Vísir - 27.06.1978, Blaðsíða 2
I>riftju(lagur 27. júnl 1978
VISIR
SVONA VERÐUR 100. LÖGCJAFARÞINGIÐ SKIPAÐ
Samkvæmt niðurstöð-
um alþingiskosninganna
1978 er nú Ijóst hvernig
það þing, sem kemur
saman í haust, verður
skipað. Þetta verður
hundraðasta löggjafar-
þing Islendinga.
Lesendum Vísis til
glöggvunar höfum við
raðað þingliðinu upp hér
á siðunní, en eins og Ijóst
er oröið, munu jafnmarg-
ir þingmenn skipa þing-
flokk Alþýðubandalags-
ins og þingflokk Alþýðu-
flokksins, eða 14 hvorn
flokk. I þingflokki Fram-
sóknarflokksins verða 12
þingmenn og i þingflokki
Sjálfstæðisf lokksins 20
þingmenn.
49 þessara manna eru
kjörnir í kjördæmum en
11 hafa hlotið kosningu
sem landskjörnir þing-
menn.
Einsog fram kom í Vísi
i gær eru i hópnum 20
menn, sem ekki hafa áð-
ur átt sæti á Alþingi, eða
réttur þriðjungur þing-
liðsins. Tiu þingmenn
sem buðu sig frám i kosn-
ingunum náðu ekki kjöri.
ÞINGFIOKKUR AIÞYÐUBANDALAGSINS
Kugnur Arnalds
Stclúii Jóusson l.iiftvik
Jóst'psson
llelKÍ F. Seljan (Sarftar
SiKurftsson
Olafur Kagnar Hjörleifur
Grimsson Guttormsson.
Geir
Gunnarsson
ÞINGFLOKKUR ALÞÝÐUFLOKKSINS
Kenedikt
Gröndal
Vilni undiir
Gylfason
Jóhanna
Sigurftardóttir
; V
Kjartan
Jóhannsson
Karl Steinar
Guftnason
Eiftur Guftnason Sighvatur
Björgvinsson
Bragi Magnús H. Björn Jónsson Finnur Torfi Gunnlaugur
Sigur jónsson Magnússon Stefánsson Stefánsson
Bragi Nielsson Arni
Gunnarsson
ÞINGFLOKKUR FRAMSÓKNARFLOKKSINS
Einar
Ágústsson
Halldór E. Alexander
Sigurftsson Stefánsson
Steingrimur
Hermannsson
Ólatur Jó- páll Pétursson
hannesson
Ingvar Gislason
Stefá n
Valgeirsson
Vilh jálmur
Hjálmarsson
Tómas Árnason Þórarinn
Sigurjónsson
Jón Helgason
ÞINGFLOKKUR SJALFSTÆÐISFLOKKSINS
Albert Geir Hallgrims- Ragnhildur
Guftmundsson son Helgadóttir
E 1 1 e r t B
Schram
Gunnar
Thoroddsen
Matthías A.
Mathiesen
Oddur ólafsson Friftjón Þóröar- Matthias
son Bjarnason
Þorvaldur Garftar
Kristjánsson
Fálmi Jónsson Eyjólfur Kon- Jón G.
ráft Jónsson. Sólnes
í Sk.—
Sverrir Eggert Haukdal Guftmundur
Hermannsson Karlsson
Friftrik Sophus- Ólafur G.
son Einarsson
Jósef
Þorgeirsson