Vísir - 15.07.1978, Síða 23

Vísir - 15.07.1978, Síða 23
VISIR Laugardagur 15. júll 1978 23 TINGAFULLAR TILRAUN- tSKONAR RÍKISSTJÓRN (Smáauglysingar — simi 86611 J hvitar buxur, skyrtur, blússur, jakkar, bolir og fleira og fleira. Geriö góö kaup. Litiö viö á gamia loftinu um leið og þiö eigiö leiö um Laugaveginn. Opiö frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Fatnaður @ ' Brúöarkjóll nr. 38 til sölu, skór nr. 39 fylgt. Simi 31125. geta Fyrir ungbörn Barnaleikgrind úr tré botn fylgir meö kr. 6.000. Barna- bQstóll sem nýr kr. 6.000. Barna- þrihjól úr plasti kr. 3.000. Uppl. i sima 38629 eftir kl. 4. Barnavagga og barnabaökar til sölu. Uppl. i sima 99-1845 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnagæsla ) Unglingsstúlka óskast tilað gæta tæplega eins árs stelpu i vesturbænum fyrir hádegi 5 daga I viku til ágústloka. Uppl. i sima 12684 12 ára stúlka óskar eftir aö gæta barns til ágústloka i Heima- eöa Fossvogs- hverfi. Uppl. i sima 32925 og 84505. Tapað - fundið 10. júli tapaðist gullúr (Omega) meö armbandi i miðbænum, sennilega 1 Landsbankanum, Útvegsbank- anum, Kökuhúsinu eöa þar sem pósthólfin eru eöa i Versl. Viöi. Finnandi skili þvi á lögreglustöö- ina eöa hringi i sima 24531. Fund- arlaun. Kvenúr tapaöist á Lauga- veginum. Uppl. i sima 82494. Tapast hafa gleraugu frá Miöstræti — Uröarstig. Finn- andi vinsamlega hringiö I sima Ljósmyndun Vil kaupa 20 mm Canon linsu og selja 39-80 mm Sigma linsu (er meö Canon millihring en hægt er aö fá milli- hring fyrir aörar vélar). Uppl. i sima 25997 eftir kl. 8. Fasteignir Til sölu raöhúsalóö i Hverageröi. búiö að steypa sökkul. Uppl. i sima 40545 eftir kl. 16. Til sölu raöhús viö Otrateig, einbýlishús viö Melabraut 2ja-6 herbergja ibúöir viö Skaftahllö, Kleppsveg, Hraunbæ, Furugrund og viöar. 180 ferm. sérhæö óskast. Haraldur Guömundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15, simi 15415 og 15414. (tíI byggirig Til sölu ca.500metraraf2x4.Uppl. i sima 40545. eftir kl. 16. Steypuhrærivél. Til sölu sem ný steypuhrærivél. Uppl. I sima 71565. s ■ ■ ■ ■ ^ ,f----^ Hreingerningar j Gerum hreinar ibúöir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Avallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöio.s.frv.úrteppum. NU eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tilkynningar Vill einhver lána góöan jeppa frá 21.-25. júli f Kerlingarfjöll gegn góöri greiöslu. Hringiö i sima 42256 eftir kl. 7. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Þjónusta Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Múrarameistari Tekur aösér aö steypa upp gaml- ar þakrennur ásamt sprunguviö- geröum, bikun á þökum og renn- um, og minni háttar múrviögerö- ir. Uppl. i sima 44823 i hádeginu og á kvöldin. Húsaviögeröir. Þéttum sprungur f steyptum veggjum og svölum. Steypum þakrennur og berum i þær þétti- efni. Járnklæöum þök og veggi. Allt viöhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boö ef óskaö er. Uppl. i sima 81081 og 74203. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- að viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt I Utfyll- ingu og allt á hreihu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Hljóögeisli sf. Setjum upp dyrasima.'dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Viö- geröa- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úrteppum. NU eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Athc veitum 25% afslátt á tómt hUs- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tek aö mér hvers konar innheimtu á reikn- ingum, vixlum, veröbréfum, dómum fyrir kaupmenn, atvinnu- rekendur, aöra kröfueigendur og lögmenn. Skilvis mánaöarleg uppgjör. Annast einnig skuldaskil og uppgjör viöskipta. Þorvaldur Ari Arason, lögfræöingur. Sól- vallagötu 63, dag- og kvöldsimi 17453. Feröafólk og allir þeir sem þurfa á þjónustu aö halda, allt árið. Þeir ættu aö koma við á Hótel Bjargi. Góöar veitingar og gisting. Veriö vel- komin. Hótel Bjarg Búöardal simi 95-2161. Bókhald. Get bætt viö mig bókhalds- og uppgjörsverkefnum. Uppl. i sima 82064. Safnárinn Næsta uppboö frimerkjasafnara i Reykjavik veröur haldiö i nóvember. Þeir sem vilja setja efni á uppboöiö hringi i sima 12918 36804 eöa 32585. Efniö þarf aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Uppboösnefnd félags frimerkjasafnara. 'lslensk frimerki ; ' og erlend ný og notuö. Ajlt leypt á hæsta veröi. Richard I^yel, Háa- leitisbraut 37. Atvinnaiboði Ráöskona óskast. Óska eftirbarngóörikonu á heim- ili I nágrenni Reykjavikur. Reglusemi áskilin. Má hafa 1-2 börn. Tilboö sendist Visi fyrir 29. þ.m. merkt „ráöskona 13843” Tvo sjómenn vantar strax á góöan bát. Uppl. i sima 99-3169. % Atvinna óskast Tvitugan nema vantar vinnu næstu 3 vikur. Margt kemur til greina. Simi 18972.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.