Vísir - 15.07.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 15.07.1978, Blaðsíða 7
VISIR Laugardagur 15. jilH 1978 7 ! I v að undirbúa sig hennar RaphaelSilver, leikstýrir. Allar þessar myndir eru þaö sem kalla má „biómyndir” þ.e. myndir sem sýndar veröa i kvik- myndahúsum. En konur hafa einnig aukiö hlut sinn i gerö heim- ildarmynda, og hlotiö margvis- lega viöurkenningu fyrir. Ahrif alls þessa eru siöan þau, eins og fram hefur komiö, aö peninga- menn, sem ráöa þessum iönaöi aö miklu leyti treysta oröiö konum fyrir mikilvægari verkefnum en áöur. um staönum, i varaforsetastól eöa leikstjórastól, hún hefur meiri áhrif. „Nýlega þurftum viö aö ráöa leikstjóra”, sagöi hún. „Ég heföi endilega viljaö fá konu i verkiö, en mér einfaldlega kom engin i hug sem gæti unniö þaö. Viö biöum þvi. En ég sé konur út- um allt sem eru aö undirbúa sig og veröa tilbúnar eftir stuttan tima.” og aftur peningar beðið eftir vinsældamynd skýrir málin fyrir James Olason og Lee Grant á meöan töku myndarinnar En hvernig tekst svo til? Kem- ur fólk aö sjá mynd eins og „Clouds” ef þaö þekkir ekki Kar- en Arthur. Er fólkiö sem fannst svo mikiö til Ellen Burstyn koma i „Alice Doesn’t Live Here Any- more” reiöubúiö til aö borga sig * inn á mynd sem hún leikstýrir. Þessi spurningu er ósvaraö. Fyrir sumar konur er þetta ekki svo mikilvægt. Myndir Joan Rivers og Joan Silver voru fjár- magnaöar af þeim sjálfum og fjölskyldum þeirra, og Silver, einkum og sér i lagi, hefur gengiö mjög vel. „Þaö eru samt peningar sem þetta snýst allt um.” Sú er ,aö minnsta kosti skoöun Karen Arth- ur. Hún telur aö erfitt veröi fyrir Karen Arthur (til vinstri) „Clouds” stóö. konur að fá eftirsótt verkefni sem leikstjórar, þar til kona kemur fram með kvikmynd, sem veru- legur fjárhagslegur hagnaöur veröur af. Það viröist ekki skipta miklu máli að i Evrópu hefur kven-leikstjórum vegnað ágæt- lega. Mai Zetterling er gott dæmi. Lina Vertmuller er annaö, og i Frakklandi eru kven-leikstjórar eins og Agnes Varda og Jeanne Moreau, sem „gera það gott”. ætli aö fara aö leikstýra mynd. I hreinskilni þá er ég ekki viss um aö þaö sé þaö sem ég vil”. Þaö er einnig spurning á hvor- Undirbúningurinn sem hún tal- ar um fer meöal annars fram i The American Film Institute, eins og minnst var á hér aö fram- an, þar sem konum sem þegar hafa náö frama i kvikmyndaiön- aöinum er gefiö tækifæri til aö leikstýra eigin myndum. Þar hafa konur eins og Arthur, Bur- styn, Cannon, Grant, Phillips, Hyams, Ann Bancroft, Marsha Mason og Joanne Woodward ver- ib aö æfa sig. En það sem allir biöa eftir er aö kvikmynd leikstýrö af konu slái virkilega i gegn. Þar til þaö gerist er litil von um verulega breytingu. —GA snéri úr grein eftir MJ Bandler. Joan Darling (til vinstri) leiöbeinir William Katt og Susan Dey i „First Love”, ástarmynd sem hlotiö hefur allnokkrar vinsældir. Það er lika óljóst hvort konur sem komist hafa i áhrifastöður innan stóru kvikmyndafélaganna bandarisku geta gert mikið til að auka hlut kvenna i kvikmynda- geröinni meira en orðiö er. Ein þessara kvenna er Verna Fiels, varaforseti Universal. Hún er frábær klippari og fékk Óskarsverðlaun fyrir „Ckindina” 1975. Hún lýsti nýlega hlutverki sinu i sambandi við þessa kvennabylt- ingu. „Fólk spyr mig hvenær ég Leikkonan Cicely Tyson (til vinstri) slapparaf meö aöstoöarfólki viö gerö sinnar fyrstu myndar sem leikstjóra. Simi I9(i30 ' » i • * 1 - • - 4 vtoShIb déíJ-if' •*• *•. -7. . v, ■Kfc ’m ' 'Ém/k V i Æm - Ja 1 m 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.