Vísir - 31.07.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 31.07.1978, Blaðsíða 4
c Mánudagur 31. júli 1978 vism sextiu œ sex norður Slagveðursfötin Fyrir hestamenn veiðimenn og alla sem unna útiveru.Nýtt snið og nýtt efni Opið á laugardögum SJOBUÐIN CRAN D ACARÐI 7 - REYKJAVlK SIMI 11114 - HEIMASlMI 14714 Hefur tugum manns- lífa verið fórnað vegna þess, að bílbelti hafa ekki verið notuð? A siöustu bilasiöu var fjailaö um skoöanir þekktasta sérfræö- ings Breta á notkun bllbelta og rök hansfyrir þvi, aölögleiöa beri notkun þeirra. t röksemdafærslu hans kom fram, aö niöurstaöa rannsókna á þessu atriöi i Bretlandi benti til, aö árlega væri hægt aö bjarga þúsund mannslifum i Bretlandi og koma I veg fyrir örkuml og meiðsi tugþiisunda, ef notkun bíl- belta væri almenn. Nú eru Bretar rúmlega tuttugu sinnum fjölmennari en tslending- ar, og væri þvl samsvarandi tala hér á landi fjórir til fimm menn. Jafnvel þótt gert væri rdö fyrir, aö hætta á banaslysum og tiöni þeirra værihlutfallslega helmingi minni hér í en I þéttbýlum lönd- um, er ljóst, að á hverju ári fórn- um viö tslendingar minnsta kosti þremur mannslifum aö óþörfu og tugir manna hljóta örkuml og stórmeiösl, vegna þess, aö notkun bilbelta er ekki almenn. A þessum áratug hafa þvi hkast til milli tuttugu og þrjátiu tslend- ingar látiö lifiö og hundruð hlotiö örkumi og stórmeiösi, eingöngu vegna þess, aö bilbelti hafa ekki veriö notuö, enda þótt mönnum hafi verið þaö I lófa lagiö. Ný gerð af Fiat: ► RITMO Undanfarin ár hafa ekki komiö fram eins margar geröir frá Fiat- verksmiðjunum og komu fram á fyrstu árum þessa áratugs, þegar verksmiðjurnar komust i allra fremstu röð meöal bilaframleiö- enda i heiminum meö þvi að spila út hverju trompinu á fætur ööru og má þar nefna sem dæmi Fiat 128 og 127. Ifyrra var hresst upp á Fiat 127 á ýmsan hátt, og væntanleg er á markaðinnný geröaf þessum bil, með 70 hestafla vél, sem keppa á við kraftmestu gerðirnar af Ford Fiesta. Fiat 128 er hins vegar aöeins eldri en 127, og þar af leiðandi erfiöara að yngja hann upp. Verksmiöjurnar hafa þvi tekið þann kost að hanna algerlega nýjan bil, sem vænst er mikils af: Fiat Ritmo. Ritmo verður nokkr- um sentimetrum lengri og breiðari en Fiat 128, en mjög ólikur að útliti, svo mjög, aö fróð- legt verður að fylgjast með við- brögðum fólks við þvi. Það er ekki aðeins, að þetta verði „fastback”bill með gátt að aftan, heldur verður útlit fram- og afturenda mjög sérkennilegt, að ekki vist, að öðrum falli það jafnvel i' geð i fyrstu. En bilUnn verður auðþekkjanlegur, og það er kostur út af fyrir sig. Við hönnun bilsins hefur verið reynt að minnka loftmótstöðuna, og hefur hann loftmótstöðutöluna 0,38, en til samanburðar má geta þess, að meðaltalið á nútima fólksbilum er 0,43-0,46. Enda þótt Ritmo verði um 70 kilóum þyngri en Fiat 128, kemsthann um fimm kilómetrum hraðar en fyrir- rennarinn á sama vélarafli. Hægt verður að fá Ritmo með þremur mismunandi vélum: 1118 rúmsm, 60 hestafla, 1301 rúmsm, 65 hest- afla, og 1498 rúmsm, 75 hestafla. Verður hámarkshraðinn með kraftmestu vélinni um 160 kiló- metrar á klukkustund. Bllasér- fræðingar, sem ekkið hafa Ritmo, ljúka upp einum munni um það, að hann hafi ýmsa kosti fram yfir Fiat 128. Vélin er mun ldgværari, og auk þess er girkassinn fimm gira, og mjög hátt giraður f fimmta gir, en það bæði minnkar benzineyðslu á langferðum og gerir það að verkum að ekki þarf að þeyta vélina eins mikið i hröðum akstri. Girskiptingin er létt og stýrið sömuleiðis, þótt ekki sé alveg laust við að framhjóladrifið gri'pi i stýrið á holóttum vegi i beygjum. Ef vel tekst til, getur Ritmo orðið skæður keppinautur Volks- wagen Golf, Simca Horizon,Ren- ault 14 og fleiri bila, svipaðrar gerðar og stærðar. Ný gerð af Citroen: Reiknað er með þvi, að I haust muni Citroenverksmiðjurnar kynna nýja gerð, Citroen Visa. Þessi blll á að koma i stað Ami 6 og 8, en nú eru liðin nær 17 ár sið- an Ami kom á markaðinn. Visa verður að sjálfsögðu framhjóla- drifinn, en verður byggður á sama botni og Peugeot 104, og er hér þvi kominn fram enn einn ár- angurinn af samvinnu Peugeot og Citroen. Visa-gerðin verður fá- anleg með vélum af ýmsum stæröum, en ekki hefur enn verið greint frá þvi, aö hve miklu leyti verður um loftkældar Citroen— vélar að ræða, eða hvort þar verður boðið upp á svipaðar vélar og i Peugoet 104 og Renault 14. ► VISA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.