Vísir - 15.07.1978, Page 6

Vísir - 15.07.1978, Page 6
6 i Laugardagur 15. júli 1978 vísm YC\°' Konur * i Til dæmis: Dyan Cannon. Hún var oröin þreytt d aö eltast viö léleg kvik- myndahandrit sem karlar skildu eftir og tók þátt i nokkurskonar vinnustofu fyrir konur i „The American Film Institute”. bar geröi hún stutta mynd um breyskleika æskuáranna, „Number One” og var útnefnd til óskarsverölauna fyrir . 20th- Century-Fox sömdu nýlega viö hana um aö leikstýra meiri háttar mynd um nútimakonu, á þessu ári. Julia Philips. Hún er þekktur handritahöfundur, sem hefur myndir eins og „The Sting”, og „Close Encounters of the Third Kind” aö baki og er nú aö búa sig undir aö leikstýra mynd eftir hinni þekktu sögu Erica Young, „Fear of Flying”. Joan Darling. Hún vakti tals- verða athyli á siðasta ári fyrir mynd sina „First Love”. Aöur en hún geröi þessa rómantisku mynd var hún leikkona og haföi skrifaö kvikmyndahandrit. Karen Arthur. Fyrsta mynd hennar „Legacy” hlaut ágætar viötökur d kvikmyndahátiöum i kvikmyndum Karlafag Einu sinni, þegar ungar stúlkur töluðu um aö taka þátt i kvik- myndum, dreymdi þær um ein- hverja rómantiska imynd og aö kyssa karlstjörnurnar, Nú er svo komið aö þær stúlkur sem i dag lifa þennan draum sem Holly- wood stjörnur, eiga sér enn stærri draum: Aö hafa raunveruleg áhrif á kvikmyndagerð fram- tiöarinnar Kvikmyndagerö hefur aö öllu leyti veriö karlmannafag frá upp- hafi, aö minnsta kosti i Banda- rikjunum. Leikstjórn, fram- leiösla, handrit, klipping, mynda- taka — allt þetta hafa karlmenn gert. Og sjálfrátt eða ósjálfrátt hafa þeir mótaö i leiðinni ákveöna afstöðu til kvenna og þeirra þátt- töku i þjóðfélaginu. En nú eru konurnar að komast i fyrsta sinn bak við myndavélarn- ar, farnar aö skrifa og aö vasast i þeim fjármálafrumskógi sem kvikmyndir eru flæktar i Erfiöast er þó að komast i leik- stjórasætið. Samt hefur um tylft kvenna, leikkonur, höfundar, klipparar, verið ráöin til aö leik- stýra meiriháttar myndum nú i ár. Evrópu, en þá mynd varö hún aö gera á eigin vegum. Nú hefur eitt af stærri kvikmyndaverunum i Hollywood ráöiö hana til sin til aö gera „Clouds” meö Lee Grant og Carol Kane i aöalhlutverkunum. Lee Grant. Hún er nú aö leik- stýra þremur stuttum myndum byggöum á leikritum eftir August Strindberg. Lee Grant hefur unn- ið Óskarsverðlaun fyrir leik sinn og er ein virtasta leikkona vestanhafs. Nessa Hyams. Hún er fram- kvæmdastjóri i kvikmyndaveri sem ákvaö aö reyna sig viö leik- stjórn i myndinni „The Assist- Dyan Cannon með börnunum þrem sem hún leikstýröi I myndinni „Number One”. ant” á þessu ári. Handritið er eft- ir aðra konu, Polly Platt, sem ný- lega geröi handritið viö mynd Louis Malle, „.Pretty Baby”. Peningar Þetta eru bara nokkur dæmi um breytinguna. Ellen Burstyn byrjar bráölega á aö leikstýra sinni fyrstu mynd. Joan Rivers er nýbúin aö gera sina fyrstu, grin- mynd um mann sem gerist ólétt- ur. Joan Micklin Silver, sem leik- stýrt hefur myndunum „Hester Street” (sýnd i Háskólabiói i fyrra) og „Between the Lines”, er einnig i þann mund aö fram- leiöa „On The Yard”, sem maöur e N V N S S N N N ,N N M V íí s s V N N V N : > N ,V s $ ' ZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZ22ZZZZZZ Skór ©I Westland SAFARI karlmannaskór úr ekta leðri Litur ljós og brúnn Stæröir: 40-4B Verð kr: 7.350,- Litur ljós og brúnn Stæröir: 41-46 Verð kr: 9.900.- PÓSTSENDUM SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 74 — Simi 1-73-45 k =; s s ■v '' ■N ■> s ■' k Nl N S S s S ■> ,S \Á Smurbrauðstofan BJQRNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105 VORUR SEM VANDAÐ ER TIL tjöld GÖNGUSKÓR J ^SVEFNPOKAR SKÁTABÚDIN SÉRVERSLUN FYRIR FJALLA- OG FERÐAMENN. SNORRABRAUT 58 SÍMI 12045 Rckin af («|í) Hjálparsvci! Skála Reykjavík NYTTBL4Ð Ninon rak skóla í ástum í París DRACULA og fleiri blóðsugur Lostafullt kyn- svall liðinna kynslóða - V. María Mey og börnin í Fatíma KOMPLEX - eftir B. Bragason I VEÐMÁI.ID-í/l/r A. Tsékhov EEITASTA FÓLK VERALDAR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.