Vísir - 31.07.1978, Qupperneq 5
VTSIR Mánudagur 31. júli 1978
5
Jóhann Örn Sigurjónsson skrifar um heimsmeistaraeinvígið í skók:
HVORUGUR TÓK ÁHÆnU
Karpov : Kortsnoj
6. einvigisskákin.
Eftir langvinn og mögnuö
átök i 5. skákinni, áttu sumir
von á þvi aö annar hvor kepp-
andinn nýtti sér einn af þeim
þrem fridögum sem þeir eiga
rétt á. En i sliku maraþonein-
vlgi sem þetta getur oröiö eru
fridagarnir gulls igildi og þaö
geta einmitt oröiö þeir sem úr-
sliitum ráöa i lokin. Þvi var þaö,
aö Karpov kvaöst vilja tefla 6.
skákina eins og lög geröu ráö
fyrir, og Kortsnoj var ekki
heldur neitt aö vanbúnaöi.
Karpov hvildi kóngspeöiö aö
sinni, og reyndi fyrir sér meö
enska leikinn, uppáhaldsbyrjun
andstæöingsins. Hafi þetta átt
aö vera sálfræöilegt bragö, vildi
Kortsnoj ekki láta eiga neitt hjá
sér, og greip til vopna Karpovs
sjálfs. Eftir 9 fyrstu leikina var
komin upp nákvæmlega sama
staöan og i 9. einvigisskák
þeirra félaga frá 1974, nema
hvaö þá haföi Kortsnoj hvitt.
. Skákin rann áfram eftir átaka-
litlum farvegi, án þess aö kepp-
endur legöu sig i hina minnstu
hættu. Þegar um jafntefli var
samiö, var staöan I fullkomnu
jafnvægi, og hvorugur haföi upp
á neitt aö tefla.
Hvitt : Karpov
Svartur : Kortsnoj
Enski leikurinn.
1. c4
2. Rc3
3. Rf3
4. g3
CMeö þessum leik freistar
hvltur þess aö beina skákinni
yfir á brautir dreka-afbrigöis
Sikileyjartafls, þar sem hvitur
er leik á undan. Svörtum standa
þó ýmsar góöar leiöir til boöa,
og Kortsnoj velur eina þá allra
öruggustu.)
4.. .. Bb4
5. Bg2 0-0
6.0-0 e4
7. Rel
Framhaldiö 7. Rg5 naut eitt sinn
töluveröra vinsælda, þó þær
dv inuöu mjög eftir skák þeirra
GuömundarSigurjónssonar og
Smyslovs á Reykjavikurskák-
mótinu 1974, sem tefldist
þannig: 7. .. Bxc3 8. bxc3 He8. 9.
f3 exf3 10. Rxf3 d5 11. cxd5
Dxd5! og hröö iiöskipan svarts
reyndist þyngri á metunum en
hvita biskupapariö)
7.. .. Bxc3
8. dxc3
(Hugmynd svarts, aö draga úr
áhrifamætti biskupsins á g2,
með þvi að hafa peðiö á e4, er
upphaflega komin frá Simon
nokkrum Winawer. Hann reyndi
Rf6
e5
Rc6
þessa uppbyggingu gegn
Steinitz á skákmóti um siöustu
aldamót, þannig aö skáksagan
er sifellt aö endurtaka sig.)
8.... h6
9. Rc2
(Nákvæmlega sama staöa kom
upp i einviginu 1974, meö
skiptum litum. Karpov lék þá 9.
.. b6, og framhaldið varö 10. Re3
Bb7 11. Rd5 Re5 12. b3 og skákin
varö jafntefli
9....
10. Re3
11. Dc2
12. a4
13. Rd5
14. cxd5
15. Be3
16. h3
17. C4
18. Dc3
42 leiki.)
He8
d6
a5
De7
Rxd5
Rb8
Bf5
Rd7
b6
Rc5
19. b3 Dd7
20. Kh2 He7
21. Bd4 f6
22. Ha-cl
(Hvltur getur engan veginn
komiö biskupnum á g2 1 gagniö,
og staöan er nú oröin þannig aö
hvorugur má nokkuö reyna, án
þess aö stofna sjálfum sér I
hættu. Enda er stutt I jafn-
teflið.)
22.... De8
23. De3 Jafntefli.
fí
t fí t
t t t t
t 41 A
t ±JLt
t # tt
iiA®
n 5
Rannsókn
á orsökum
heilbrigði
Nú standa yfir á vegum
Rannsóknarstofnunar vit-
unarinnar rannsóknir á
orsökum heilbrigöi.
Hér er um aö ræöa rann-
sókn á sállikamlegri heil-
brigöi, en i rannsókninni
hefur m.a. veriö fjallaö um
sálrænar,félagslegar og and-
legar orsakir streitu og
annarskonar sjúkdóma.
Að sögn Geirs Vilhjálms-
sonar er gengiö út frá þvi I
rannsókninni að heilbrigöi
þurfi aö skilgreina á fjöl-
þættan hátt og talið aö
athuga þurfi upplýsingar á
likamlegum hliöum en einn-
ig tilfinningalegum hliöum,
hugarlegum, félagslegum og
andlegum hliðum heilbrigöi.
Reynt veröur aö prófa gildi
þeirrar tilgátu aö góö sam-
ræming á starfsemi ofan-
greindra fimm svæöa mann-
lifsins sé forsenda góörar
heilbrigöis.
Til þess aö safna raun-
visindalegum upplýsingum
af breiðu sviöi vill stofnunin
koma þeirri beiðni á fram-
færi aö menn sendi stofn-
uninni upplýsingar, helst
skriflegar, um heilbrigöi og
heilsuvernd.
Meðal atriða sem verið er
aö safna upplýsingum um
eru reynsla fólks af heil-
brigöisþjónustu á tslandi,
reynsla af þvi hvaöa
lifnaöarhættir hafi gefiö þvi
besta raun viö varöveislu
heilsu, og einnig hvaöa leiö-
ir, heföbundnar eöa óvenju-
legar,haf i reynst fólki vel viö
leit aö leiö til endurhæfingar
eða lækningar.
—GA
Geir Vilhjálmsson sál-
fræðingur.
Hljómdeild
okkar
landsfrœgd
'Jl
a
hljomplötu
f ma. Roxy Music
ABBA Status Quo
America Tramps
10 cc Manhattan Transfer
Genesis Lipstique
Grateful Dead Rick Derringer
Little Feat Wish Bone Ash
ELO Yvonne Elliman
Alice Cooper Allman & Woman
David Gilmour Aerosmith
Stanley Clarke Isley Brothers
A1 Di Meola Alex Harvey Band
Herbie Hancock Band
Art Garfunkel Barry White
John Mclaughlin Blood Sweat & Tears
Neil Diamond Blue Oyster Cult
Tina Charles Beatles
Sailor Grosby & Nash
Sutherland Brothers Kris Kristoferson
Paul Williams Muppet Show
MFSB Lindisfarne
Bruce Johnston George Benson
Ted Nugent Charlie Parker
Donna Summer George Duke
Kiss Jan Hammer
Loggins & Messina Ramse Lewis
V - Miles Davis
héfstí
morgun
Haf narstrœti 17
30 - 80% afsláttur