Vísir - 27.06.1978, Síða 16

Vísir - 27.06.1978, Síða 16
16 priAjudagur 27. júnl 1978 VISIR (Bílamarkaöur VÍSIS — sími 86611 Sílasalan Höfóatuni 10 s.18881&18870 Volvo 145 '74 station Vinrauður, svartur að innan, ekinn 110 þús. km. Ný dekk, útvarp. Fluttur inn i júní 78. Verð 2,8 millj. Engin skipti. Ford Econoline '74 Blár, 6 cyl. beinskiptur, góð dekk. 3ja manna sæti fylgir. Verð 2.2 millj. Plymouth Duster '74 6 cyl. sjálfskiptur, góð dekk. Litur blár hálfur vinyltoppur. Verð 2.650 þús. Skipti skuldabréf. Toyota Corolla '72 Gulur, ekinn 97 þús. km. Ný dekk, vél nýyfirfarin. Ný kúpling. Mjög fallegur bíll, í toppstandi. Verð 1.4 millj. Höfum einnig til sölu Mazda 929 '75 og Toyota Carina '74. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8-20, sunnudaga 13-19. Ath. Okkur vantar allar gerðir bíla á skrá. Eftirtaldar notaðar Mazda bifreiðar til sölu: 121 Coupé 77 ekinn 24 þús. km. 929 Coupé 76 ekinn 31 þús. km. 929 stotion 76 ekinn 43 þús. km. 616 Coupé 76 ekinn 35 þús. km. 616 R 4ra dyra 74 ekinn 31 þús. km. BÍLABORG HF. SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-5 Ath. Við erum fluttir i Skeifuna 5 Simi 86010 — 86030 Opið til kl. 7 Ekkert innigjald W Okeypis myndaþjónusta Þessi glæsilega Vega 74 var að renna í hlaðið. Nýsumar- og vetrardekk fylgja. Blár. Aðeins ekinn 55 þús. km. Fallegur bill á góðum dekkj- um. Italskur lúxusbíll á fjórum hjólum. Lancia Beta 1800 '75. Aðeins ekinn 50 þús. km. Vínrað- ur og langglansandi. Ný dekk. Það er sérstak- ur unaður að sitja i og aka þessum. Verð kr. 2150 þús. Vinsælasti f jölskyldubillinn. Lancer 1200 75. Ekinn 51 þús. km. Litill léttur og sparneytinn. Skipti möguleg á yngri og ódýrari. Vetrardekk fyigja- Ef Rússarnir koma þá er Volga öruggust. All- ur gegnumtekinn og vélin ekin aðeins 15 þús. km. Ljósblár og skoðaður 78. Arg. 72. Verð kr. 850 þús. Rússi og aftur Rússi: Frambyggður með gluggum. 75. Ný dekk, Ijósgrænn. Ekinn 51 þús. km. Kr. 2.200 þús. diliglli .jLA.KA.yp UiBilliBilliffilllffllnf l;;f...ffi.if llffllBillf [,m il'.ffl t|Uiuiinml..:^illl11i Dodge Aspen '76. Svartur og rauður. 6 cyl sjálfskiptur með powerstýri og -bremsum. Innfluttur um áramótin 77-78. Verð kr. 3.8 milli. Sunbeam 1600super'76. Takið eftir, aðeins ek- inn 20 þús. km. Sem nýr bíll. Gulur, mjög skemmtilegur litur. Verð kr. 1750 þús. Bílasalurinn Síðumúla 33 Chevrolet Malibu 71 Stórglæsilegur bill, 6 cyl, beinskiptur i gólfi vökvastýri, ný dekk, krómfelgur, plussáklæði. Verð 1750 þús. Skipti á ódýrari Range Rover 75 Mjög fallegur og vel með farinn bíll. Litað gler og vökvastýri. Grár Ekinn 64 þús. km. Verð 5.7 millj. Mazda 818 coupé 74 Mjög fallegur rauður bill. Ekinn 78 þús. km. Verð kr. 1,630 þús. Plymouth Duster 74 2ja dyra 6 cyl. sjálfsk. vökvastýri og power 5 bremsur. Sportfelgur. Ekinn 55 þús. milur. Verð 2,7 millj. Range Rover 73 Gulur með lituðu gleri, ekinn 80 þús. km. Verð 3,5 millj. Land-Rover dísel 71 ekinn aðeins 5 þús km. á vél. Verð 1150 þús. EKKERT INNIGJALD P. STEFÁNSSON HF. LJVl SIÐUMULA 33 SIMI 83104 83105 UVL

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.