Vísir - 31.07.1978, Side 7
Ródesíuher í
bardaga inni
íMozambique
Talið var.i morgun,
að herlið frá Ródesiu
ætti i bardögum inni i
Mozambique, eftir að
hafa gert „fyrirbyggj-
andi árásir” á bæki-
stöðvar skæruliða þjóð-
emissinnaðra blökku-
manna.
Þessi árás — sú fjóröa inn i
Mœambiqueá siöustu tveim ár-
um — var gerö kunn i Salisbury
i gærkvöldi, én ekkert var látiö
uppi um, hvar hún haföi veriö
gerö I Mozambique eöa hvenær.
Né heldur hvernig bardagarnir
gengju.
Vitaö er þó, aö landherinn
nýtur i árásinni stuönings her-
flugvéla.
Ródesiuher hefur sjálfur
haldiö þvi fram, aö hann hafi
fellt meir en 1,500 skæruliöa I
þeim þrem árásum, sem geröar
hafa veriö á bækistöövar þjóö-
frelsishers Roberts Mugabe,
eins af leiötogum blakkra þjóö-
ernissinna.
I yfirlýsingu hersins um árás-
ina aö þessu sinni segir, aö hún
hafi veriö gerö I „sjálfsvörn” til
þess aö hindra, aö bráöabirgöa-
stjórn Ródesiu veröi bylt meö
„morðum, kúgunum og öörum
aöferöum hry öjuverk aafl-
anna”.
Skæruhernaöurinn, sem staö-
iðhefur i sex ár i Ródesiu, hefur
ágerst mjög, siöan Ian Smitt,
forsætisráöherra, og þrir leiö-
togar þjóöernissinna blökku-
manna mynduöu bráöabirgöa-
stjórnina til þess að leiöa landiö
til „meirihluta”stjórnar.
Yfir 200hvitir og 3.000 blakkir
borgarar— meira en f jóröungur
mannfallsins i öllum skæru-
hernaöinum — hafa verið felldir
frá þvi aö samkomulag hvitra
og blökkumanna i Ródesiu var
undirritaö 3. mars.
Þjóðfrelsishreyfingin hefur
heitiö þvi aö spilla þessu sam-
komulagi, sem hún segir ekki
vera rétt spor i átt til meiri-
hlutastjórnar.
Skæruliöum þessarar
hreyfingar hefur veriö kennt um
flestar árásirnar siöustu mán-
uöi á borgara. Þar á meöal
moröin á bresku trúboöunum
þrettán og fjölskyldum þeirra i
siöasta mánuöi.
Tilraunaglasabarn þeirra Begins og Sadats: Lifir það ekki lengur?
Sadat gafst upp
Segist nú hœttur beinu viðrœðunum við ísrael,
sem hófust með heimsókn hans til Jerúsalem
vism
Mánudagur 31. júli 1978
Stjórnimar i Jerúsa-
lem eða i Washington
virðast eiga næsta leik í
hinum fióknu viðræðum
um friðarsamninga i
Austurlöndum nær.
Anwar Sadat Egypta-
landsforseti hefur úti-
lokað frekari beinar við-
ræður Egypta við
ísraela, nema ísrael láti
af kröfum sinum um
málamiðlanir varðandi
eftirgjöf á hernumdu
svæðunum.
A blaöamannafundi, þar sem
Egyptalandsforseti sýndist bæöi
gramur og nokkuö spenntur,
sagði Sadat ennfremur, aö Begin
forsætisráöherra Israels yröi
einnig aö taka aftur ummæli sin
úr siðustu viku, þar sem hann
sagði, aö Egyptaland gæti ekki
áskotnast eitthvaö fyrir ekkert.
Fyrir blaöamannafundinn haföi
Sadat átt langan fund meö Alfred
Atherton, sendimanni Carters
forseta I Austurlöndum nær.
Sadat var spuröur á blaöa-
'mannafundinum, hvort timi væri
til kominn aö Bandarikin leggöu
fram tillögur til friöarsamninga,
en Sadat vék sér hjá þvi að svara
spurningunni, og sagöist ekki
vilja særa Carter.
Þessi ósveigjanlegi tónn i um-
mælum Sadats þykir varpa
nokkrum vafa á, hversu vel
heppnuö för Cyrus Vance, utan-
rikisráöherra, muni veröa núna i
þessari viku, —Sadatvar spuröur
um þá fyrirhuguöu heimsókn, og
sagöi, aö Vance væri góöur vinur
sem væri ávallt velkominn.
Loflbelgsfarar
komnir yfir haf
til Frakklands
Það voru tveir niður-
brotnir Bretar, sem
komu til Frakklands i
morgun, eftir að til-
raun þeirra til þess að
verða fyrstir i vélar-
lausum loftbelg yfir At-
lantshafið mis-
heppnaðist.
Þeir félagar áttu einungis 100
milur ófarnar til Frakklands-
strandar, en höfðu þá tapaö allri
hæð og gátu með engu móti
fengiö loftbelginn til að hækka
sig. Hentu þeir fyrir borð öllu
lauslegu og jafnvel tækja-
búnaðinum, en þeir neyddust
samt til að lenda á sjónum.
Franskur togari kippti þeim
um borð og „gondólanum”, sem
þeir notuðu fyrir björgunarbát.
Þeir félagar svifu 2,500 milur,
sem sögð er lengsta för manna i
óvélknúnum loftbelg. Voru þeir
óheppnir að þvi leyti, aö rifa
kom á loftbelginn (2,5 m löng)
strax i upphafi ferðar og lak þar
út gas.
Hœstíréttur Kýpur ákveð-
ur örlðg morðingjanna
Tveir Palestinuarabar,
sem dæmdir voru til að
hengjast fyrir morðið í
Nicosíu á ritstjóra eins
áhrifamesta dagblaðs
Egyptalands, heyra í dag
hverja afgreiðslu áfrýjun
þeírra til Hæstaréttar Kýp-
ur fær.
öryggisvarsla hefur verið mjög
efld viö réttinn og fanganna
vandlega gætt, en þvi hefur
heyrst fleygt að skæruliöar
mundu reyna aö bjarga þessum
félögum sinum tveim, Samir Mo-
hammed Khaddar <28ára) og
Sayid Hussein AH (26 ára).
Þeir voru fundnir sekir I undir-
rétti um aö hafa skotiö tii bana
Youssef Sibai, ritstjóra Al-Ahram
hins hálfopinbera málgangs
egypsku stjórnarinnar, en hann
var vinur Anwar Sadats forseta.
Aftakan á aö fara fram 17. ágúst.
Eftir moröárásina á Sibai i.
febrúar I vetur, héldu morðingj-
arnir tóif gislum og náöu á sitt
vald flugvél á Arnaca-velii. Kýp-
ur-hermenn felldu 15 egypska
hermenn, sem reyndu aö taka
flugvélina meö áhlaupi. Upp úr
því slitnaöi stjórnarmálasam-
bandið milli Kýpur og Egypta-
lands.
ÓLYMPÍULEIKARNIR
1984 ENN í DEIGLU
Bandariska ólympiu-
nefndin hefur boðist til
þess að ábyrgjast Los
Angeles allt fjárhags-
legt tap af ólympíu-
leikunum 1984, eftir þvi
sem Tom Bradely,
borgarstjóri Los
Angeles greindi frá i
gær.
En Alþjóölega ólympiunefndin
veröur aö samþykkja þessa til-
högun, áður en skrifaö veröur
undir samninga, þvi að reglur
hennar mæla svo fyrir, aö sú borg
sem tekur að sér aö vera gestgjafi
ólympiuleikanna veröi ennfrem-
ur að sjá um allan kostnað vegna
þeirra.
Alþjóðlega ólympiunefndin
hafði ákveðiö, að Los „Angeles
fengi að halda leikana 1984, en
siöan hefur sprottið upp deila
meðal ^manna i Los Angeles
vegna óheyrilegs kostnaöar viö
leikana og fyrirsjáanlegs tap-
reksturs, en Montreal segist hafa
tapað á leikunum 1976 minnst 800
milljónum dollara.
15 ÁR í FREMSTU RÖÐ
Pierre Robert
i eríóUi
Pierre Robert snyrtivörurnar hafa nú ver-
ið meðal mest seldu snyrtivörutegunda á
íslandi i 15 ár.
Hver þekkir ekki LdB?
Jafnt sumar sem vetur hjálpar LdB húö þinni til aö viö-
halda eölilegum raka slnum og heldur henni ungri og
mýkri lengur