þessu. Sannleikurinn i þessu máli mun vera sá, að Sigurjón Pét- ursson kom meö launatillögurn- ar og lagöi þær fyrir Björgvin og Kristján, sem samþykktu þær óbreyttar. Launatillögurnar eru þvi samdar i Alþýðubandalag- inu aö öllu leyti, og ættu þeir, sem treystast til þess, aö and- mæla þvi. Þótt hentugt sé I að- fara þingkosninga aö senda sak- lausa nesjamenn af staö til aö kenna cinhverjum um svikin kosningaloforö Alþýðubanda- lagsins, breytir þaö engu um staðreyndir málsins. Þetta mál varpar stórum svip yfir dálitiö samfélag. Alþýöu- bandalagsmenn geisast nú fram i kosningahrið og heita öllum öllu, aöeins ef fólk fáist til aö færa kjarabaráttuna inn i kjör- kiefana. Forusta Alþýöubanda- lagsins veit fullvel, aö ekki ná þeir meirihluta á þingi aö þessu sinni, og þess vegna mun ein- hver samstarfsaöili þeirra þurfa aö bera byröar þess aö kjarabaráttan leysist ekki i kjörklefanum. A meöan svo er má láta hina saklausu nesja- menn trúa hverju sem talaö er um hina málefnalegu gjörspilltu samstarfsmenn. Þegar svo náöst hefur æskilegur meirihluti fyrir atbeina saklausra nesja- manna, þarf engum aö svara iengur hvorki upp á laun eöa annaö. Þá veröur vinnulöggjöf- in ekki pappirsins viröi lengur. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.