Vísir - 27.06.1978, Side 3

Vísir - 27.06.1978, Side 3
3 mr * -- v* -> VISIB PriOjudanur 27. júnl 1978 „Sókn Alþýðuflokks- ins ekki tíma- bundið fyrirbœri" — segir Finnur Torfi Stefánsson „Múr or núna efst I hug þakk- la-ti til jaf nafta r ma nna ú Norhurlandi vestra fyrir þann stuhnin). sem þeir sýndu Al- þýhuflokknum f þessum kosningum", sagöi Kinnur Torfi Stefánsson lögfræhingur, efsti mahur ;í lista Alþýhuflokksins f Norhurlandskjördæmi vestra, I samtali vih Vlsi. Finnur Torfi var ah vonum hress meh hinn mikla sigur Al- þýöuflokksins um land allt og taldi að þaö sem einkum heföi stuölaö aö svo miklum sigri Al- þýöuflokksins væri endurnýjun flokksins hvaö varöar menn, málefni og starfsaöferöir. Hann taldi og aö kjósendur heföu veriö óánægöir meö rikisstjórn- ina og þess vegna kosiö Alþýöu- flokkinn. „Þessiúrslit hafa aö hkindum þau áhrif fyrir mig persónulega aö ég verö aö draga verulega úr eöa jafnvel hætta málflutningi. Annars er þetta svo nýafstaöið aömaöur er varla búinn aö átta Kinnur Torfi Ktefánsson. sig enn.” sagöi Finnur Torfi. ,,En ég vil bara segja þaö aö lokum aö ég trúi þvi aö sókn Al- þýöuflokksins sé ekki tima- bundiö fyrirbæri eöa bóla sem hjaönbeins ogsumir hafa haldiö fram, heldur muni þessi sókn haldast”. —SE ,1 forystu á ððnim vettvangj' segir Guðmundur H. Garðarsson (D) sem féll í Reykjavík Guðmundur H. Garharson var þingmaöur Sjálfstæöisflokksins i Reykjavfk en náöi ekki kjöri. „Ég er nú i for. stuhlutverki á öörum vettvangi (Guömundur er fulltrúi hjá SH og formaður Verslunarmannafélags tslands) og hlýt að vera virkur áfram i þvi sem ég vil berjast fyrir.” „Mér finnst kosningaúrslitin vera mjög alvarleg fyrir Sjálf- stæöisflokkinn. Hann hlýtur nú aö skoöa betur stööu sina I is- lenskum stjórnmálum og taka upp gjörbreytt vinnubrögö, ekki Guhmundur H. Garharsson. sist innanflokks. Ég tel aö alltof mikiö af starfsorku flokksins hafi beinst að innri átökum i staö þess að hann væri virkur útáviöbæði I þvi aö vinna stefnu sinni fylgi og fylgjast meö þeim þjóöfélagsbreytingum sem orðið hafa”. „Ég hef alltaf veriö þeirrar skoöunar aö eftir ósigur eigi menn aö hefjast handa aö nýju og vinna betur, stefna aö sigri aö nýju. Ég er sannfæröur um aö þaö á eftir að koma I ljós, aö þeir flokkar sem núna hlutu mikið fylgi hafa hvorki getu né vilja til aö standa við þaö sem þeir lofuöu.” „Þaö veröur ekki dregin önn- ur ályktun af þessum úrslitum en aö Alþýöubandalagiö og Al- þýöuflokkurinn hljóti aö fara i rikisstjórn til aö tryggja lof- oröum sfnum framgang. Hvort raunhæfur möguleiki er á þátt- töku Alþýöubandalagsins I stjórn fer eftir þvf hve miklu þaö er reiðubúiö aö kyngja af þvi sem sagt var fyrir kosning- arnar.” —ÓT „ Varð fyrir vonbrigðum með þessa miklu sveifíu,, — sagði Guðmundur Karlsson í Vestmannaeyjum ,,É‘g varö fyrir miklum von- brigðum meö þá geysilegu sveiflu sem varð viö þessar kosningar, maöur bjóst svo sem viö éinhverjum breytingum en aö þær yröu svona miklar, þaö hvarflaöi ekki að mér. Og ég tel þaö mikinn skaöa fyrir okkur hér I Suöurlandskjördæmi aö Steinþór Gestsson skyldi ekki ná kjöri”, sagöi Guömundur Karls- son framkvæmdastjóri I Vest- mannaeyjum, 2. maöur á lista Sjálfstæöisflokksins I Suður- landskjördæmi, f viötaii viö VIsL „Aö sjálfsögöu hefur þaö tölu- veröar breytingar i för meö sér fyrir mig persónulega aö veröa þingmaöur. Ég mun til dæmis ekki geta sinnt starfi minu hjá Fiskiðjunni eins og áöur þar sem ég kem til meö að dveljast mikiö i Reykjavik vegna þing- starfa en ekki hef ég samt áhuga á að flytjast til Reykja- vfkur”, sagöi Guömundur aö lokum. —SE Guömundur Karlsson. „Sný mér að bú- skap og kennslu" — segir Gunnlaugur Finnsson (B) sem féll i Yestfjarðakjördœmi (iunulaugur Finnsson. (iunnlaugur Finnsson var þingmahur Framsóknarflokks- ins I Vestf jarhakjördæmi en náhi ekki kjöri. „Ég býst viö aö ég taki upp þráöinn þar sem frá var horfið þegar ég fór á þing. Ég hef stundaö bæöi kennslu og búskap og geröi mér alltaf grein fyrir þvi aö einhverntima mundi ég snúaaftur til þeirra starfa. Þeg- ar menneru valdir til ábyrgöa- starfa, eins og á Alþingi veröa þeir alltaf aö vera viðbúnir þvi aö falla út aftur.” „Ég held aö meginástæðan fyrir þvl aö úrslit kosninganna uröu eins og þau uröu hafi verið sú aö stjórnarflokkarnir höföu ekki jafna aöstööu til aö koma málstaö sinum á framfæri. And- mælin streymdu inn I þvi magni og fengu þaö mikið rúm I fjöl- miölum, aöþaöyfirgnæföi alveg allar rökræöur.” „Éger hinsvegar sannfæröur um aö sá óróleiki sem veriö hefur i' stjórnmálalifinu undan- fariö, er ekki úr sögunni. Þaö á eftir aö koma I ljós hver þau eru þessi ráösem stjórnarandstööu- fiokkarnir telja sig hafa fram aö færa.” „Ég býst viö aö nú fari i hönd löng stjórnarkreppa þvi þaö gengur varla átakalaust aö koma saman vinstri stjórn. Ég mundi telja mjög óæskilegt aö Alþýöubandalagiö yröi áfram utan stjórnar, þaö er nauösyn- legt aö fá aö sjá i reynd þá stefnu, sem þaö hefur boöaö. Þaö er hinsvegar erfitt aö sjá hvernig þaö gæti gengiö til sam- starfs viö annan hvorn stjórnar- flokkana, án þess aö ganga al- veg I berhögg viö boöaöa stefnu slna.” —ÓT „Engar sérstakar framtíðaráœtlanir" — segir Þórarinn Þórarinsson (B) sem féll í Reykjavík Þórarinn Þórarinsson var þingmahur Framsóknarflokks- ins I Reykjavik en féll í kosning- unum. „Ég var nú fallinn fyrir þess- ar kosningar svo þaö er ekkert sem kemur mér persónulega viö, sem kemur þarna á óvart. Ég hef nú ekki gert neinar sér- stakar framtiðaráætlanir, verö sjálfsagt ritstjóri Timans eitt- hvað áfram.” „Meginskýring min á úrslit- um kosninganna er sú óánægja sem rikti meö stjórnina í efna- hagsmálum. Rikisstjórninni tókst ekki aö ráöa viö veröbólg- una og þjóöin vildi ákveönar aö- geröir.” „Nú verður maöur aö vænta þess aö þeir sem kusu þá flokka sem nú unnu sigur veröi ekki Þórarinn Þórarinsson fyrir vonbrigöum meö verk þeirra.” —ÓT Ingi Tryggvason ,ALLT GOTT AÐ FRÉTTA NEMA AF SPRETTUNNI' — segir Ingi Tryggvason (B) Ingi Tryggvason var einn af þingmönnum Framsóknar- flokksins á Noröurlandi eystra, en náöi ekki kjöri aö þessu sinni. „Þaö er agalegur léttir að þetta skuli vera afstaöiö og úr- slitin kunn. Ýmislegt kom mér á óvart i þessum kosningum. Égbjóstekki viö aö breytingin yröi svona mikil og aö Alþýöu- flokkurinn yki svona mikið fylgi sitt. Hins vegar hef ég engar skýringar á þvi aö svona skyldi fara og ekkert sérstakt um máliö að segja á þessu stigi.” „Af mér er svo sem allt gott aö frétta, nema þaö aö sprett- an er litil hérna fyrir noröan. þvi aö voriö varkalt. Ég hef ekki tekiö neina ákvöröun um, hvaö gera skuli eftir þessi málalok. Ætli ég haldi ekki bara ótrauöur áfram i pólitik- inni. Maöur fer nú ekki aö gef- ast upp þó á móti blási.” —AHO NÝ SÉRVERSLUN HÖFUM OPNAÐ NÝJA SERVERSLUN MEÐ HLJÓMTÆKI í HÆSTA GÆÐAFLOKKI STAÐSETT GEGNT SKATTSTOFUNNI UHER audiotechnica

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.