Vísir - 19.06.1978, Síða 12

Vísir - 19.06.1978, Síða 12
Mánudagur 19. júnl 1978 VISIR BMW 323 - trylli- tœki í vasabroti Þeir eru farnir aö sjást hér á götunum, BMW 323 meö sex strokka 143ja hestafla vél, og i eriendum bilablööum segja þeir aö loksins sé kominn fram veröugur arftaki BMW 2002, tiltölulega litill bíll, en þrunginn gifurlegri orku og aksturseigin- leikur. Sex strokka vélin gefur möguleika á viöbragöi innan viö niu sekúndur upp i hundraö og hámarkshraöa milli 190 og 200 kilómetra á klukkustund. Enda þótt verksmiöjan telji bilinn sparneytinn, engu siöur en f jög- urra strokka bræöur hans, vex eyöslan þó skiljanlega ef menn eru alltof frjálslegir meö ben- singjöfina. Billinn fær hól fyrir aksturseiginleika og hemla, en vélin þykir nokkuö hávær. Cadillac-tölvan svarar mörgum spurningum. Tölvutœkni loks- ins í bílana Á sama tima og skólastrákar eiga raf- eindatölvur og tölvu- tæknin er komin inn á hverja skrifstofu og heimili, virðist ætla að ganga seint að taka þessa ódýru og góðu tækni i þjónustu bileig- enda. En nú viröist vera aö rofa til, og þaö er Cadillac, sem riöur á vaöiö og býöur upp á sérstakt tölvuborö i Seviile, þar sem pinulltill „rafheili” svarar ýms- um spurningum. Þaö er hægt aö ýta á hnapp og þá sést hver ben- sineyöslan á þvl augnabliki samsvarar mörgum lltrum á hundraöiö. (I einkaflugvélum hefur veriö hægt aö fá bensín- eyöslumæli um langt árabil). Einnig sést hver eyöslan hefur veriö aö jafnaöi siöan feröin hófst, hver meöalhraöinn hefur veriö, hve margir kflómetrar eru eftir þar til komiö er á áfangastaö, hve hratt þarf aö aka til þess aö komast þangaö á tilsettum tima og einnig hvenær maöur kemur þangaö ef haldiö er óbreyttum hraöa. Meö því aö ýta á aöra hnappa má sjá, hve langt er hægt aö komast á því bensíni, sem eftir er í geyminum, sé haldiö sama hraöa, hvaö klukkan er, hve hratt vélin snýst, hve mikil helösla er á rafgeyminum, hit- inn á kælivatninu o.s.frv. Tjöld, svefnpokar, tjalddýnur, vindsœngur og annar viðleguútbúnaður í miklu úrvali Póstsendum Póstsendum. TÓíTlSTUnDRHÚSID HF Laugauogí lSí-Reufcjauik s=21901 Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstceðisflokksins er í Valhöll, Háaleitisbraut 1 - Símar: 84302 og 84037 Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrif- stofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaða- ' kosning fer fram i Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. SAAB-verksmiöjurnar leggja nú æ meiri áherslu á Banda- rikjamarkaöinn, og hafa nú komiö fram meö nýja gerö, SAAB 900 , sem standast á allar öry ggiskröfur, sem geröar veröa þar vestra áriö 1984. Framendin er lægri og lengri en á SAAB 99 og framtúöan nær einnig lengra niöur, billinn er fimm sentimetrum lengri á milli hjóla en 99-billinn, og margt fleira mætti telja, sem veldur þvi aö þessi bfll er I flokki hinna vönduöustu og bestu. Vélar er hægt aö fá allt frá 108 upp i 145 hestöfl, og er kraft- mesta vélin meö forþjöppu, sem nú gerist æ algengara. 19092 SÍMAR 19168 Höfum til kaups og sölu allar gerðir og tegundir bíla Opiö alla daga til kl. 7 nema sunnudaga. Opiö i hádeginu. NYR TOPP-SAAB BILAVARAHLUTIR Ford pickup '66 Volvo duet '65 Rambler American '67 Moskvitch '72 Chevrolet Impala '65 Skoda 100 '72 Cortina '67-70 BÍLAPARTASALAN Hoiðatum 10, simi 1 1397. Opið fra kl 9-6.30, lauqardaga kl. 9 3 oy sunnudaqa k I 13 x- ■ - - V... .1!....-> Omar Ragnarsson. skrifar um ífHv1 bíia.i: :

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.