Vísir - 15.07.1978, Síða 24

Vísir - 15.07.1978, Síða 24
24 (Smáauglýsingar — simi 86611 Laugardagur 15. júli 1978 visir j Skipstjóri meöréttindi á 30 tonna bát, óskar eftir skipstjórastarfi á 12-30 tonna bát, vanur öllum veiöiskap. Uppl i síma 97-4131. Húsnæðiíbodi Séribúö 3ja herbergja 100 ferm. séribúö i tvibýlishúsi i Háaleiti til leigu frá 1. október, fyrirframgreiösla. Tilboö meö upp. um fjölskyldu- stærö leggist inn hjá augld. Visis inerkt „Reglusemi og góö umgengni”. Til ieigu Sherb. nýleg ibúö i Snælandshverfi i Kópavogi. Uppl. isíma 40894 e. kl. 20 Herbergi til leigu Hverfisgötu 16A, simaaögangur getur fylgt. Gengiö inn portið. Leigumiölunin Höfum opnaö leigumiölun aö Njálsgötu 86, Reykjavik. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samning- um á skrifstofunni og i heimahús- um. Látiö skrá eignina strax i dag. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigu- miölunin Njálsgötu 86, Reykja- vik. Sími 29440. Leigumiölunin Njálsgötu 86. Höfum opnaö ieigumiölun aö Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostum fljóta ogörugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og i heimahúsum. Látiö skrá eignina strax. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiölunin Njáls- götu 86, Reykjavik Simi 29440. Húsaskjól — Húsakjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum meö ýmsa greiöslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur, spariö óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibuö yðar, aö sjálfsögöu aö kostnaöar- lausu. Lleigumiölun Húsaskjól Hverfisgötu 82 simar 12850 og 18950. Opiö alla daga kl. 1-6 nema sunnudaga. Húsnæði óskast Einhleypur maöur utan af landi óskar eftir herbergi, eldunaraöstaöa æskileg. Reglu- semi. Uppl. I sima 44655 e. kl. 20. Hver getur leigt 2 skólastúlkum utan af landi 2-3 herbergja ibúö frá 1. október helst sem næst Armúlaskóla. Uppl. i sima 96-41287. Tvær ungar reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir aö taka 3 herbergja Ibúö á leigu frá og meö 1. nóv. næstkomandi. Fyrirfram- greiösla. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. i slma 95-4729. Læknanema á 3. ári vantar 2ja herbergja ibúö, helst sem næst Háskólanum. Tvennt i heimili. Góöri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Simi 75663 eftir kl. 17 i dag og næstu daga. tbúö — Raöhús. 4ra-5 herbergja ibúö eöa raöhús óskast á leigu helst I Fossvogi eöa nágrenni. Uppl. i sima 34580. Húsaieigusamningar ókeypis. Þeir-sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Einbýlishús, raöhús eða góð sérhæð óskast á leigu næstkomandi haust. Tilboð merkt „Haust 1978” sendist i pósthólf 4261, 124 Reykjavik. Einhleypur maöur óskar eftir ibúö. Uppl. i sima 82497 e. kl. 19. 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast. Barnlaus og reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibúö frá 1. sept. eöa mánaðamótum sept.-okt. Góöri umgengni og reglusemi heitið Fyrirframgreiösla ef óskaö er Uppl. I si'ma 37813. Keflavik. Ung hjón meö eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Uppl. i sima 92-3658. Viö erum ung hjón meö eitt barn,óskum eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúö i Reykjavik strax.Erumá götunni. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 33606 á kvöldin (Friögeir) Einhleypur maöur utan af landi óskar eftir he.rbergi eldunaraöstaöa æskileg. Reglu semi. Uppl. í sima 44655 e. kl. 20 Reglusamt ungt fólk meö 2 litil börn óskar eftir 3ja-5 herbergja ibúö sem fyrst. Uppl. i sima 81923. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja lbúö sem fyrst. Góðri umgengni heitiö Einhver fyrirframgreiösla sjálf sögð. Upp. isima 84550 fyrir kl. 7 Ökukennsla ökukennsla — Æfingartlmar. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökuke nnsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaöstrax. Læriöþar sem reynslan er mest. Pantiö strax Bifreiöaeftirlitiö lokar 14. júli-14. ágúst. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla-Greiðslukjör Kenni á Mazda 323 ’78. Kenni alla daga allan daginn. Útvega öll prófgögn ef óskaö er. Engir skyldutimar, ökuskóli. Gunnar. Jónsson. Simi 40694. ökukennsla—Æfingartimar Kenni á Toyota árg. ’78. á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli. próf- gögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaðstrax. Friörik A. Þor- steinsson. Simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandiö val ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Ökukennsla Kennslubifreiö Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Austin Allegro árg. ’78, Kennsla fer fram á hvaða tima dagsins sem óskaö er. ökuskóli- prófgögn. Gisli Arnkelsson, simi 13131. Bílaviðskipti Góður Trabant til sölu eöa skipti. Uppl. i sima 30726. VW árg. ’74 til sölu. Vel meö farinn og litur mjög ve. út. Ekinn 55 þús. Uppl. I sima 81053. Bronco árg. ’73-’74 Óska eftir aö kaupa vel með far- inn Bronco árg. ’73-’74. Uppl. i sima 40111. 6 cyl Fordvél óskast á sama staö til sölu. Austin Mini station árg. ’65 þarfnast smá- vægilegrar lagfæringar. Uppl. i sima 29497. Til sölu mjög vel meö farinn Hunter Super árg. ’74. Ekinn ca. 57 þús. km. Nýtt púströr complet, kúplingsdiskur og fleira. Uppl. i sima 84 547. Óska eftir Ford Bronco i skiptum fyrir fólksbil. Uppl. i sima 26589. Til sölu Sunbeam Arrow árg. ’70 litur vel út en þarfnast smávægilegrar viögerðar.Uppl. i sima 40545 eftir kl. 16. V.W. 1200 ’7l Til sölu V.W. 1200 ’71 mjög góöur konubill I toppstandi. Ekinn 95 þús. km. Uppl. i sima 71376. Til sölu Toyota Celica árg. ’73. Ekinn 94 þús. km. Simi 54002. Nýr bill Til sölu Toyota Corolla 20 árg. ’78 ekinn aöeins 1700 km. Allar upp- lýsingar I sima 53465. Toyota Carina árg. ’75 Mjög vel meö farinn og góöur bill. Ekinn tæpa 46 þús. km. Uppl. i sima 73603 eftir kl. 6. Til sölu Mercury Montego MX árg. ’68 Nýsprautaöur litur vel út aö inn- an. Breið dekk crome felgur transistorkveikja 4 hólfa Holley blöndungur meöúrbræddri 390 cc vél. Uppl. I sima 50574. Til sölu Skoda Pardúsárg. ’72 Þarfnast smávægilegrar lagfæringar. Verö kr. 180 þús. Uppl. i sima 40763 eftir kl. 18. Til sölu Peugeot 404 ’67 og Cortina station ’68 þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 44065. Skoda '73 til sölu. Ný uppgerö vél. Verö kr. 400 þús. Simi 53706. Til sölu Volvo 244 de luxe árg. 1976. sjálf- skiptur ekinn 39 þús. km. litur ljósgrænn. Möguleikar að taka ódýrari bil uppi helst Volvo station ekki eldri en ’70. Uppl. i sima 52997. Cortina ’66 til sölu. Þarfnast viögeröar. Uppl. i sima 51721 eftir kl. 7. Dodge Dart G.T. árg. ’70 til sölu, 6 cyl, sjálfskiptur i gólfi, powerstýri og bremsur. Simi 99-4491. Til sölu Mercury Comet árg. ’74, sjálf- skiptur með vökvastýri. Uppl. i sima 17583. Cortina árg. '70 til sölu, þarfnast boddý viögerö- ar. Uppl. i sima 51782. Citroen Ami ’70 vélboddýofl. tilsölu.Uppl. i sima 33230. Taunus 1700 Vantar vél eða vélarhluta i Taunus 1700 V-4. Tilboö sendist augld. Visis merkt „13824”. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóöur sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagaröur, Borgartúni 21. Simar 29750 og 29480. Fial 127 árg. ’74 i góðu lagi vel útlitandi. Sam- komulag meö greiöslu. Uppl. i sima 22086. Fiat árg. ’74 Rallý i góöu lagi til sölu. Uppl. i sima 13571 um helgina. Sunbeam Super árg. 1971, 1500 vél i heilu lagi eöa pörtum til sölu. Uppl. i sima 73782 eftir kl. 7. Benz árg. ’64 190, skoöaöur ’78 til sölu. Uppl. i sima 33344. Til sölu eöa I skiptum VW Fastback árg. ’71 1600, skoðaöur ’78. Þokkalegt útlit, verö 750 þús. Uppl. i sima 41861 milli kl. 19 og 21. Óska eftir tilboöi I Datsun árg. ’74, skemmdur á hurö eftir ákeyrslu, ný hurö fylg- ir. Simi 32111. Peugeot station árg. ’7l til sölu, skoöaöur ’78, ekinn 88 þús. km. Billinn er i mjög góöu lagi, verö kr. 950 þús. miðað við staögreiöslu. Einnig Austin Mini árg. ’73, skoöaöur ’78. Billinn er I mjög góöu lagi. Verö kr. 550 þús. Uppl. i sima 92-6523 eftir kl. 6. Jeepster árg. ’67 til sölu, verö ca. 900 þús. Ennfremur létt fólksbilakerra, buröargeta ca. 1 tonn. Uppl. i sima 86508 eftir kl. 19. Látiö okkur selja bilinn. Kjörorðið er: Þaö fer enginn út meö skeifu frá bilasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunni 11, simar 84848 og 35035. Volvo NB 88 vörubill árg. ’67 til sölu. nýupp- gerö vél. Uppl. i sima 21296. * Stærsti bilamarkaður landsins.^ A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla i Visi, i Bilamark- aöi Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bD? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Bátar Til sölu triila 2,8 tonn smiöuð 1962 meö 16 ha Saab vél og skiptiskrúfu. Meö bátnum selst 4 manna björgunarbátur sónarör- bylgjustöö meö góöu loftneti dýptarmælir og Þingeyrarspil. Tilboö ósk. Simi 92-7654. Skrúfa á inport-outport drif óskast, þvermál á öxli ca. 20 mm, 12 spor i hringnum á öxlinum. Uppl. i sima 94-3853 e. kl. 19. Veiðimenn limi filt á veiöistigvél. Ýmsar gerðir verö frá kr. 3.500.- Afgreiðslutimi 1—2 dagar. Skó- vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirs- sonar Austurveri Háaleitisbraut 68. Laxveiöimenn Veiöileyfi i Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld aö Bæ, Reykhólasveit, simstöö Króks- fjaröarnes. Leigöar eru 2 stengur á dag. Verö kr. 5.000 — stöngin. Fyrirgreiösla varöandi gistingu er á sama staö. Skemmtanir Diskótekiö Disa auglýsir. Tilvaliö fyrir sveitaböll. úti- hátiðir og ýmsar aðrar skemmtanir. Við leikr í fjöl- breytta og vandaða dr stónlist, kynnum lögin og hölc .m, uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam-. kvæmisleiki þar sem viö ár. Ath.: Viðhöfum reynsluna, lága verðið og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. Ymislegt ©r®': Sportmarkaöurinn Samtúni 12, umboös-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti. T.D. bilaútvörp og segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiðivörur, viöleguútbúnaö og fl.o.fl. Opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaðurinn simi 19530. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna. auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. HESTAMENN Gerist áskrifendur aö Eiðfaxa mánaöarblaði um hesta og hesta- mennsku. Meö einu simtali er áskrift tryggö. Askriftarsími 85111 Pósthólf 887, Reykjavik. Leiguibúðir fyrir aldraða Borgarráö Reykjavikur hefur ákveöiö aö augiýsa eftir umsóknum um leiguibúðir við Lönguhliö. Ibúðir þessar eru 30 einstaklingsibúðir, sérstakiega ætlaöar öldruöu fólki. Aætiaöur afhendingartimi er i september n.k. Um úthlutun ibúöa þessara giida eftirtaldar reglur: 1. Þeir einir koma til greina, sem náö hafa ellilifeyris- aldri. 2. Leiguréttur er bundinn viö búsetu meö lögheimiii I Reykjavik s.l. 7 ár. 3. tbúðareigendur koma þvi aðeins til greina, aö húsnæöiö sé óibúðarhæft eöa þeir af heilsufars- og félagslegum ástæöum geta ekki nýtt núverandi Ibúö til dvalar. 4. Aö öðru leyti skal tekiö tillit til heilsufars umsækjenda, húsnæöisaöstöðu, efnahags og annarra félagslegra ab- stæðna. Umsóknir skulu hafa borist húsnæðisfulltrúa Félags- málastofnunar Reykjavikurborgar á þar til gerðu eyðu- blaði, eigi siðar en fimmtudaginn 10. ágúst n.k. ■ ■ S Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar • Vonarstræti 4 simi 25500 : ' "l

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.