Vísir - 19.06.1978, Síða 6

Vísir - 19.06.1978, Síða 6
c Mánudagur 19. júnl 1978 Umsjón: Katrín Pálsdóttir IRA SKIPU- LEGGUR NÝJA SÓKN — tíu ár síðan átökin á Norður-írlandi 3 í þessum mánuði eru tíu ár siðan óeirðirn- ar hófust á Norður-ír- landi. Þennan tima hafa um tvö þúsund manns týnt lifi og um tuttugu þúsund særst. Irski lýöveldisherinn hefur ekki látiö eins mikiö á sér bera siöustu árin og t.d. á árunum kringum 1970. Þaö er kannski ekki nema von, þvi leiötogar hans eru nú flestir f fangelsum, annaö hvort á Noröur-írlandi eöa i Bretlandi. Taliö er aö um eitt þúsund meö- limir lýöveldishersins séu i fangelsum. Þaö er ekki þar meö sagt aö starfsemihansséaö lognastútaf. 1 nýlegum skýrslum um starf- semi hans sem breska lögreglan hefur komist yfir kemur fram aö nú sé veriö aö endurskipuleggja starfsemi IRA. Þaö kemur fram aö sprengjum veröur beitt áfram ibaráttunniimeira mælien áöur. Taliö er aö lýöveldisherinn hafi nú yfir nægu fjármagni aö ráöa. Þúsundir breskra her- manna i Londonderry Ef marka á upphaf óeiröanna viö einhvern ákveöinn atburö, þá má nefna atvik sem geröist i þorpi sem nefnt er Caledon. Ariö 1968 var ibúöarhúsnæöi Uthlutaö einhleypri konu sem var mót- mælendatrúar. Kaþólsk fjöl- skylda haföi einnig sótt um aö fá húsnæöiö. Hún vildi ekki una þvf aö fá ekki húsnæöiö og mótmælti meö því aö setjast þar fyrir. A þessu ári mögnuöust deilur milli kaþólskra og mótmælenda mikiö. Sifellt var aö koma til átaka milli hópanna. Þaö má segja aö andrúmsloftiö hafi ýtt undir mótmælaaögeröir. Stúdentaóeiröir voru á þessum tima í Paris. Kynþáttaóeiröir i Bandarikjunum. En hvergi gekk þaö eins langt og á Irlandi, þar sem blóöbaö varö úr. Þaö má segja aö soöiö hafi upp úr i Londonderry áriö 1969. Þá kom fyrst til skotbardaga milli átakahópanna. Leiötogi kaþólikka á þeim tima var Bernadetta Devlin sem hvatti til Arið 1972 létust tæplega fimm hundruð manns I átökunum i Noröur- Iriandi. Nú sem af er þessu ári hafa 36 manns látiö lifiö. Taliö er aö IRA menn séu aö skipuleggja starf sitt aö nýju til aö hefja nýja sókn. haröra átaka. Hlaöin voru götu- vfgi i Londonderry og götubar- dagar voru tiöir. 36 hafa fallið sem af er árinu Lýöveldisherinn IRA hefur ekki látið mikiö tilsin takaá þessuári. Þaö sem af er árinu hafa 36 manns fallið. Þaö er ekki há tala miöaðviö áriö 1972 þegar tæplega fimm hundruö manns féllu i átök- um milli mótmælenda og kaþólskra. Svo viröist sem liösmönnum IRA hafi gengiö ílla aö útvega sér sprengiefni undanfariö. Engar meiri háttar sprengingar hafa veriö sprengdar undanfarna mánuöi. Nokkuöhefur boriö á litl- um eldsprengjum sem hafa sprungið á almannafæri. Breskyfirvöldhafa gengiö hart fram i þvi aö fangelsa leiötoga IRA. Leiötogar þeirra flestirsitja núi'fangelsi.Taliöeraöum fimm SJALFSTÆÐI GEGN SOSIALISMA ÚTIFUNDUR SJÁLFSTÆÐISMANNA i REYKJAViK Á LÆKJARTORGI fimmtudaginn 22. júní kl. 18 DAGSKRÁ: Fundurinn hefst með ávarpi Birgis ísl. Gunnars- sonar, borgarfulltrúa, sem verður fundarstjóri. Þá munu þau Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra, Pétur Sigurðsson, alþingismaður og Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, flytja stutt ávörp. LÚÐRASVEITIN SVANUR LEIKUR FRÁKL. 17:30. FRAM TIL SIGURS SK hundruö manns séu nú virkir félagar i samtökunum. „Erum enn í sömu sporum.” Einn af leiötogum mótmælenda William Craig sagöi nýveriö aö hann héldi aö samtök IRA á Ir- landi væru aö liöa undir lok. Hann sagöi aö þrátt fyrir baráttuna i þau tiu ársem húnhefur staöið þá stæöu menn enn i sömu sporum ogfyrr. Aö visu væriekki hægt aö tala um misrétti milli kaþólikka og mótmælenda lengur. Craig sagöi aö nú væru menn ruglaöir i riminu og enn erfiöara aö átta sig á stööunni en fyrir tiu árum. Bretar hafa ekki I huga aö fara meö hermenn sina úr land- inu. Þvi er stjórnað frá London og þar hafa írar litil áhrif, segir Craig. Irskir stjórnmálamenn reyna hvaö þeir geta til aö fá Breta til aö slaka dálitiö á stjórnartaumnum. Nú eru um þrettán þúsund her- menn i landinu. Einnig hefur lög- regluliöiö veriö styrkt. I London- derry þar sem búa um 1,5 milljónir manna eru um tuttugu þúsund lögreglumenn sem styöja viö bakiö á hermönnum. Kaþólikkar og mótmælendur vinna saman aö ýmsum sveitar- stjórnarmálum. Þá viröast þeir setja ágreininginn til hliöar. Þrátt fyrir minnkandi umsvif IRA þá hafa þeir ekki gefist upp i baráttunni. Þeir stefna aö þvi aö koma Bretum úr landi og koma á marxisku stjórnskipulagi á ír- landi. IRA hefur úti allar klær til að afla sér fjár og nýlega frömdu liösmenn þeirra stærsta rán sem framiö hefurveriöá Irlandi. Þeir rændu bil sem var að flytja peninga miUi staöa. Þrátt fyrir aö billinn hafi veriö vel varinn og veröir allt f kring um hann þá tókstliösmönnum IRA aö komast burt meö eina milljón banda- rikjadala. Þessa peninga munu þeir nota til aö byggja upp sókn sina aö nýju. Nýjir leiötogar koma I staö hinna sem sitja i fangelsi en þaö tekur tima aö skipuleggja starfiö aö nýju og enginn veit hvenær IRA lætur til skarar skriöa aö nýju. —KP Laus staða Staöa aöstoöarskólastjóra viö Menntaskóiann viö Sund er laus til umsóknar. Samkvæmt 53. gr. reglugerðar nr. 270/1974 um mennta- skóla, skal aöstoöarskólastjóri ráöinn af menntamála- ráöuneytinu til fimm ára i senn úr hópi fastra kennara á menntaskólastigi. Umsóknir um stöðu þessa, ásamt upplýsingum um náms- feril og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 10. júll n.k. Menntamálaráöuneytiö, 13. júni 1978. Vana menn vantar strax i eftirtalin störf: C02-suðu, logsuðu og aðstoðarmenn i verksmiðju okkar v/Háteigsveg. Upplýs- ingar hjá verkstjóra á staðnum. Hf. Ofnasmiðjan Háteigsvegi 7 íiniiiiiiil' 3Z71 UTILUKTIR Hinar vinsœlu ítölsku útiluktir komnar aftur. Sendum í póstkröfu RAFTÆKJAVERSLUN H.G. GUÐJÓNSSONAR Suðurveri, Stigahlið 45-47 Simar 37637 — 82088 I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.