Tíminn - 02.08.1969, Qupperneq 1

Tíminn - 02.08.1969, Qupperneq 1
Oitiggur afcstur (sm helgina - 6 Dagskrá sjénvarps og útvarps | Innganga í læknadeild ekki hindruð í haust? i -k Gylfi Þ. Gíslason, mennta- JmálaráSherra, kom heim úr 3ja ivikna sumarfríi með Lagarfossi, í ikvöld. Skipið lagðist að bryggju 7*n kvöldmatarleytið og beið þá á bryggjumii hópur 20 stúdenta, en , þeir voru meðal þeirra 38 nýstúd- enta, sem sótt hafa um inngöngu ‘'í læknadcild en verið vísað frá vegna einkunnatakmarkana. ■jc Þegar landgöngubrúnni hafði ,-verið komið fyrir og aðstandendur ('•arþega þyrpzt um borð, kom ráð- ‘herra að landganginum, en hann yhafði áður staðið miðskips og horft <4itekinn en þungbúinn á hópinn, sem beið hans. Ráðherra bauð öll- um stúdentunum í matsal skipsins og þar ræddi hann við þá á annan < tíma, en í upphafi afhentu stúdent 'arnir ráðherranum bréf með ýms- um ábendingum um framvindu mála í fjarveru hans. -jf í umræðum ráðherra og stúdenta kom fram, að læknadeild armálið liti hreint ekki eins illa út og fyrr í sumar, þar sem færri hefðu sótt um deildina en gert hefði verið ráð fyrir. Ennfremur sagðist ráðherrann gera sér góðar vonir um að allir þeir 58 nýstúd- entar, sem sótt hefðu um lækna- deild í sumar, yrðu innritaðir, en próf síðan tekin eftir 3 mánuði, sem skæru úr um frekari fram- hald á námi. ic Ráðlierra mun halda fund með rektor háskólans og prófessor Framhald á bls 10 Skipar 2 rektora EKH-Reytajawfk, föstudag. Menmtiamálaráðhierra staðÆesti það í vi9tali um borð í Lagiar- fossi að Miðbæjarskólinn yrði gterður að sjálfstæðtam menntia- skóla. Hamn yrði fonmJega stofn- aður í hiaust en myodi verða lát- Framhald á bls. 10. NÝRRIHÁSKOLADEILD KOMID Á FÓT / HAUST? EKH-Reyikjavík, föstudag. Að minnsta kosti einni nýrri háskóladcild verður komið á fót við Háskóla fslands í haust. Sterk ar líkur benda til þes's að það verði félagsfræðidéild, þar sem kenna á félagsfræði, stjómsýslu, undirstöðuatriði þjóðhagfræði, lögfræði o. fl. Áður em Gyllfi Þ. Gíslasom, mennfcamálaráðherra, siigldi af landi brott í rúmlega 3 vikna sum arfri með Lagaifossi, hwaibti hanm hóskólaaefnd til þess að atihuga og gera tfflögiur um, htvaða nýjar n/ámsbrautir væri fœrt að opna nú þegar í haust við Háskólla ís- lamds. Um borð í Lagarfossi í kröld, sagði ráðhemra að í bréfimu hefði hann stungið upp á þrem náms- brautum. í fyrsta lagi félagisfræði dieild, em þegar liggur fyrir ramm- sókn nefmdar og fcfflögur að slíkri dleild og meima að segja hefur ver- ið kannað hivort fá meetti úitlemd- an benmama til þeiss að taka að sér feenmslu og skipulag deildarinnar í byrjun. Þá staikk ráðh. upp á 3ja ára tæknifræðinámi á háskólastigi, en fyrir slíku segir hann vera for- diæmi á Norðuriljömdum. Lolhs lagði hanm til að athuigað værj hvort mætti korna á sérstöikum lið í vdð skiptafræðimámimu, sem nefna Ki stjiómun og væri samibland ðskipta- og tælknifræði. Menmtamáilaráðlhierra kvaðst vomia að tfflögur háskólanefndar- inmar lætgjrj nú fyrir vdð heim- feomu síma. Aðspurður sagði ráðhemramn að Framhaia s ols. 10. KVIKMYNDA OG SKRIFA STÖDUGT / IGÞ-Reykjavík, föstudag. Skrif um fsland og íslend- inga fara stöðugt vaxandl í blöðum og tímaritum erlendis. Jlelzt þetta sjálfsagt í hendur við aulánm strauan ferðamanna hingað, þótt þar segi Iíka mik- ið sá vottur auglýsingastarf- semi, sem hafður er um hönd af þeim er hafá með ferðamál að gera. Bjamnj Guðmumdssom, Maða- fúJJIfcnúi uibamiEfkásráiðninieiytisimB siðaiStliðin tujfctugu og fimm ár, hefur veigna stöðu sinmar haft mifeið rrteð að giera þá aðiia, sem hingað hafa fcomið til að sJorifa um Iiamd og þjÖð. Sagði hanm TJimamum f dag, að á þessu tímaibiJs hefði orðið mik- il og stoðug aukning á skrifum sam þessum. Samnt hefíú þeim fjStgað mest á sfðami árum, sem himgað feærnu tii að taJsa Jqynningamfevikiniynd ir. Áður en Memzka sjónivarpið kwm tiJ sögnumar hefði vedð svo að segja sfððugur eriJl aJlt sumarið í kriogum þessa tovik myndlaibölkiu, em nú beámdist fyir- irgieiðsJam varðamdi hana að sjónivarpinu. Bjarmi sagði enm- fremiui-, að fyrársjláanlegt væri, að sá þáttur feynnámgar á lamd- imu, sem að fcváíkinnytndum smieri rnymdi vaxa stórum í fraintáðiiKai. Þmátt fýrir þessa breytimgu frá storifúm yfir í toviJomynd- un, emu aUifcaf mamgir hér á ferð á hiverju sumri, sem hámgað koma þeirra erimda að sJorifa um heámsókmina. Nú nýlega var hiér staddur upplýsingafuJJ trúi frá FAO með aðsetri í Rómaborg, sem ferðaðdst töJu- vert um landið, tðk myndir og Framhald é bls. 10. AGNDOFA YFIR MARZ-MYNDUM NTB-Pasadena, Kaliforníu. Vísindamenn í geimrannsókna- stöðinni í Pasadena eru furðu slegnir yfir þeim myndum sem borizt hafa til jarðar frá Mariner is um gufuhvolf, sem mundi þýða skýjamyndanir og vatm og líf. Landsiegið er sagt líikt og á mánamum svæðunum er um jökud að ræða, en fullnaðarvitneskja um það atriði er afar býðingarmikil varð- andi hugsanlega tiivist lífs á plán- efcunni. Af myndum, sem náðst hafa verða enigar ályktanir dregnar um póJsvæðin. En annað heíur koenið fram .! myndunum, sem vísindamenm celja að þurfi nán- ari athugunar við. eD það eru breið strik. sem engin skýring hesfiui fengizt við. N5 oc bfifur vmislegt komið fram a myndunum sem stangast á við fyrri hugmyndir vísindamanna um Marz. Mariner 7. átti að byrjia mynda- töfeu i kvöld. Myndimar frá Mari- ner 6. hafa sýnt, að Marz er þétt sefcfcur gigum, og án noikikurs merk Myndir þær sem Mariner 7 á að taka eiga að vera af ailr: plán- etunni og einnig nærmyndir af einstókun svæðum Visindamenn í Pasadena, oar sem myndirnar firá Mariner 6. hafa verið skoðaðai telja næstum óhugsandi að líf sé á Marz. Efeki ei vitað tivort á pólar- Þetta er ein af þeim 35 myndum, sem teknar voru frá Mariner 6, Hvíti bletturinn neðst er suðurskautið.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.