Vísir - 19.06.1978, Qupperneq 18

Vísir - 19.06.1978, Qupperneq 18
22 Mánudagur 19. júnl 1978 VISIR Hvöt - Félag sjólfstœðiskvenna í Reykjavík heldur fund í dag mónudaginn 19. júní Á DEGI ÍSLENSKRA KVENNA með konum sem eru i framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn i Reykjavik i kosningum til Alþingis 25. júni n.k. Fundurinn hefst kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Flutt verða stutt ávörp: Þuriður Pálsdóttir syngur við undirleik Jórunnar Viðar Jónina Gisladóttir leikur á hljóðfæri Kaffiveitingar Fundarstjóri: Margrét S. Einarsdóttir Fundarritari: Kristin Sjöfn Helgadóttir ALLT SJÁLFSTÆDISFÓLK VELKOMID Ragnhildur Helgadóttir í framboði til Alþingis: Geirþrúöur Hildur Bernhöft Elin Pálmadóttir Jóna Siguröardóttir Þuriöur Jórunn Jónina Margrét Kristin Sjöfn FRÁ MENNTASKÓLANUM VIÐ HAMRAHLÍÐ Forfalla- eða stundakennara vantar að Menntaskólanum við Hamrahlið næsta skólaár. Kennslugreinar STÆRÐFRÆÐI og EÐLISFRÆÐI. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans, þar sem tekið verður á móti umsóknum. Umsóknarfrestur er til 30. júni. REKTOR Laus staða Staöa fulltrúa viö Menntaskólann viö Sund er laus tii um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, fyrir 10. júli n.k. Menntamálaráöuneytið, 13. júni 1978. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu harmonikuhurðiti leysir vandanri. fH Er þetta hægt MATTHÍAS... Lindargötu 25 - simar 13743 • 15833 KOSNINGAGETRAUN RAUÐA KROSSINS Helgi S k ú 1 i Kjartansson cand. mag. Grettisgötu 17 ÉG SPÁI: Svona einfalt er að vera með. Klippið þessa spá út og berið saman við aðrar sem birtast. ALLIR MEÐ! + RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSJÓÐUR Nauðungaruppboð sem auglýst var 112. 15. og 17. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Hraunkambur 4 neöri hæö, Hafnarfiröi þingl. eign Halldóru Tryggvadötttur, fer fram eftir kröfu Guöjóns Steingrfmssonar hrl., Veödeildar Landsbanka Is- lands og Innheimtu Hafnarfjaröar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. júni 1978 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 7 og 10. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Kriuhólum 2, talin eign húsfélagsins fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri miöviku- dag 21. júni 1978 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið f Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 81., 83. og 84. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1976 á eigninni Sléttahrauni 26, ibúö á 3. hæö t.h. Hafn- arfiröi, talin eign Emils Arasonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjaröar og Innheimtu rlkissjóös á eign- inni sjáifri fimmtudaginn 22. júni 1978 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 90., 95. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1977 á fasteigninni Duusgata 1 (fasteignir Keflavfkur hf. frystihús og fl.) Keflavfk þinglesin eign Keflavikur hf. fer fram á eignunum sjálfum að kröfu Fiskveiðisjóös lsiands fimmtudaginn 22. júnf 1978 kl. 14. Bæjarfógetinn i Keflavik. Fjöldi þingmanna er veröur Alþýðubandalag 11 14 Alþýðuflokkur 5 10 Framsóknarflokkur 17 14 Samtök frjálsl. og vinstri manna 2 0 Sjálfstæðisflokkur 25 21 Aörir flokkar og utanflokka 0 1 Samfals 60 60 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102., 105. og 107. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1977 á eigninni Mávahrauni 4, Hafnarfirði, þingl. eign Jóns Páls Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri miövikudaginn 21. júnf 1978 kl. 1.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nuuðungaruppboð sem auglýst var f 74., 75. og 76. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Ránargrund 5, Garöakaupstaö, þingl. eign Hlyns Ingimarssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnr i Reykjavik, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. júni 1978 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.