Vísir - 15.07.1978, Qupperneq 21

Vísir - 15.07.1978, Qupperneq 21
vism Laugardagur 15. júli 1978 Uf'1 HELGINA 21 UFI HELGINA I B^ÖIN Urí HELGINA 1 S JIÐSLJÖS INU Ui*’ „Kemur í Ijós hvað orkar sterkast w • ww a mig segir Peter Schmidt sem opnar sýningu i Galleri Suðurgötu 7 í dag HELGINA „Ég veit aldrei hvaö ég kem til meö aö mála næst,” sagöi Peter Schmidt er viö náöum tali af honum. Hann var aö leggja siöustu hönd á uppsetningu mynda sinna i Galleri Suöurgötu 7 en sýning á verkum hans hefst i dag kl. 14. „Sjáöu til, ég ákveö aldrei fyrirframhvaö ég ætla aö mála. Þaö er sálfræöilega rangt. Ég vinn þannig aö ég ferðast um, nokkrar myndir minar her eru t.d. frá feröalagi minu um hálönd Skotlands og aörar eru úr flugferö. Ég reyni aö tæma hugann og gera mig móttækilegri fyrir áhrifum umhverfisins. Siöan þegar ég byrja aö mála kemur i ljós hvaö þaö er sem hefur orkaö sterkast á mig. Ég mála alltaf eftir minni, þessvegna eru myndir minar lausar viö smáatriöi” „Þessi mynd hérna,” segir Peterog bendir á eina á veggn- um” er af fossi. Ég málaöihana eftir feröalagiö i Skotlandi þar sem ég sá marga fossa. Þessi hérna er ekki neinn sérstakur foss, kannski hef ég aldrei séö hann, en ég reyni aö ná hrynj- andinni þegar vatniö fellur af brúninni.” „Mérfinnst þetta galleri mjög skemmtilegt. Hér eru fjögur herbergi og einhvernveginn hafa myndirnar raöast þannig i herbergin hjá mér aö i hverju þeirra er sérstakt tema. I fremra herberginu uppi eru myndir af skýjum séö úr flug- vél. I hinu herberginu eru myndir af hafi. 1 ööru herberginu niöri eru svo kyrralifsmyndir og myndir úr borginn i en i h inu eru myndir úr sveitinni”. Allar myndir Peters eru unn- ar i' vatnsliti og eru.mjög sér- stakar. Vinur hans tónlistar- maöurinn Brian Eno hefur sagt um myndir hans aö þær væru léttar og hverfular en jafnframt þungbúnar og dularfullar. Viö spuröum Peter hvort hann not- aöi einhverja sérstaka tækni. „Já ég nota auövitaö vissa tækni en þaö er kannski dálitiö flókiö aö lýsa henni. Ég nota bara venjulegan pappir, vél- unninn. Mér finnst handunninn pappir ekkert betri, eiginlega verri ef út I þaö er fariö. Ég reyni aö láta litina blandast hvern inn Iannanþannig aö þaö veröi ekki skörp skil á milli þeirra. Langflestar myndir mlnar eru þannig en þó eru nokkrar sem eru skarpar.” „A sýningunni veröur leikin tónlist eftir Brian Eno. Hann semur annaö hvort hraöa og haröa tónlist eöa lágværa og mjúka, þaö veröur leikin slöari tegundin því þaö er tónlist sem maöur þarf ekki aö hlusta á en hún skapar vissa stemmningu.” Viöspuröum Peterhvorthann ætlaöi aö selja myndir sinar á þessari sýningu. „Já ég verö aö gera þaö. Þaö er dýrt aö lifa hérna. Þaö geta v£st flestir tekiö undir þau orö Peter Schmidt. Sýningin I Gallerl Suöurgötu veröuropin itvær vikurdaglega frá kl. 16-22. Peter Schmidt hef- ur einnig veriö boöiö aö halda sýningu á verkum sinum á tsafiröi og mun hann halda þangaö er sýningu hans er lokiö hér. ÞJH ÚTVARP Laugardagur 15. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot. Einar Sig- urösson og ólafur Geirsson sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tvær smásögur eftir Ingólf Jónsson frá Prest- bakka.Höskuldur Skagfjörö les. 17.20 Tónhorniö. Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar I léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Annaö hvort harönar maöur eöa fellur saman”. Jökull Jakobsson ræöir viö Ogmund Ólafsson fyrrver- andi skipstjóra. Viötaliö var hljóöritaö I október I fyrra. 20..10 „Parlsargleöi”, ballett- svita eftir Offenbach. Hljómsveitin Fllharmonia leikur, Herbert von Karajan stjórnar. 20.35 Arnarvatnsheiöi. Tómas Einarsson tekur saman dagskrárþátt. Rætt við Kristleif Þorsteinsson á Húsafelli. Lesarar: Snorri Jónsson og Valtýr Óskars- son. 21.25 Gleöistund. Guöni Ein- arsson og Sam Daniél Glad sjá um þáttinn. 22.10 Allt I grænum sjó. Þátt- ur Jörundur Guömundsson og Hrafns Pálssonar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 16. júli 8.00 Fréttir. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölþing Óli H. Þóröar- son stjórnar þættinum. 15.00 Miödegistónleikar - 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.25 A sauöburöi Dagskrá tekin saman af Sigurði Ó. Pálssyni skólastjóra. Lesarar meö honum: Jón- björg Eyjólfsdóttir og Gunnar Stefánsson (Aöur útvarpaö 28. mal I vor). 17.30 Létt lög Harmoniku- hljómsveit Wills Glahé leik- ur, 18.45 Veöurfregnir. Ðagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þjóölifsmyndir Jónas Guömundsson rithöfundur flytur þáttinn. 19.55 Sinfónluhljómsveit ls- lands leikur islenska tónlist Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. „Þórarinsminni”, syrpa af lögum eftir Þórarin Guö- mundsson, færö 1 hljóm- sveitarbúning af Victor Ur- bancic. b. Tilbrigöi op. 8 eft- ir Jón Leifs um stef eftir Beethoven. 20.30 Útvarpssagan: „Kaup- angur” eftir Stefán Július- son Höfundur les (20). 21.00 Stúdió II Tónlistarþáttur í umsjá Leifs Þörarins- sonar. 21.50 Framhaldsleikrit: „Leyndardómur leigu- vagnsins” eftir Michael Hardwick byggt á skáld- sögu eftir Fergus Hume. Þriöjiþáttur. Þýöandi: Eiö- ur Guönason. Leikstjóri: Gísli Alfreösson. Persónur og leikendur: Sam Gorby r a nnsókna r lögreg luma öur: Jón Sigurbjörnsson. Duncan Calton lögfræðingur: Rúrik Haraldsson. Madge Frettle- by: Ragnheiöur Steindórs- dóttir. Brian Fitzgerald: Jón Gunnarsson. Sally Rawlins: Helga Þ. Stephen- sen. Felix Roleston: Sigurö- ur Skúlason. Aörir leikend- ur: Valdemar Helgason, Baldvin Halldórsson, Klem- enz Jónsson, Bjarni Stein- grlmsson, Siguröur Karls- son, Hákon Waage, Arni Benediktsson og Þorgrimur Einarsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöidtónleikar a. Sex þýskir ljóösöngvar fyrir einsöngvara, klarinettu og planó op. 103 eftir Louis Spohr. Anneliese Rothen- þerger syngur, Gerd Starke og Gunther Weissenborn leika. b. Sinfóniskir dansar úr „Sögu úr vesturbænum”, söngleik eftir Leonard Bernstein. Sinfóniuhljóm- sveitin I San Francisco leik- ur, Seiji Ozawa stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. hafnarbíá fV 16-444 Drápssveitin ENTERTAINMENT INTERNATlONAL ZBBRA FORCE Geysispennandi bandarisk panavision litmynd Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Q 19 000 -----salur ------- Hammersmith er laus Frábær amerisk mynd meö Richard Burton, Elisabeth Taylor, Peter Ustinov, Leikstjóri: Peter Ustinov Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Bönnuö innan 16 ára - salur Litli Risinn. Kl. 3.05-5.30-8 og 10.50 Bönnuð innan 16 ára -salur' Jómfrú Pamela Bráöskemmtileg ensk litmynd Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10 og 11.10 ------salur D--------- Loftskipiö //Albatross" Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15- 9.15 og 11.15 Tonabíó ‘S 3-1 1-82 Átök við Missouri-f Ijót (The Missouri Breaks) Marlon Brando úr, „Guðföðurnum”, Jack Nicholson úr „Gauks- hreiörinu”. Hvaö ger- ist þegar konungar kvikmyndaleiklistar- innar leiöa samar^ hesta sina? Leikstjóri: Arthur Penn Sýnd kl. 9.30 Bönnuö börnum innan 16 ára The Getaway Leikstjóri: Sam Peckinpah Aðalhlutverk: Steve McQueen, Ali Mac- Graw og AI Lettieri Endursýnd kl. 5 og 7.15 Bönnuö börnum innan 16 ára ÍS* 1-15-44 CASANOVA FELLINIS. Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verö. Sýnd kl. 5 og 9. Islenskur texti Síðustu hamingjudagar Today is forever Bráöskemmtileg, hugnæm og sérstak- lega vel leikin ný bandarisk kvikmynd, I litum. Aöalhlutverk: Peter Falk og Jill Clayburg Mynd þessi hefur alls- staðar veriö sýnd viö mikla aösókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Við skulum kála stelpunni (The Fortune) islenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum Leikstjóri, Mike Nichols. Aöal- hlutverk: Jack Nicholson, Warren Beatty, Stockard Channing. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Slðustu sýningar ZF 2-21-40 Myndin, sem beöiö hefur veriö eftir. Til móts við gull- skipið. (Golden Rendezvous) Myndin er eftir einni af frægustu og sam- nefndri sögu Alistair Maclean og hefur sagan komiö út á islensku Aðalhlutverk: Richard Harris Ann Turkel Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. Þaö leiðist engum, sem sér þessa mynd. Reykur og Bófi Ný spennandi og bráö- skemmtileg bandarisk mynd um baráttu furöulegs lögreglufor- ingja viö glaölynda ökuþóra. Isl. Texti. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðasta sýningar- helgi. Jarðskjálftinn Endursýnum i nokkra daga þessa miklu hamfaramynd með fjölda úrvalsleikara. Sýnd kl. 9. Blazing Saddles Hin heimsfræga og framúrskarandi gamanmynd Mel Brooks Sýnd kl. 5.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.