Vísir - 27.06.1978, Qupperneq 5
visnt I>ri6judagur 27. júnl 1978
5
„IR AÐ HVILA MIG
OG SLEIKJA SÁRIN"
segir Jón Skaftason (B), en hann féil í
Reykjaneskjördœmi
Jón Skaftason var einn af al-
þingismönnum Kramsóknar-
flokksins I Keykjaneskjördæmi,
en náöi ekki kjöri núna.
„Ég er nú bara aö hvlla mig
ogsleikja sárin eftir þetta þessa
stundina. baö er ekkert ákveöiö
hjá mér hvaö ég tek mér fyrir
hendur úr því aö ég féll I kosn-
ingunum. Ég verö aö setjast
niöur og hugsa málin næstu
daga. Þrátt fyrir öll þessi for-
réttindi sem talaö er um, aö
þingménnhafi, þá er þaö nú svo,
aö þegar maöur fellur er ekkert
öruggt sem hægt er aö hverfa
aö”.
„NU biö ég bara eftir þvi aö
sjá.hvaö blessaöir stjórnarand-
stööuflokkarnir gera.. Eftir allt,
sem hefur veriö sagt. tnlir
maöur ekki ööru en aö þeir leysi
öll vandamálin I hvelli, án nokk-
urra erfiöleika. Annars langar
mig aö koma hér á framfæri
þakklæti til allra þeirra, sem
hafa starfaö meö og stutt okkur
i þessum kosningum”. -AHO
„NU ER EINFALDLEGA
AÐ LEITA SÉR AÐ
ATVINNU
##
— segir Magnús Torfi
(F), en hann féll i
Reykjavik
Magnús Torfi Ólafsson var einn
þingmanna Samtaka frjálslyndra
og vinstri manna i Reykjavik, en
náöi ekki kjöri.
„Af mér er þaö aö segja, aö nú
liggur fyrst fyrir aö leita sér ein-
faldlega aö atvinnu. Þó ætla ég
fyrst aö reyna aö taka mér svo-
litiö fri, þvi aö þetta hefur
óneitanlega veriö erfiöur og
annasamur timi. Þaö er því full
þörf á því aö hvila sig dálitiö.”
„Meölimir Samtakanna munu
koma saman fljótlega.og ráögast
um, hvaöskuli gera næst. Aöur en
langt um liöur munum viö láta frá
okkur fara opinberlega mat
okkar á stööu Samtakanna eftir
þessar kosningar. Hvaö varöar
landsmálin, viröist mér þaö
liggja beint viö, aö þeir sem hafa
boöaö tiltölulegar auöveldar
„Er ekki i neinum vond-
rœðum þó ég hafi fallið"
— segir Halldór Ásgrimsson (B), en hann féll i
Austurlandskjördœmi
Halldór Ásgrimsson var einn
þingmanna Framsóknarflokks-
ins I Austuriandskjördæmi en
náöi ekki kjöri.
„Ég hef svo sem engar sér-
stakarskýringaráþvf, aö svona
skyldi fara, utan þær sem fólk
hefur veriö aö tala um undan-
fariö. Efnahagsmálin og kjara-
málin spiluöu aö mínum dómi
fyrst og fremst inn i þessar
kosningar. Annaö mál er þaö aö
menn eru ekki aldeilis búnir aö
leysavandamálinmeðþessu, og
ég tel, aö þaö eigi eftir aö koma
glögglega i ljós fljótlega.”
„Ég verö aö segja aö ég átti
ekki von á aö þetta yröi svona
slæmt fyrir okkur i Fram-
sóknarflokknum og ég var mjög
hissa á, aö Alþýöubandalagiö
skyldi auka svona mikiö fylgi
sitt. Hins vegar hefur maöur
fundiö þaö i kosningabarátt-
unni, aö þaö hefur verið á bratt-
ann að sækja. Viö I Framsókn
veröum aö athuga þetta vand-
lega, og komast aö niöurstööu
um, hvaö nú taki við. Aö ööru
leyti er litiö hægt aö segja á
þessu stigi málsins”.
„Ég er ekki i neinum vand-
ræöum þó aö ég hafi fallið i
kosningunum. Aö visu hef ég
Magnús Torfi ólafsson
lausnir á þeim vandamálum, sem
viö blasa, verði nú aö sýna hvaö
þeir eru ráöduga”.
-AHO
Halldór Asgrfmsson
ekki haldiö minu fyrra starfi,
eins og þingmenn gera stund-
um. Ég sagöi upp stöðu minni
sem lektor viö Háskóla tslands,
þegar ég fór á þing, en nú er
bara aö finna sér eitthvaö ann-
aö.Fyrstætlaégþóaötaka mér
sæmilegt fri, þvi aö ég hef verið
á stanslausum þeytingi undan-
fariö — ætli ég sé ekki búinn aö
keyraumáttaþúsund kllómetra
siöasta einn og hálfan mánuö-
inn.” —AHO
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á eigninni Reykjavikurvegur 45, Hafnar-
firöi, þingi. eign Bllaverkstæöis Hafnarfjaröar h.f., fer
fram á eigninni sjálfri föstudaginn 30. júnl 1978, kl. 2.00
e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 3., (>. og 9. tölublaöi Lögbirtingablaösins
1978 á eigninni Herjólfsgötu 14, 2. hæö,Hafnarfiröi, þingl.
eign Halldórs Ouömundssonar h.f. fer fram eftir kröfu
lnnheimtu rlkissjóös, Einars Viöar hrl., Guöjóns Stein-
grlmssonar hrl„ Fóstglróstofunnar og Kristins Björnsson-
ar hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 30. júnl 1978 kl. 2.30
e.h.
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á eigninni Hjallabraut 7, Ibúö á 1. hæö t.h.,
Ilafnarfiröi, þingl. eign Haraldar Hafliöasonar fer fram á
eigninni sjálfri fösludaginn 30. júni 1978 kl. 3.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýsl var I 13., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á
hluta I Kleppsvegi 38, þingl. eign Aöalheiöar Benedikts-
dóttur, fer fram eftir kröfu Asgeirs Thoroddsen hdl. og
Kristins Björnssonar hdl., á eigninni sjálfri fimmtudag 29.
júnl 1978 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 3., 6. og 9. tötublaöi Lögbirtingablaösins
1978 á eigninni Dalshrauni 16, Hafnarfiröi, þingl. eign
Suöu s.f., fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóös og Inn-
heimtu Hafnarfjaröar, á eigninni sjálfri föstudaginn 30.
júnl 1978 ki. 3.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1977
á hluta I Ferjubakka 14, talinni eign Hrafnhildar Siguröar-
dóttur fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans, og
Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtu-
dag 29. júnl 1978 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 3., 6. og 9. tölublaöi Lögbirtingablaösins
1978 á eigninni Alfaskeiöi 115, Hafnarfiröi, þingl. eign
Tryggva Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu
rikissjóös, á eigninni sjálfri föstudaginn 30. júnl 1978 kl.
4.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi
Takió þátt í menningardögum
Fjölbreytt dagskrá í fjóra daga 29. júní — 2. júlí
verkalýóshreyfingarinnar
Almennar upplýsingar: Miðstöð menningardaganna, Vestmannaeyjum, Mið-
MFA, Reykjavík, sími 84233. strœti 11, simi 2448.
Fimmtudagur 29. júní
Kl. 10—14 Sýningar opnaðar.
kl. 13—16.30 Kvikmyndasýning í Félagsheimilinu.
Kl. 14 Heimsókn á vinnustaði.
Kl. 15 Dagskrá fyrir starfsfólk á stærstu vinnustöðunum.
Kl. 20.30 Setning menningardaganna í íþróttahöllinni. Ávörp
flytja Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra,
Sveinn Tómasson, forseti bæjarstjórnar, Stefán ög-
mundsson, formaður MFA. Lúðrasveit Vestmannaeyja
leikur, Kirkjukórinn syngur nokkur lög. Fimleika-
sýning. Verðlaun afhent í teikni- og ritgerðasamkeppni
skólabarna. Verðlaunaritgerðin lesin upp. Vísnasöngur
Kynnir Magnús S. Magnússon.
Kl. 09
Kl. 13—16.30
Kl. 15
Kl. 16
Kl. 17
Kl. 20.30
Kl. 23
Föstudagur 30. júní.
Ráðstefnan: ,,Rétturinn til vinnu — Gegn atvinnuleysi —
Rétturinn til menningarlífs", Alþýðuhúsinu. Pátttaka frá
verkalýðs- og sjómannafélögum, MFA á Norðurlöndum,
bæjarstjórn og vinabæjum.
Kvikmyndasýning í Félagsheimilinu.
Dagskrá fyrir starfsfólk á stærstu vinnustöðunum.
Heimsókn á vinnustaði..
Leikbrúðuland í Félagsheimilinu: Vökudraumur, Litla
Gunna og Litli Jón og Drekinn.
Tónleikar Samkórsins í íþróttahöllinni. Meðal efnis sem
flutt verður, er tónverkiö „Dufþekja" eftir Sigursvein D.
Kristinsson við ljóö Jóns Rafnssonar. Verkið var samið
sérstaklega í tilefni menningardaganna. Stjórnandi Sig-
ursveinn Magnússon, einsöngvari Sigrun Valgerður
Gestsdóttir.
Leikflokkurinn Gríma frá Færeyjum sýnir ..Kvæðið um
Kópakonuna" í Félagsheimilinu.
Dansleikir í Alþýðuhúsinu og Samkomuhúsinu.
Kl. 09—11
Kl. 11
Kl. 13—16.30
Kl. 14
Kl. 17
Kl. 20.30
Kl. 21
Kl. 23
Kl. 10
Kl. 11
Kl. 13
KJ. 14
Laugardagur 1. júlí.
Fyrrihluti útidagskrár. Hjálparsveit skáta sýnir björgun
slasaös manns úr berginu viö Löngunef. Björgunarfélag
Vestmannaeyja sýnir björgun úr sjávarháska. Slökkvi-
liðsæfing með léttfroöu. Þrælaeiði. Böm og unglingar
sýna sprang í Skiphellum.
Framhald ráðstefnunnar, Álþýðuhúsinu.
Kvikmyndasýning, Félagsheimilinu.
Síðari hluti útidagskrár, Herjólfsdal. Björgunarfélag
Vestmannaeyja sýnir bjargsig í fiskhellum. Tónleikar
Lúðrasveitar Vestmannaeyja og Lúðrasveitar verka-
lýðsins, í Dalnum. Skátafélagiö Faxi sér um veitingar.
Ekið í Klauf. Siglt á gúmbátum í Fjós og ekið á Stór-
höfða, þar sem lundaveiðimenn veröa aöstörfum. Kynn-
ir á útidagskránni er Ámi Johnsen.
Leikbrúöuland, Félagsheimilinu. Eineyg, Tvíeyg og Prí-
eyg; Meistari Jakob bjargar bakaranum.
Gríma frá Færeyjum sýnir ,,Kvæðið um Kópakonuna' i
Félagsheimilinu.
Lög og ljóð", blönduð dagskrá í Félagsheimilinu. Fram
koma Leikfélag Vestmannaeyja, vísnasöngvarinn H. J.
Bang frá Fredrikshavn, Sönghópur Alþýðuleikhússins,
Ási í Bæ, Nafnlausi sönghópurinn.
Dansleikir í Alþýðuhúsinu og Samkomuhúsinu.
Sunnudagur 2. júlí.
Sigling með Herjólfi kringum eyjamar. Leiðsögumenn
Ási í Bæ og Ámi Johnsen.
Sjómannamessa í Landakirkju.
Leikbrúðuland í Félagsheimilinu: Vökudraumur, Litla
Gunna og Litli Jón og Drekinn.
Tónleikar í Landakirkju. Guðmundur H. Guðjónsson,
organisti.
Ferðir daglega:
Með Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi og Flugfélagi íslands.
Kl. 14
Kl. 15
Kl. 16
Kl. 19.30
Sýningar
Frá baráttu verkakvenna. Samfelld dagskrá starfshóps
úr Verkakvennafélaginu Snót, Alþýðuhúsinu.
Leikbrúðuland, Félagsheimilinu. Eineyg, Tvíeyg og Prí-
eyg; Meistari Jakob bjargar bakaranum.
,,Lög og ljóð", blönduödagskrá, Samkomuhúsinu. Fram
koma Leikfélag Vestmannaeyja, vísnasöngvarinn H. J.
Bang frá Fredrikshavn, Sönghópur Alþýðuleikhússins.
Asi í Bæ, Nafnlausi sönghópurinn.
Lokahátíð í Samkomuhúsinu. Menningardögunum slit-
iö. Skemmtidagskrá. Dans.
Myndlistarsýning Vestmannaeyja, Akoges-húsinu.
Ljósmyndasýning, Akoges-húsinu.
Listasafn Alþýöu: ..Maðurinn og hafið" í matsölum ís-
félagsins og Vinnslustöðvarinnar.
,,Verkmenntun", Stýrimannaskólinn, Vélskólinn og
Iðnskólinn, Iðnskólahúsinu.
Sýning á myndum úr keppni skólabarna, Félagsheim-
ilinu og Iðnskólahúsinu.
Sérsýningar í Byggðasafninu og Bókasafninu í tilefni
daganna, Náttúrugripa- og Fiskasafnið verður opið.
Skoðunarferðir um bæinn og nýja hraunið verða á
vegum Páls Helgasonar, kl. 8.45 og 12.45 daglega. Farið
verður frá afgreiðslu Flugfélags íslands, Skólavegi 2.
?
A I Maðurinn
og hafið 78
Mcnningardiigar
sjómanna oj!
fiskvinnslulÓlks
Vcsimannacvjum
29.6.-2.7. 1978