Vísir - 15.07.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 15.07.1978, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 15. jiill 1978 VISIR KttATAR GERA MÚ ÖRV/E flt TIL AO MYMDA fffMMVI Þá segi ég semsagt Benedikt að við höfum heldur ekki áhuga.... á Æ Er Bensi búinn að hringja i þig? [ Smáauglýsingar — simi 86611 Sófasett með bláu áklæði, stór isskápur, sófaborð og svefn- sófi, ferðasjónvarp 18” til sölu, einnig hillur fyrir hljómflutnings- tæki. Uppl. i sima 41861 milli kl. 19 og 21. Athugiö. Sem nýtt innbú til sölu vegna brottflutnings. Uppl. I sima 24623. Kojur til sölu. Uppl. i sima 74435 eftir kl. 7. Til sölu Máva kaffistell Uppl. i sima 76825 á kvöldin. Oliuofn. Finnskur oliuofn fyrir sumarbú- staö til sölu. Uppl. i sima 33230. Leikfangahúsið auglýsir. Sindy dúkkur fataskápur, snyrtiborb og fleira. Barby dUkkur, Barby snyrtistofur, Barby sundlaugar, Barby töskur, Barby stofusett. Ken. Matchbox dUkkur og föt. Tony. Dazy dUkkur, Dazyskápar, Dazy borö, Dazy rúm. D.V.P. dúkkur. Grátdúkkur. Lone Ranger hestar kerrur. Hoppu- boltar. Ævintýramaöur. Jeppar, þyrlur, skriödrekar, fallhlifar, Playmobil leikföng, rafmagsn- bilar, r a f m ag n sk r a n a r . Traktorar með hey og jarö- vinnslutækjum. Póstsendum. Leikfangahúsiö Skólavöröustig 10, s. 14806. Til sölu litill skilveggur Ur tré og plasti. Uppl. aö Tómasarhaga 9, I sima 17690 Til sölu nýlegt sænskt hvitt barnarimla- rúm og dýna meö brúnu flauels- áklæöi. Verð kr. 25 þús. Einnig eldhúsborðstálfótur verö kr. 15 þús. Uppl. i sima 92-8493. Til sölu notaö baðker og klósett meö setu og kassa. Verö kr. 20 þús. Uppl. I sima 33498. Til sölu 2 manna svefnsófi barnabilstóll, og nælonræmuteppi. A sama staö óskast ódýr svalavagn. Uppl. i sima 73956. llvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing í Visi e:r leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Óska eftir að kaupa ámoksturstæki á David Brown 880 árg. ’68. Uppl. i sima 99-1785. eftir kl. 7 á kvöldin. Gamall rokkur óskast til kaups. Uppl. I sima 35617. Vil kaupa pylsupott Uppl. i sima 36533 eftir kl. 7. Vantar nú þegar I umboössölu barnareiöhjól. bila- útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaðurinn umboðssala. Sam- túni 12 simi 19530 opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. 14” svart-hvitt liitachi feröasjónvarp til sölu. Tækiö er 2 ára og litur sérlega vel út. Uppl. i sima 96-22472. Húsgögn Sérstaklega vel með farin norsk boröstofuhúsgögn úr ljósri eiktilsölu, stækkanlegt borö, 6 stólar og 2 skápar, verð gegn staðgreiðslu 350 þús. en annars 400 þús. Innifalið i verðinu er klæöning á alla stólana. Uppl. i sima 25235 eftir kl. 19 föstudag og eftir hádegi laugardag. ÍHIjómtæki Hljómtæki. Til sölu Crown CB 1002 stereo samstæða. Uppl.i sima 42425 eftir kl. 18. Heimilistæki Notaður isskápur óskast. Uppl. i síma 99-1784. Óskum eftir isskáp ekki eldri en 6 ára. Uppl. i sima 41005. Notaður Boss ísskápur til sölu. Uppl. I sima 33244. Teppi j J Notað gólfteppi 43 ferm. til sölu. Uppl. i sima 30169 eftir kl. 6. Til sölu 2 notuð gólfteppi annaö ullarteppi 20,77ferm. hitt ca. lOferm. Uppl. i sima 36051 e. kl. 14. Hjól-vagnar Honda SS 50 árg. ’75 i toppstandi til sölu. Uppl. i sima 40344. Til sölu barnakerra Cindico. Uppl. i sima 54221. Til sölu Sindico barnakerra. Uppl. I sima 54221. Vandaö v-þýskt girareiðhjól er til sölu. Hjóliö er nýlegt og vel meö farið. Uppl. i sima 26031. Til sölu Siwhun kerra. Uppl. í sima 50801 milli kl. 17 og 19. Verslun Safnarabúðin auglýsir. Erum kaupendur aö litiö notuöum og vel meö förnum hljómplötum islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin, Versianahöllinni Laugavegi 26. Tilvalið i sumarleyfiö. Smyrna gólfteppi og veggstykki. Grófar krosssaumsmottur, persneskar og rósamunstur. Grófir ámálaðirstrengir og púöar fyrir krosssaum og gobelin. Til- búnir barna- og bilapúðar verö kr. 1200.-. Prjónagarn og upp- skriftir i miklu úrvali. Hannyröa- versl. Erla, Snorrabraut Kirkjufell. Höfum flutt aö Klapparstig 27. Eigum mikið úrval af fallegum steinstyttum og skrautpostulini frá Funny Design. Gjafavörur okkar vekja athygli og fást ekki annars staöar. Eigum einnig gott úrval af kristilegur" bókum og hljómplötum. Pöntum kirkju- gripi. Veriö velkomin. Kirkjufell, Klapparstig 27, simi 21090. Nýkomin einlit blússuefni i 12 litum þribreiö lakaléreft sængurveraléreft meö barna- myndum, rósóttfrotteogléreft og bómullarblúndur. Versl. Guðrún- ar Loftsdóttur Arnarbakka Breið- holti. Uppsetning á handavinnu, Nýjar gerðir af leggingum á púða. Kögur á lampaskerma og gardinur, böndogsnúrur.FlauelI glæsilegu litaúrvali, margar geröir af uppsetningum, á púö- um. Sýnishorn á staönum. Klukkustrengjajárn i fjölbreyttu úrvali og öllum stæröum. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- bra ut. Velour vestispeysur á börn og fulloröna. Hálferma bolir á dömur og herra. Carvas buxur nr. 28-34 á kr. 4.400.- Sokk- ar, nærföt. Póstsendum. Versl. Anna Gunnlaugsson Starmýri 2, simi 32 404. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu verði frá I fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö i sviga að meö- töldum söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800), Börn dalanna (800), Ævintýri Islendings (800) Astardrykkurinn (800), Skotiö á heiðinni (800), Eigi má sköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævintýri iRóm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuöina,en svaraö veröu i sima 18768 kl. 9-11,30 aö undan- teknum sumarleyfisdögum alla virka daga nema laugardaga. Af- greiöslutimi eftir samkomulagi viö fýrirspyrjendur. Pantanir af- greiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eiga þess kost aö velja sér samkvæmt ofangreindu verölagi 5 bækur fýrir áðurgreinda upphæö án frekari tilkostnaðar. Allar bæk- urnar eru T góöu bandi. Notiö simann fáiö frekariuppl. Bó’kaút- gáfan Rökkur.Flókagötu 15. Simi 18768. Hannyröaverslunin Strammi höfum opnaö nýja verslun aö óöinsgötu 1 simi 13130. Setjum upp púöa og klukkustrengi. Ateiknuövöggusettog puntuhand- klæöi, myndir 1 barnaherbergi. ísaumaðir rokókóstólar, strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staöinn. Höfum opnaö fatamarkað á gamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu veröi. Meðal annars flauelsbux- ur, Canvas buxur, denim buxur,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.