Vísir - 27.06.1978, Síða 24

Vísir - 27.06.1978, Síða 24
VÍSIR Vill Vilmundur veroa dómsmálaróðherra? rÉg er héflega metnaðargjar n' VIII ekki útiloka setu í ríkis- # stjórn með Olafi og Einari ,,A þessu stigi nuUsins eru engar viftræöur liafn- ar og okkar hópur ekki einu sinni farinn aft ræfta samau og þaft væri óviturlegtaft fara aft gefa yfirlvsingu i eina eöa aftra átt", sagfti Vilmund- ur Gylfason vift Visi i inorgun. Vilmundur var inntur eftir þvi hvort hann gæti stutt hugsanlega rikis- stjórn sem i ættu sæti Einar Agústsson og Olafur Jóhannesson, 1 greinum sinum hefur Vil- mundur talið að báðir þessir menn væru óhæfir til að gegna ráðherra- embættum. ,,Við börðumst þessar kosningar með stefnu- skrá i smáatriðum og þessari stefnuskrá ætlum við að ná fram. betta hef- ur Benedikt Gröndal sagt bæði fyrir og eftir kosn- ingar og við stöndum á bak við hann með það", sagði Vilmundur. Um það hvort Vilmund- ur yrði dómsmálaráð- herra i rikisstjórn af hálfu Alþyðuflokksins sagði hann: ,,t Alþyðufloikknum er það þannig aö flokks- stjórn tekur ákvörðun bæði um stjóirnarmyndun og um ráöherra flokksins og slikt. Ahugamál min i þess- um efnum eru f jölþætt og ég hef áhuga á þvi eins og jafnaðarmenn allir, ef af einhverju sliku samstarfi yrði að koma sem allra mestu af okkar málum i gegn. Allir veröa aö slá nokk- uð af og þetta er fjölþætt stefnuskrá.” Visir spuröi Vilmund aö þvi hvort hanntæki viö dómsmálaráðherraem- bætti ef flokksstjórn ákvæði svo. Hann sagði, að um þaö hefði engin ákvörðun verið tekin. ,,Það væri fáránlegt aö segja af eða á með þaö,” sagði Vilmundur. Eins og fyrri daginn, að þá er ég hóflega metnaftargjarn, hvorki of mikiö né of litið, en það hefur engin slik ákvörðun veriö tekin." —H.L. Ekki er enn Ijóst hvenær forseti Islands mun kveðja leiðtoga stjórnmála- flokkanna á sinn fund til viðræðna um stjórnarmyndun og i framhaldi af því hverjum hann muni fela það hlutverk. A rikisráðsfundi i dag mun Geir Hallgrimsson forsætisráðh. leggja fram- lausnarbeiftni fyrir rikis- stjórnina, en væntanlega mun forsetinn óska þess að stjórnin sitji áfram uns önnur hefur verið mynduft. A undan rikisráftsfundinum verður stuttur fundur rikis- stjórnarinnar. —ÓM Vcugi atkvœða er misjaffnt i hinum ýmsu kjördœmum: Mesti munuriim ncer fjórfaldur 3r6 sinnum fleiri atkvœði á bak vi8 hvern þingmann í Reykjavik en Norðurlandi vestra Verulegur munur er á fjölda atkvæða á bak við hvern þingmann i hinum ýmsu kjördæmum. Þannig eru um 3.6 sinnum fleiri at- kvæði á bak við hvern þingmann i Reykjavik en í Norðurlandskjör- dæmi vestra. Þetta kemur i ljós þegar heildarþingmanna- fjöldanum er skipt á kjör- dæmi eftir þvi, hvar þing- mennirnir voru i fram- boði, og siðan kannað hversu mörg atkvæði þingmenn hvers kjör- dæmis hafa á bak við sig. Samkvæmt þvi hafa þeir sex þingmenn. sem buðu sig fram i Norður- landskjördæmi vestra, aðeins að meðaltali 919 atkvæði á bak við sig, en i Reykjavik höfðu þing- mennirnir að meðaltali 3.305 atkvæði á bak við sig. Talan i öðrum kjör- dæmum er þarna á milli. Reykjanés er næsthæst mep 3.096 atkvæði á bak við hvern þingmann. Sið- an kemur Norðurland eystra með 1.857 atkvæöi, Suðurland með 1.690 ■atkvæði, Austurland með 1.124 atkvæði, Vestfirðir með 1.061 atkvæði og Vesturland með 1.056 atkvæði. Meðaltalið fyrir landið i heild eru 2.037 atkvæði á hvern þingmann. Þegar litið er á atkvæði á bak við hvern þingmann flokkanna kemur i ljós að fæst atkvæði eru á bak við hvern Framsóknar- þingmann, eða 1722 atkvæði Hjá Alþýðu- flokknum er talan 1922 atkvæði. Mjög svipað at- kvæðamagn er á bak við hvern þingmann Alþýðu- bandalagsins og Sjálf- stæðisflokksins — eða 1997 atkvæði i fyrra til- vikinu og 1999 atkvæði i þvi siðara. —ESJ. Þingflekkarnir roeða nýju viðhorfin eftir kosningar: Mikil funda- höldá nœstu dögum bandalagsins kem- ur saman. Hins vegar verður óformlegur fundur með þeim þingmönnum sem næst höfuðborginni eru og framkvæmdastjórninni i dag, að sögn Ragnars Arnalds formanns þing- flokksins, en formlegur fundur yrði liklega ekki haldinn hjá flokksstjórn, framkvæmdastjórn og þingflokki fyrr en á mánudag n.k. Flokkstjórnarfundur verður hjá Framsóknar- flokknum á morgun klukkan tvö en ekki er ennþá búið að ákveöa hvenær framkvæmda- stjórnin kemur saman. Þingflokkur Alþýftu- flokksins kemur saman siðdegis á morgun en ekki er búið að ákveða fundi i flokksstjórninni. —KS Stjórnmálaf lokk- arnir sem fengu menn kjörna á þing i a Iþingiskosning- unum veröa meö mikil fundahöld í dag og næstu daga til að ræða ný við- horf er skapast hafa í stjórnmálum og hugsanlega stjórnarmyndunar- möguleika. Miðstjórn Sjálf- stæöisf lokksins og þingflokkur hafa verið boðuð tíl fund- ar á morgun klukk- an tvö. Ekki hefur verið endanlega ákveðið hvenær þingflokkur Alþýðu- Veiftimenn eru ekki allir jafn hrifnir af miklu sólskini þeg- ar þeir eru aft renna fyrir lax. Þeir segja aft laxinn verfti værukær. Þessi mynd, sem Gunnar Andrésson tók I góða veftrinu i morgun, virðist sanna þessa kenningu. í Reykiavik Hvað finnsft þér um úrslift alþingiskosn- inganna? Katrin Hafsteinsdóttir Ég er ekki alveg ánægð með þau. Mér fannst sveiflan verða of mikið til vinstri. Samt mátti svo sem alveg hreinsa dáitið myndarlega til i þessu. Ari Ingólfsson nemi: Mér list ágætlega á þau. Þetta er allt i fína, og ég kvarta ekki yfir neinu. Það er verst, að stjórn- armyndunin verður kannski svolitið basl, þvi að eftir þvi sem mér hefur sýnst er Sjálf- stæðisflokkurinn fremur óvinsæll núna. Salóme Arnbjörnsdóttir verslunarmaftur: Þetta er allt of mikil hreyfing til vinstri fyrir minn smekk. Ég hefði viljað að Sjálfstæðisflokkurinn kæmi sterkari út úr kosn- ingunum.Ég er nefnilega alveg á móti kommunum. Haraldur Þór Jónsson, baftvörftur: tlrslitin eru bara alveg prýðileg. Ég er mjög ánægður með, að Alþýðuflokkurinn skuli hafa fengi svona mikið fylgi. Nú vona ég bara að hann standi sig vel, og verði ekki með eitthvað laumuspil, eins og nú er orðið svo vinsælt. Júliana Sveinsdóttir, skrifstofumaftur: Mér lýst mjög vel á úrslitin. Ég vona sannarlega, að þeir menn sem taka við standi sig betur en stjórn Sjálfstæðismanna og Framsóknar. SIR-SMAAUGLYSINGA Opift virka daga til kl. 22 Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga kl. 18-22 Slhil SAélí VÍSIR VÍSIRs,m R^ , VT«tt?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.