Vísir - 27.06.1978, Side 17
17
vism Þriðjudagur 27. jiini 197K
Tonabíó
3* 3-1 1-82
Skýrsla um morð-
mál
(Report to the
commissioner)
Leikstjóri: Milton
Katselas
Aðalhlutverk: Susan
Blakely (Gæfa eða
gjörvileiki) Michael
Moriarty, Yaphet
Kotto.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,10 og9,15
ÍS* 1-89-36
ótti í borg
Æsispennandi ny
amerisk-frönsk saka-
málakvikmynd I lit-
um, um baráttu lög-
reglunnar i leit að geð-
veikum kvenna-
moröingja.
Leikstjóri. Henri
Verneuil.
Aðalhlutverk: Jean-
Paul Belmondo, Char-
les Denner, Rosy
Varte.
Sýnd kl. 5, 7 og9
Bönnuö innan 16 ára.
Kvartanir á
' ’ Reykjavíkursvœði'
í síma 86611
Virka daga til kl. 19.30
laugard. kl. 10—14.
Ef einhver misbrestur er A
þvi aö áskrifendur fái blaöiö
meö skilum ætti aö hafa
samband viö umboösmanninn,
hafnarbíó
16-444
Lifið er leikur
Bráöskemmtileg og
djörf ný gamanmynd i
litum er gerist á lff-
legu heilsuhæli. -
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
Q19 OOO
— salur/^v—
Litli Risinn
Hin sigilda og hörku-
spennandi Panavision
mynd.
Endursýnd kl. 3, 5.30,8
og 10.50.
- salur
JORY
Spennandi bandarisk
litmynd
Islenskur texti
Bönnuð börnum
Endursýnd kl. 3,05 —
5,05 — 7,05 — 9,05 Og
11,05
-salur'
Billy Jack i eld-
Ifnunni
Afar spennandi ný
bandarisk litmynd,
■ um kappann Billy
Jack og baráttu hans
fyrir réttlæti.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýndkl.3.10, 5.10,7.10,
9.10 og 11.10
- salur
Spánska flugan
Sérlega skemmtileg
gamanmynd.
Endursýnd kl. 3.15,
5.15, 7.15, 9.15 Og 11.15.
S 1-15-44
Þegar þolinmæð-
ina þrýtur
Hörkuspennandi ný
bandarisk sakamála-
mynd sem lýsir þvi að
friðsamur maður get-
ur orðið hættulegri en
nokkur bófi, þegar
þolinmæðina þrýtur.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfðustu sýningar.
ASKÖL
3*2-21-40
Greifinn af
Monte Cristo
Frábær ný litmynd,
skv. hinni sigildu
skáldsögu Alexanders
Dumas. Leikstjóri:
David Greene
islenskur texti.
Aðalhlutverk:
Richard Chamberlain
Trevor Howard
Louis Jourdan
Tony Curtis
Sýnd kl. 5,7 og 9.
3* 3-20-75
Keðjusagar-
morðin i Texas
TEKAS
CHAINSAW
MASSACRE’
Mjög hrollvekjandi og
taugaspennandi
bandarisk mynd,
byggð á sönnum við-
burðum.
Aðalhlutverk: Mari-
lyn Gurns og is-
lcndingurinn Gunnar
Ilansen
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Nafnskirteini
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
Nemendaleikhúsið
í Lindarbæ
miðvikudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala I Lindarbæ
alla daga kl. 17-19(sýn-
ingardaga kl. 17-20.30.
Simi 21971.
Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson
Háskólabíó:
Greifinn af Monte Cristo ★ ★
SAKLAUST
ÆVINTÝRI
Háskólabfó: Greifinn af
Monte Cristo. Bresk, árgerð
1975. Leikstjóri David Greene.
Aðaihlutverk Richardj Chamber
lain, Trevor Howard, Louis
Jourdan og Donald Pleasence.
Það ætti að vera óhætt að
ganga út frá þvi sem visu að fólk
þekki söguna um greifan hefni-
gjarna af Monte Cristo. Þessi
saga er með þeim þekktustu, og
ótal kvikmyndir hafa verið
gerðar eftir henni, eða „útfrá”
henni.
Tvisvar var hún kvikmynduð
árið 1912, siðan árið 1923 með
John Gilbert, 1934 með Robert
Donant og 1961 var gerð frönsk
útgáfa með Louis Jourdan. Svo
eru til myndir sem heita t.d.
„Sverð Monte Cristo”,
„Eiginkona Monte Cristo” og
„Hefnd Monte Cristo”.
Og nú er komin enn ein, með
Richard Chamberlain, sem af
einhverjum dulafullum
ástæðum er aldrei annað en dr.
Kildare I minum huga. Sjálfsagt
er það ekki honum að kenna.
Aöstandendur þessarar út-
gáfu hafa valið þann kostinn að
láta hana höfða til barna, með
þvi að einfalda alla hluti eins og
kostur er, láta ekkert ofbeldi
sjást sem heitið getur, og að láta
fólkið annaö hvort vera afburða
gott eða afburða vont.
„Qreifinn af Monte Cristo”
árg. 1975, er ekki illa gert ævin-
týri. Atburðarásin er mjög hröð
kvikmyndataka er oft með
miklum ágætum og einnig sviö-
setningar. En i uppbyggingu at-
burðarrásarinnar eru gerðar
ansi alvarlegar villur, sem
verða til þess að jafnvel þótt
myndin sé bærileg að sjá og
heyra, er hún áhrifalitil.
1 fyrsta lagi er handtakan i
byrjun ekki unnin á þann hátt að
maður finni verulega til með
Dantes. 1 öðru lagi fer eymd
hans i fangelsinu alveg fyrir of-
an og neðan. Maður hefur jafn-
vel á tilfinningunni að honum
finnist þrælgaman. Og i þriðja
lagi er ekki nóg fyrir
Chamberlain aö horfa úti blá-
inn, hnykla brýrnar, berja
hnefanum i stein eða tré eða
hvað sem fyrir verður og þylja
nöfn þeirra sem hann ætlar að
hefna sin á. Það veröur að gera
meira til að fá áhorfendur til að
hata fjórmenningana.
En hvað um það — þetta er
saklaus skemmtimynd, nokkrir
leikarana, sérstaklega Trevor
Howard I hlutverki Faria gamla,
og Donald Pleasence sem leikur
sjálfan sig að vanda, gera góða
hluti.
— GA
Stjörnubíó: Ótti í borg ★ +
Leikfimi: 9,5
Aðaleinkunn: 3,0
Ótti í borg — Fear over
the City
Stjörnubíó. Frönsk. Ár-
gerð 1975. Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo,
Charles Denner, Adal-
berto-Maria Merli. Hand-
rit og leikstjórn: Henri
Verneuil.
Mikiö grefilli er hann Jean-
Paul Belmondo töff og harður af
sér. A fimmtugsaldri og farinn
að stunda útþenslustefnu með
miðjunni stekkur hann milli
húsþaka, hangir i þakrennum,
rennur niöur þök i mikilli hæð,
hleypur uppi á þaki neðanjarð-
arlestar á fullri ferð og gerir
yfirhöfuö flest sem maöur á
hans aldri ætti ekki aö gera. En
sem betur fer fyrir okkur kvik-
myndahúsgesti virðist Jean-
Paul gefa skit i lif og limi. Ella
væri engin ástæöa til að fara að
sjá mynd eins og Ótti i borg.
Þetta er ömurlega unnin
sakamálasaga. Henri Verneuil,
leikstjóri sem er meö afkasta-
mestu kvikmyndagerðarmönn-
um Frakka ætti að draga saman
seglin og vanda sig og fyrst og
siðast ætti hann að láta alveg
vera að skrifa handrit. öll
uppbygging þessarar myndar,
tvinnun söguþráðar og persónu-
sköpun er handónýtt verk. Þaö
eina sem gefurhenni gildi er (
dugnaður Belmondos. Hann
hefur látið fara litiö fyrir sér hin
seinni árin og leggur ekki hart
að sér við leik í þessari mynd að
öðru leyti en þvi aö hann notar
ekki staögengil i fifldirfsku-
atriðunum. Það gefur þessum
atriðum aukinn sannfæringar-
kraft, en þau eru samt of löng. I
raun er Ótti i borg smiöuö sér-
staklega utanum það hversu
Jean-Paul er góður i leikfimi.
—AÞ.
3*1-13-84
tslenskur texti
Hin heimsfræga og
framúrskarandi
gamanmynd Mel
Brooks:
Blazing Saddles
Nú er allra siöasta
tækifæriö aö sjá þessa
stórkostlegu gaman-
mynd.
Þetta er ein best geröa
og leikna gamanmynd
frá upphafi vega.
Endursýnd kl. 5, 7 og
9.
*ÆJpBiP
~ Simi 50184
Otlaginn
Josey Wales
Æsispennandi
amerisk litmynd.
Aöalhlutverk: Clint
Eastwood.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
$
RANAS
Fiaérir
Vörubrfreiðafjaðrir
fyrirligg jandi
eftirtaldar fjaör-
ir í Volvo og Scan-
ia vörubifreiðar:
F r a m o g
afturfjaörir i L-
56, LS-56, L-76,
LS-76 L-80, LS-80,
L-110, LBS-110,
LBS-140.
Fram- og aftur-
f jaðrir í: N-10,
N-12, F-86, N-86,
F B- 86, F-88.
Augablöð og
krókablöö i
flestar geröir.
Fjaðrir i ASJ
tengivagna.
útvegum flestar
gerðir fjaðra í
vöru- og tengi-
vagna.
Hjalti Stefónsson
Simi 84720
VlSIR
““i
27.júnf1913
ÞVOTTAKONU
vantar á „Hótel is-
land" sökum veik-
inda þeirrar sem verið
hefur. HATT KAUP.
Sú, sem kann að vilja
taka starfann að sjér,
gefi sig fram á ..Hótel
tsland" sem fvrst.