Vísir - 15.07.1978, Qupperneq 11

Vísir - 15.07.1978, Qupperneq 11
m VISIR Laugardagur 15. júli 1978 ari. Þvi' aö billin-hefur þrátt fyrir allt lif, þó hann sé ekki gæddur gáfum, eölishvöt og tilfinningum hans, sem áður var þarfasti þjónninn. Austurstræti háskólaáranna er mér ekki lengur til, þó ég gangi þar hring eftir hring I leit aö ein- hverju sem ekki er til nema þá innan i mér sjálfum. t Austur- stræti hefur eitthvaö mikiö dáiö. bar hefur eitthvaö mistekist mik- einhvers staöar viösfjarri á rauöu skónum. Ef þeir eru þá ennþá til Viö erum aö gera tilraun meö þetta á Akureyri.MÖrg skynsam- leg rök hafa verið færö fram fyrir þvi aö gera Hafnarstræti aö göngugötu. Og hverjir eru ekki móttækilegir fyrir skynsamleg- um rökum? NU er Hafnarstræti göngugata fimmtudaga og föstu- daga eftir klukkan eitt um 11 ekkert aö gera. Ég er á móti breytingunni, segir Kóki i Sport- húsinu. Ég yppti öxlum til varnar sjálfum mér og öörum sem sam- þykktu þessa tilraun og segi aö þetta sé nú bara tilraun og þaö sé naumast timabærtaödæma. Fólk er ekki búiö aö átta sig á hlutun- um. En hjarta mitt segir mér aö tilraunin hafi þegar mistekist, og mér finnst aö ég myndi greiöa at- kvæöi á móti þvi aö Hafnarstræti altap daginn "T.. - i. y.m* b 1* 't. ' ,j j ■'' SU e w v L.MÍ pHANOMAOÍ feOUV£»lR» Af blikkbel jumog göngugötwm Svo hafa vitrir menn sagt, að allt hverfi til upphafs sins og hafi til þess eðlislæga löngun. Tækniþreytt borgarfólk nútímans hefur haft margvislega burði til frumstæðis á leið sinni inn i skóginn. Skegg, lubbi, vafspjarir, klæð- leysi, hjarðlif, hnefa- réttur. Rómantlsk þörf hefur birst meö ýmsum hætti. Allt gamalt og upp- haflegt er gott. Hverfum aftur til nátturunnar! Bööum okkur i Læragjá eöa Grjótagjá nakin og óneis! Gerum gamalt skran aö hibýlaprýöi, kaffikvarnir, klyf- bera, hornhagldir, hrosshárs- reipi. Göngum, helst berfætt, i hæsta lagi á Jesú-sandölum. Burt meö bilinn, blikkbeljuna, eins og hann heitir á máli rómantisks borgarleiöafólks. Borgarvöld hér og þar hafa komið til móts viö þetta nýja lifs- horf. Bíllinn var burtflæmdur af Strikinu, og hluti Austurstrætis var friöaöur, svo aö fólkiö gæti gengið. En menn ganga ekki á grassveröi frumskógarins i Austurstræti áttunda áratugar- ins, heldur á hellum þeim úr grjóti sem eru öllum bilum dauö- iö. Þaö fyllist ekki. framar af neinum Ástum eöa Tótum. Ég sé enga fröken Reykjavik ganga þar um, hvaö þá heldur á ótrúlega rauðum skóm. Hugmyndin var vafalaust góöra gjalda verð og gerð af góð- um hug og til þess aö mæta fróm- um óskum. En það var ekki leiöin til lífsins aö flæma blikkbeljuna burtu. Takið eftir aö hún heitir blikkbelja á máli þeirra sem fyrirlita hana I oröi. Beljan hefur lif. Og þetta llftjón veröur ekki bætt meö þvi aö tylla litilli stein- mynd af skáldi strætisins upp á súlu yfir dauöum hellunum og láta hana mæna eftir tómu stræt- inu, þar sem engin Asta eöa Tóta er I sjónmáli og fröken Reykjavik óákveöinn tima. Gert I lilrauna- skyni. Aftur veröur snúiö ef til- raunin telst hafa mistekist. Ég held hún hafi mistekist. Ég sédauðamörk á strætinu þegar ég geng eftir þvi þessa daga um aftaninn. Ekkert iöandi mannlif. Eitthvaö sem minnir á eyöimörk, en ekki skóg. Eitthvaö kaldara en áöur. Er ég svona háöur þarfasta þjóni nútimans, blikkbeljunni? Eöa er ég baraþrællvanans? Eöa hefur fólk ekki áttaö sig ennþá? Þannig spyr ég og spyr sjálfan mig þegar ég geng inn Hafnar- stræti siödegis á föstudag. Jafnvel Pósthúsiö er tómt. Eg er á móti breytingunni, segir Óli G. listmálari á Pósthúsinu. Þetta er allt dautt slðan, steindautt, yröi göngugata, ef þaö kæmi á þessari stundu til minna kasta. Fáeinarhræöurlötratilogfrá á gangstéttunum. Enn hefur fólkiö ekki lagt bás blikkbeljunnar, ak- brautina, undir sig. Þetta er lik- lega vaninn, svona sterkur, hugsa ég, og vist sé ég fáeina foreldra spásséra meö börnin sin, þar sem blikbeljan stóö kyrr eöa kjagaöi áfram á síhringnum áöur. Nokkrir útlendingar, kallaöir túrhestar og ætlaöir til féþúfu, rangla um, og Qórir klossaþjóö- verjar sitja ábúöarfullir og þreytulegir á tröppum Sporthús- sins I gömlu Hamborg, rétt eins og þeir bæru gjörvalla þjóöarsiö- bót Alþýöuflokksins i niöþungum segldúksbakpokunum. 2.7. ’78 G.J. rrYið erum ekki byltingarmenn eg bfiðum elfki - »eflir Oug-undur S. J6n»«on ■fVwwlll wTWwlUl starffsmaður Þjóðmálahreyfingar Islands „Proutist Universal er alheims hreyfing, sem byggir á nýrri þjóðfélagsheimspeki, Progressive Utilisation Theeory (PROUT), sem sett var fram af Indverjanum P.R. Sarkar. Hreyfingin var stofnuðá Indlandi 1959, þaðan barst hún til Ástralíu og Ameriku fyrir 6-7 árum og Evrópu fyrir 2-3 ár- um. Islenska deildin, Þjóðmálahreyfing Islands, var stofnuð fyrir hálfum mánuði." Það er ungur maður, Guðmundur S. Jónasson sem talar. Hann er starfsmaður þessarar hreyfing- ar og ritstjóri nýs timarits, sem hún gefur út og heitir Vitund og veruleiki. Guðmundur sagði aö þeir Prout-menn hygðust gefa ritið út fjórum sinnum á ári og hlutverk þess væri að breiða út boðskap hreyfingarinnar og vera fjár- hagslegur grundvöllur starfsins. Hann sagði hinsvegar að höf- undar greina i blaöinu bæru sjálfir ábyrgð á skoöunum og kenningum sinum en ekki hreyfingin. Blaðið ætti að vera opinn umræöugrundvöllur þar sem öllum áhugamönnum væri heimilt aö tjá sig um þau efni sem tekin veröa fyrir hverju sinni. „Mannlegi þátturinn situr ávallt i fyrirrúmi". En hvurslags hugmyndafræði er sú, sem Guömundur og hreyfing hans boðar? ,,Hugmyndafræði okkar er al- tæk”, sagði Guömundur. „Þetta er hugmyndafræöi sem fyrst og fremst byggir á mannúöarstefnu og andhyggju. öfugt við kommúnisma og kapitalisma er þessi nýja hugmyndafræði ekki byggð á efnishyggju. Hún er þvi andstæö bæöi kapitalisma og kommúnisma. Viö teljum að i öllum mannleg- um samskiptum eigi mannlegi þátturinn ávallt að sitja i fyrir- rúmi. Þjóöfélagsframför og ein- staklingsþroski veröa aö fylgjast aö ef árangur á aö nást viö sköpun betra samfélags.” En er þessi ágæta hreyfing ykk- ar ekki aðeins enn eitt flokksbrot- ið á vinstri vængnum? „Sósialisminn sem hér hefur verið boöaöur byggir á röngum forsendum”, svaraöi Guð- mundur. „Hann gerir fyrst og fremst ráð fyrir þvi að maöurinn sé efnahagsleg vera og þvi nægi aö breyta efnahagskerfinu til að breyta einstaklingnunum og skapa nýtt þjóðfélag. Viö teljum hinsvegar aö þeir menn sem ætla sér aö breyta þjóðfélaginu verði að vera lausir sjálfir viö þá galla sem þjóð- félagið skapar og vera fyrirmynd öörum. Þeir verða að vera gæddir skilningi á eðli mannsins og ein- staklingsbundnum og félagsleg- um þörfum hans og vera öörum fyrirmynd meö góðu fordæmi. En ef bornir eru saman til dæmis lifnaöarhættir vinstri og hægri manna þá lifa þeir i raun sama lifi. Hugmyndirnar eru ein- ungis aðrar. 1 grein minni i Vitund og veru- leika sem f jallar einmitt um þetta gagnrýni ég mjög ýmsa þætti Marxismans til dæmis. Sjálfur er ég fyrrverandi kommúnisti. En eftir aö hafa kynnt mér þessa hluti, þá tel ég ákaflega litils af þessum hreyfingum kommúnista að vænta. Enda byggir hugmynda- fræöi þeirra á sömu efnishyggju og hinna svokölluöu borgaralegu flokka sem þeir þó gagnrýna svo mjög.” „Lýðræðisskipulagið er eftir allt fullkomnasta stjórnarfar sem nú er við lýði" Þið stefniö þá ekki aö byltingu I kommúniskum skilningi? „Við erum ekki byltingarmenn og boöum ekki ofbeldi.” Fyrir mitt leyti vildi ég heldur búa i kapitallsku þjóðfélagi en kommúnisku. Lýöræðisfyrir- komulagið er eftir allt saman fullkomnasta stjórnarfarskerfi sem nú er viö lýði, þrátt fyrir annmarka sina. Þetta kerfi telj- um við standa framar þvi „alræði öreiganna” sem þekkist i skjóli kommúnista flokka i A-Evrópu og ...ef bornir eru saman lifnaöarhættir vinstri og hægri manna þá kem- ur i ljós aö þeir lifa i raun og veru sama lffi. Hugmyndirnar eru einung- is aörar”. viöar”, sagöi Guömundur aö lok- um. Þess má geta aö blaö þeirra Prout-manna Vitund og veruleiki fæst i öllum helstu bókaverslun- um og er meö margvislegu efni. Þar má til taka greinar eftir Erich Fromm, Egil Egilsson, Einar Þorstein Ásgeirsson, Birgi Svan Simonarson, Fritjof Capra, Sigmar Arpórsson, Mortier Arias, John de Graf, Guttorm Sigurðsson og Guðmund S. Jónas- son. Þá er i ritinu kynnt tvö ung ljóöskáld, þau Gunnhildur Heiöa Axelsdóttir og Bardús. Einnig myndlistarmaöurinn Guömundur Oddur Magnússon. Þá má aö endingu geta þess aö verið er aö kanna hvort grund- völlur sé fyrir heimsókn sál- fræöingsins Erichs Fromm til is- lands i haust á vegum Þjóðmála- hreyfingar islands. —H.L.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.