Vísir - 19.06.1978, Page 15

Vísir - 19.06.1978, Page 15
VTSIR Mánudagur 19. júni 1978 19 Ralllkynning Vísis og BÍKR: NÚ ERU ÞAÐ ÞEIR HALLDÓR OG ÚLFAR Fiat Halldórs Jónssonar fyrir Skeifurallió i vor. Útlit bilsins hann- aöi auglýsingastofan ABC. I rallkynningunni i dag veröa kynntir þeir Halldór Jónsson og Úlfar Hauksson. Halldór er 27 ára Akureyringur, viðskipta- fræöingur aö mennt, giftur og tveggja barna faöir. Hann er framkvæmdastjóri hjá heild- sölufyrirtæki i Reykjavik. Jafn- framt er hann þjálfari I blaki og leikmaöur meö tS. Aöur stundaöi hann fótbolta og frjáls- ar iþróttir. Úlfar Hauksson er einn- ig frá Akureyri, 26 ára gamall viöskiptafræöingur, og starfar hjá Akureyrarbæ. Hans áhugar- máleru samgöngutæki og veiöi- skapur. Þeir félagar hafa kqipt I fjórum af þeim fimm keppnum sem haldnar hafa veriö. tfyrsta ralli á tslandi 1975 uröu þeir i fyrsta sæti af um 50 keppendum, en i ’76-rallinu uröu þeir fyrir þvi óhappi aö lenda út af. 1 Páskaralli BtKR 1977 höfnuöu þeir i4. sætiogi 6.sæti í Skeifu- rallinu i vor. BQlinn sem þeir félagar aka er Fiat 128 rall, ár- gerö 1974. Þessum bil er búiö aö breyta einna mest af þeim raU- bilum sem nú eru i gangi. Vél- inni er búiö aö breyta úr 67 hö/din i 120 hö/din, meö nýjum knastási, stifari ventlagormum, slipaöri soggrein, útblásturs- flækju, tveim tvöfóldum Weber- blöndungum og oliukæh svo eitthvaö sé nefnt. Einnig er búiö aö styrkja bUinn og fjaörabún- aöinn, setja Bilstein-gasdemp- ara undir hann, og hliföar- pönnu en alls eru aö um 50 atriöi, sem gerö hafa veriö viö bilinn frá upphafi. I keppn- um aka þeir félagar eftir Halda Speedpilot, og Halda Twinmast- er. Þau fyrirtæki sem styrkt hafa þá Halldór og Úlfar tíl keppni eru: G.T. búöin, Fiat umboöiö Daviö Sigurösson, Rakarastofan Figaró, Smur- stööin Hafnarstræti 23, Abyrgö h.f., Austurbakki, Bifreiöaverk- stæöi Hreins Halldórssonar, Byggingarvörur h.f., Vélar og Verkfæri, og Lee Cooper. „Arangur I rallakstri byggist á samvinnu og skilningi þeirra sem aka saman.” segir HaUdór. ,,An fuUkomins trausts næst enginn árangur. Okumaöur og aöstoöarökumaöur veröá aö treysta hvor öörum, og bilnum skal aka af tilfinningu. Allir vUja sigra, en takmarkiö er aö ljúka keppni. Þaö getur aöeins einn sigraö I hverjum flokki, en þó má ekki gleyma aö árangur annarra er oft mjög athygtís- veröur. A næstunni verður hvUd hjá okkur, aö minnsta kosti á eigin bU, en áhuginn hefur þó ekki minnkað og vonumst viö tíl aö komast fyrr en siðar i slaginn á ný á nýjum sérsmiöuöum raU- bU.” Úlfar Hauksson og Halldór Jónsson viö bilinn sem þeir sigruöu f fyrsta rallakstri á Islandi, 1975. LAUSAR STÖÐUR Viö tannlæknadeild Háskóia tslands eru eftirtaldar stööur lausar til umsóknar. 1. Lektorsstaöa f tannholsfræöi. 2. Lektorsstaöa I gervitannagerö meö sérstakri kennslu- skyldu I partagerö. 3. Hlutastaöa lektors (50%) I röntgenfræöi og oral diagn- osis. 4. Hlutastaöa lektors (50%) staöa f bitfræöi meö kennslu- skyldu f formfræöi. 5. Hlutastaöa lektors (37% staöa) i tannvegsfræöi. Stöðurnar veitast allar til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 15. júlin.k. Umsóknum skulu fylgja ýtarlegar upplýsingar um ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferil og störf og skulu þær sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk. Menntamálaráöuneytiö, 13. júni 1978. Laus.staða Staða varaskattstjóra Skattstofu Reykja- víkur er laus til umsóknar. Varaskatt- stjóri er staðgengill skattstjóra ög gegnir jafnframt störfum skrifstofustjóra. Umsóknarfrestur er til 9. júli 1978. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 15. JÚNÍ 1978. Laus staða Staöa hjúkrunarfræöings viö skólana á Laugarvatni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 20. júli nk. Menntamálaráðuneytiö 13. júnf 1978. Verslunarhúsnœði Til leigu á besta stað i miðbæ Kópavogs 80 ferm. húsnæði á 1. hæð. Tilboð sendist auglýsingdeild Visis merkt „Viðskipti” fyrir 24/6. OFNAR Á LAGER TIL AFGREIÐSLU STRAX! Eigum f.yrirliggjandi HELLUOFNA, framleidda skv. Islenskum Staðli ÍST 69.1 ISO Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðslu- afsláttur. Merkið sem tryggir gæðin. HF OFNASMIÐJAN HATEIGSVEGI 7, SÍMI 21220 Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánucfegi ^ föstudags. Afhendum vöruna á byggingsr- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarfausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við fiestra hæfi. 97-TJTO Kvdd ca hilgarsin'i 93-7355 «v— Fiaðrir Eigum óvallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scaniu vörubifreiða. utvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.