Vísir - 27.06.1978, Síða 22

Vísir - 27.06.1978, Síða 22
22 PriAjudagur 27. júni 1978 vism Kindur með uppsteyt í Bíldudal Kindur hafa hvorki atkvæöis- rétt i Vesturlandskjördæmi né annars staðar. Engu að siður reyndu þær að hafa áhrif á gang landsmála á flugvellinum i Bildudal. Flugvél frá flugfélag- inu örnum þurfti aö gera þrjár tilraunir til lendingar áður en kindunum varð ljóst aö þær yrðu aö heyja baráttu sina á annan hátt. Annars gekk vel aö safna saman atkvæöum á kosn- ingadaginn og litið um aðrar tafir. —ÓM. I>eir Kári og Vilhelm áttu fullt I fangi með að hemja allar hinar glóandi simalinur er biðu þeirra. Visis- mynd: G.V.A. (Þjónustuauglýsingar „Þetta hefur verið geysilega eríið nótt" — sögðu fréttamenn útvarpsins við lok kosningaútvarps i gœrmorgun „Vil ekkert við Vísi — segir Steinþór Gestsson (D), en hann féll i Suðurlandskjördœmi Steinþór (iestsson, alþingismaður. fyrrum Steinþór Gestsson var einn ur en að Visir hafi gengiö ræki- þingmanna Sjálfstæðisflokksins lega erinda Alþýöuflokksins i i Suðurlandskjördæmi, en náöi þessum kosningum, og vil þvi ekki kjöri: ekkert við ykkur tala. Meira fá- ,,Ég sé satt aö segja ekki bet- ið þið ekki út úr mér." —-AHO ,,Pað var dásamleg tilfinning hjá okknr Vilhelm klukkan 11 I gærkveldi þegar við geröum okkur ljóst að við inyndum ná sambandi við öll kjördæmi en við voruin I óvissu um þaö” sagði Kári Jónassonfréttamaður hjá útvarpinu en hann stóö I ströngu á kosninganóttina ásamt fleiri útvarpsmönnum við aö flvtja hlustendum nýjustu tölur. Þeir Vilhelm voru sammála um að þetta hefði veriö býsna erfiö nótt, en þó heföu þeir reynt aö sjá til þess aö þeir gætu feng- ið hvor um sig 10-15 minútna hlé. Annrikið hjá þeim var reynd- ar svo mikið þegar Visismenn fóru i heimsókn i Útvarpiö aö við sáum okkur ekki fært aö trufla þá nema örskamma stund. —BA. verkpallaleia sá1< umboðssala St.UvffKp.ill.tr til M vnVi.tlils iuj m.ilmnii.ii k W i ■MpVMíM'Al.lAK U Nk'ilMOl UNnKiSIOnUK Verkpallari VNA, VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 \. nNtifKf ff Viji)istHin.ii'' SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. V Skrúðgarðaúðun Símar 84940 og 36870 Þórarinn Ingi Jónsson skrúðgarðyrkjumeistari > Viðgerðavinna Tökum að okkur viðhald hús- eigna, þakviðgerðir, glugga- smíði, glerisetningu, máln- ingarvinnu og fl. Erum um- boðsmenn fyrir þéttiefni á steinþök og fl. Leitið tilboða. Trésmíöaverkstæðið, Berg- staðastræti 33. Sími 41070. <6- Er stiflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur ur vöskum. vvc-rör- ^ um. baökerum og niöurföllum. nol- um ny og fullkomin t a- k i. rafmagns- s n i g 1 a . v a n i r menn. l'pplvsingar i sima 43879. Anton Aftalsteinsson <6- > BVGGINGAVORUH S.m., 35931 Tökum að okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum alit efni ef óskaöer. Fljót og góð vinna sem fram- kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Slmi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Húsaþjónustan Jarnklæftum þök og hús, ryðbætum og 'málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur I veggjum og gerum við alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboft ef óskað er. Vanir menn.Vönduð vinna. Uppl. I sfma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. ^> Pípulagnir Traktorsgrafa til leigu, einnig ýmis smá verk- færi. Vélaleiga Seljabraut 52 (á móti Kjöt og Fisk) sfmi 75836. tl># Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 gerðir Veggsteinar Hóþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 <> Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr B?* vöskuin. wc-rör- um, baðkerum og iiiðurföllum. not- -uin ný og fulikomin tæki. rafmagns- snigla, vanir menn. L’pplysingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson <> v», Húsaviðgerðir " ^Xsimi 74498 .. JiÍA- Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simar 86316 og 32607 gevmið autílvsimíuna.________ Garðaúðun < o Tek aö mér úðun trjágaröa-.Pantan- ir i sima 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauks- son, Skrúðgarða meistari A_ Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211 Traktorsgrofa til leigu Vanur maður. < Bjarni Korvelsson simi 83762 Sólaðir hjólbarðar Allar sfœrðir á ffólksbíla Fyrsta fflokks dokkjaþjónusffa Sondum gegn póstkröffu BARÐINN HF. ^Armúla 7 Simi 30-501 S ' ' *"— ■ Sjónvarps- viðgerðir J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 FV_ 1 heimahúsum og á verHst. Gerum viðallar gerðir sjönvarpstækja svart/hvitt sem lit, sækjum tækin og sendum. Sjónvarpsvirkinn. Arnarbakka 2. Rvik. Verkst. 71640 opið 9-19 kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Gey mið augiýsinguna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.